Stjórn um stöðuleika eða óbreytt ástand

,,Þessir þrír gömlu valdaflokkar, sérstaklega Sjálfstæðisflokkurinn og Framsóknarflokkurinn, mynda stjórn til þess að verja það kerfi til dæmis eins og fiskveiðistjórnunarkerfið, landbúnaðarkerfið, núverandi stjórnarskrá, að halda óbreyttu heilbrigðiskerfi, óbreyttu menntakerfi. Þetta er svona um stöðugleika eða að minnsta kosti óbreytt ástand.“

This entry was posted in Uncategorized. Bookmark the permalink.