Hver í friði í sínu ráðuneyti

„Katrínu tekst að leiða þessa stjórn mjög vel. Kannski nær hún þess­ari sam­stöðu með því að ein­staka ráðherr­ar fá að vera í friði með eig­in ráðuneyti og reka stefnu síns flokks þar án kannski mik­ill­ar af­skipta­semi annarra. Vinstri græn fá að vinna að heil­brigðismál­un­um og koma í veg fyr­ir frek­ari einka­væðingu þar, fá að vinna að um­hverf­is­mál­un­um og rétt­ind­um kvenna. Sjálf­stæðis­flokk­ur­inn fær að lækka skatta, draga úr reglu­gerðavæðingu, all­ir fá svona sitt. Það virðist vera lausn­in á mis­mun­andi stefn­um flokk­anna."

This entry was posted in Uncategorized. Bookmark the permalink.