Riddarasögur

 

.

Riddarasögur

.

Rannsóknir mínar á riddarasögum snúast um Strengleika, Artúrsbókmenntir, Mágus sögu og ofbeldi gagnvart konum. Auk útgáfu minnar á Strengleikum frá árinu 2006, hef ég haldið nokkra fyrirlestra (sbr. Curriculum vitae) og birt eftirfarandi greinar:

.

• 2020    „Arthurian Legend in Rímur and Ballads“. Late Arthurian Tradition in Europe. Ritstj. Ásdís R. Magnúsdóttir og Hélène Tétrel. 5. bindi ritraðarinnar La matière arthurienne tardive en Europe, 1270-1530. Ritstj. Christine Ferlampin-Acher. Rennes: Presses universitaires de Rennes. Bls. 763–72.

• 2016    „How do you know if it’s love or lust? On Gender, Status, and Violence in Old Norse Literature“. Interfaces 2: 189–209.

• 2015    „Á glerhimni Mágusar jarls“. Gamanleikir Terentíusar settir upp fyrir Terry Gunnell sextugan 7. júlí 2015. Reykjavík: Menningar- og minningarsjóður Mette Magnussen.

• 2014    „Strengleikar in Iceland“. Rittersagas: Übersetzung, Überlieferung, Transmission. Ritstj. Jürg Glauser og Susanne Kramarz-Bein. Tübingen: A. Franke Verlag. Bls. 119–131.

• 2012    „Old French lais and Icelandic sagnakvæði“. Francia et Germania: Studies in Strengleikar and Þiðreks saga af Bern. Útg. Karl G. Johansson og Rune Flaten. Oslo: Novus, 265–288.

• 2009. Strengleikar: Past and present. 22e congrès de la Société internatioinale arthurienne, 15.–20. júlí, Rennes.

•  2006. „Riddarabókmenntir fyrir framhaldsskóla“. Skíma 2, 29. árg., 49–50.

•  2004. „Strengleikar in Iceland“. Í ráðstefnuritinu Rittersagas – Übersetzung, Überlieferung, Transmission. Wissenschaftliches Symposion, 13.05.–16.05. 2004. Universität Basel.

.

Kennsla: Ást og ofbeldi í íslenskum miðaldabókmenntum