Ritaskrá

2023:

Væntanlegt: The Saga of Thidrek of Bern. Þýð. Edward Haymes og Arngrímur Vídalín. London: The Viking Society for Northern Research.

„Hvað var ég að lesa? Um Frankensleiki, eða hinn nýja Aurgelmi eftir Eirík Örn Norðdahl og Elías Rúna.“ Tímarit Máls og menningar 1, 2023.

2022:

„Þegar allar dyr hafa lokast, þá brýtur kona vegg.“ Um Sterk eftir Margréti Tryggvadóttur. Tímarit Máls og menningar 4, 2022.

„Uppruni Kraken: Þróun goðsagnar frá fornöld til nútíma.“ Andvari 147. árg., 2022.

 

2021:

„Controlling Female Emotions: Monstrous Births and Maternal Imagination in Iceland.“ Emotions as Engines of History. Ritstj. Rafał Borysławski og Alicja Bemben. New York | London: Routledge.

 

2020:

Til hvers að kenna bókmenntir? Glefsur úr háskólafyrirlestrum. Tilraunaútgáfa höfundar fyrir nemendur við Menntavísindasvið Háskóla Íslands.

Old Norse for Modern Times, ásamt Ian Sharpe og Joshua Gillingham. Kansas City: Outland Entertainment.

„Alterity and Occidentalism in the 14th Century: Narratives of Travel, Conversion and Dehumanization.“ The Medieval Globe 6:2, 2020, bls. 85-108.

„„Trölli sýnist mér það líkara“: Merkingarleg þróun orðsins blámaðr > blámaður frá tólftu til tuttugustu aldar.“ Andvari 145. árg., 2020.

„Langhjartnæmustu barnabækurnar.“ Tímarit Máls og menningar 2, 2020.

„The Man Who Seemed Like a Troll: Racism in Old Norse Literature“. Margins, Monsters, Deviants: Alterities in Old Norse Literature and Culture, ritstj. Rebecca Merkelbach og Gwendolyne Knight. Turnhout: Brepols, 2020.

„Demons, Muslims, Wrestling-Champions: The Semantic History of Blámenn from the 12th to the 20th Century.“ Paranormal Encounters in Iceland 1150-1400, ritstj. Ármann Jakobsson og Miriam Mayburd. Berlín: Walter de Gruyter, 2020.

 

2019:

„Skrifað með öðru heilahveli, bobblandi í spíritus. Aðfinnslur við aðfinnslur Bergsveins Birgissonar.“ Skírnir (haust 2019).

Ritdómur: „The Legendary Legacy.“ Saga LVII: 2, bl2. 215-19.

„Review: Bad Boys and Wicked Women: Antagonists and Troublemakers in Old Norse Literature. Edited by Daniela Hahn and Andreas Schmidt. München: Herbert Utz Verlag. 2016.“ Kyngervi, vol. 1, summer 2019, bls. 95-101. Smellið hér til að lesa greinina.

Gráskinna: skáldsaga. Selfossi: Sæmundur 2019.

„Veröld sem var en verður kannski ekki: Gósenlandið eftir Ásdísi Thoroddsen.“ Knúz, 20. október 2019. Smellið hér til að lesa greinina.

„Vissu fornkappar Njálu hvernig ljón litu út?“ Vísindavefurinn, 13. júní 2019. Smellið hér til að lesa greinina.

 

2018:

„Móðurleg ímyndun: Frá Jakobi og Laban, um forvitnilega sögu um Hippókrates í Stjórn I, að lækningabókum endurreisnartímans.“ Studia Theologica Islandica - Ritröð Guðfræðistofnunar 46 no. 2, 2018, bls. 3-13. Smellið hér til að lesa greinina.

„Ideals of Christian Kingship: The Implications of Elucidarius, Konungs skuggsiá and Eiríks saga víðfǫrla.“ Aspects of Royal Power in the Medieval North. Ritstj. Jakub Morawiec og Rafał Borysławski. Katowice: University of Silesia Press 2018. Smellið hér til að lesa greinina.

„From the Inside Out: Chronicles, Genealogies, Monsters, and the Makings of an Icelandic Worldview.“ Supernatural Encounters in Old Norse Literature and Tradition. Ritstj. Daniel Sävborg og Karen Bek-Pedersen. Turnhout: Brepols 2018. Smellið hér til að lesa greinina.

„Óláfr Ormsson’s Leiðarvísir: The Fourteenth Century Manuscript of a Supposed Twelfth Century Itinerary.“ Journal of English and Germanic Philology, vol 117 nr. 2, April 2018. Smellið hér til að lesa greinina.

 

2017:

Skuggsjá sjálfsins: Skrímsl. jöðrun og afmennskun í heimsmynd íslenskra sagnaritara 1100-1550. Doktorsritgerð. Reykjavík: Hugvísindasvið Háskóla Íslands 2017. Útdrátt á ensku má lesa hér.

„Þórbergur um þverveginn.“ Ritdómur um Ég skapa – þess vegna er ég: Um skrif Þórbergs Þórðarsonar eftir Soffíu Auði Birgisdóttur. Tímarit Máls og menningar 1: 2017. Smellið hér til að lesa greinina.

„Hvað voru réttarhöldin í Salem árið 1692 og höfðu þau áhrif á galdramál á Íslandi?“ Vísindavefurinn, 24. maí 2017. Smellið hér til að lesa greinina.

„Af hverju voru nornir brenndar á miðöldum?“ Vísindavefurinn, 18. maí 2017. Smellið hér til að lesa greinina.

 

2016:

Handbók um doktorsnám við Hugvísindasvið, ásamt Jóni Karli Helgasyni og Maríu Gestsdóttur. Reykjavík: Hugvísindasvið Háskóla Íslands, 2016.

 

2015:

„Some Thoughts on the Supernatural, the Fantastic and the Paranormal in Medieval and Modern Literature.“ Folk Beliefs and Traditions of the Supernatural. Kaupmannahöfn: Beewolf Press 2015. Smellið hér til að lesa greinina.

„Ný bókfestukenning? Spjall um aðferðir.“ Saga LIII: 2 2015. Smellið hér til að lesa greinina.

„Gullöldin var aldrei til.“ Skíma 2015. Smellið hér til að lesa greinina.

„Þekkingarfræðilegt afstöðuleysi og dauði vísinda.“ Hugrás: Vefrit Hugvísindasviðs Háskóla Íslands, 16. desember 2015. Smellið hér til að lesa greinina.

„Um réttinn til skoðana.“ Hugrás: Vefrit Hugvísindasviðs Háskóla Íslands, 16. mars 2015. Smellið hér til að lesa.

 

2014:

„Er Loch Ness skrímslið til?“ Vísindavefurinn, 20. júní 2014. Smellið hér til að lesa greinina.

„Eru sjávarskrímsli til?“ Vísindavefurinn, 11. júní 2014. Smellið hér til að lesa greinina.

„Einu sinni heyrði ég í morgunfréttunum að chupacabra hefði fundist. Er það rétt?“ Vísindavefurinn, 21. mars 2014. Smellið hér til að lesa greinina.

Vitstola konur í gylltum kerrum. Reykjavík: Útgefandi óskast.

„Að bera harm sinn í hljóði: Andvaka Soffíu Stefánsdóttur.“ Són 2014. Smellið hér til að lesa greinina.

 

2013:

„„Er þat illt, at þú vilt elska tröll þat.“ Hið sögulega samhengi jöðrunar í Hrafnistumannasögum.“ Gripla XXIV 2013. Smellið hér til að lesa greinina.

„Samkynhneigð og nauðgun karla í norrænum lögum og bókmenntum miðalda.“ Eftir Kari Ellen Gade. Ritið 3/2013: Vald. Inngangur að og þýðing á grein Kari Ellen Gade „Homosexuality and Rape of Males in Old Norse Law and Literature,“ upphaflega birt í Scandinavian Studies árg. 58, nr. 2, Early Law and Society (SPRING 1986), bls. 124-141.

„Eru skrímsli til?“ Vísindavefurinn, 19. september 2013. Smellið hér til að lesa greinina.

„Að mæla róteindir með gráðuboga: Um fantasíuhugtakið í miðaldabókmenntum.“ Skírnir (haust) 2013.

 

2012:

The Supernatural in Íslendingasögur: A Theoretical Approach to Definition and Analysis. Reykjavík: Tower Press 2012. Bókina má lesa í heild sinni hér.

„Mér finnst …“ Börn og menning 27:1, bls. 6-7.

 

2011:

„Hugleiðingar um Líbýu og frjálslynda íhlutunarstefnu.“ Eftir Mike Marqusee. Þýð. Arngrímur Vídalín. Dagfari 37:1, bls. 16-18.

„Íslandssagan í gagnrýnu ljósi: seinni hluti.“ Hugsandi, 3. febrúar.

„Íslandssagan í gagnrýnu ljósi: fyrri hluti.“ Hugsandi, 1. febrúar.

 

2010:

Meistarar og lærisveinar: eftir stóra ævisögulega handritinu. eftir Þórberg Þórðarson. Arngrímur Vídalín bjó til úgáfu. Soffía Auður Birgisdóttir ritar formála. Reykjavík: Forlagið 2010.

„Við Prinsessugötu.“ Bókasafnið 34, bls. 31.

„Gíraffinn er á stultum.“ Bókasafnið 34, bls. 47.

 

2009:

„Að elska er að yrkja fegursta ljóð í víðri veröld:“ Um viðhorf Þórbergs Þórðarsonar til rómantíkur í íslenskum bókmenntum. B.A.-ritgerð. Reykjavík: Háskóli Íslands 2009. Smellið hér til að lesa ritgerðina.

Úr skilvindu drauma. Reykjavík: Nýhil.

„Lestargluggi á ferð.“ Í augsýn / In View. Kópavogur: Ritlistarhópur Kópavogs.

„Train Window on the Move.“ Þýð. Katelin Marit Parsons. Í augsýn / In View. Kópavogur: Ritlistarhópur Kópavogs.

„Orkídeur.“ 5ta alþjóðlega ljóðahátíð Nýhil 2009 / 2009 Nýhil International Poetry Festival V. Ritstj. Haukur Már Helgason. Reykjavík: Nýhil.

„Gíraffinn er á stultum.“ 5ta alþjóðlega ljóðahátíð Nýhil 2009 / 2009 Nýhil International Poetry Festival V. Ritstj. Haukur Már Helgason. Reykjavík: Nýhil.

„Myndir.“ 5ta alþjóðlega ljóðahátíð Nýhil 2009 / 2009 Nýhil International Poetry Festival V. Ritstj. Haukur Már Helgason. Reykjavík: Nýhil.

„Frá línu til stjörnukerfis “(eftir Eugen Gomringer). Af steypu. Ritstj. Kári Páll Óskarsson og Eiríkur Örn Norðdahl. Reykjavík: Nýhil.

„Konkretljóðlist“ (eftir Eugen Gomringer). Af steypu. Ritstj. Kári Páll Óskarsson og Eiríkur Örn Norðdahl. Reykjavík: Nýhil.

 

2008:

Síðasta ljóðabók sjóns. Ásamt Jóni Erni Loðmfjörð, undir dulnefninu Celidonius. Reykjavík: Nýhil.

„Altstadt bei Nacht.“ Þýð. Kristof Magnusson. Neue Rundschau 119:1, bls. 185.

 

2006:

„Rómantík hins daglega lífs.“ Ritdómur um Sumarljós og svo kemur nóttin eftir Jón Kalman Stefánsson. Hugsandi, 20. apríl 2006. Smellið hér til að lesa greinina.

Endurómun upphafsins. Reykjavík: Nykur.