Ritaskrá

Modernism

.

.

Niðurstöður rannsókna sinna hefur Ástráður ýmist birt á íslensku eða ensku, en auk þess hefur hann sinnt fræðilegri ritstjórn, bæði heima og erlendis. Yfirlit um ritverk hans og fyrirlestra má finna með því að ýta á flipana hér fyrir ofan (eða hér á eftir: Bækur og ritstjórn, Greinar í tímaritum og bókum, Fyrirlestrar og Ritdómar og annað efni), en upplýsingar um prófritgerðir hans eru hér fyrir neðan. Skrá yfir þýðingar hans má sjá annarstaðar á þessum vef.

 

Prófritgerðir

B.A.-ritgerð:

Epochendarstellungen, Politik und Kultur im Werk von Stefan Zweig, insbesondere in Die Welt von Gestern. Háskóli Íslands 1979 (ópr., 61 bls.).

Meistaraprófsritgerðir (tvær, þ.e. í bókmenntafræði og þýðingafræði):

Critical and Theoretical Approaches to Bertolt Brecht. University of Warwick 1980 (ópr., 104 bls.).

Translation from English Into Icelandic: Theory and Practice. University of Warwick 1980 (ópr., 80 bls.).

Doktorsritgerð:

The Other Modernity. University of Iowa 1987 (ópr., 386 bls.).