Um síðuhöfund

Ég er dr. Arngrímur Vídalín, aðjunkt í íslenskum bókmenntum við Deild faggreinakennslu á Menntavísindasviði Háskóla Íslands. Sérsvið mitt eru norrænar miðaldabókmenntir, en ég rannsaka einnig íslenskar bókmenntir síðari alda.

Lesa meira