Kennd námskeið

Námskeið kennd við Háskóla Íslands

2017 – vor
ÍSL209G Málkerfið – hljóð og orð

2016 – haust
ÍSL320G Breytingar og tilbrigði (að hálfu)

2016 – vor
ÍSL209G Málkerfið – hljóð og orð
ÍSL701M Tölvur og tungumál

2015 – vor
ÍSL209G Málkerfið – hljóð og orð
ÍSL703G Máltækni

2014 – vor
ÍSL209G Málkerfið – hljóð og orð
ÍSL701M Tölvur og tungumál

2013 – vor
ÍSL103G Íslensk hljóðfræði og hljóðkerfisfræði

2012 – haust
ÍSL109G Aðferðir og vinnubrögð
ÍSL309G Íslensk setningafræði og merkingarfræði

2012 – vor
ÍSM801F Söguleg setningafræði
ÍSL204G Íslensk beygingar- og orðmyndunarfræði

2011 – haust
ÍSL701M Tölvur og tungumál
ÍSL109G Aðferðir og vinnubrögð

2009 – haust
ÍSL405G Aðferðir og vinnubrögð

2009 – vor
ÍSL406G Íslensk beygingar- og orðmyndunarfræði

2008 – haust
ÍSL501M Tölvur og tungumál

2008 – vor
05.40.03 Íslensk hljóðfræði og hljóðkerfisfræði

2007 – haust
05.40.40 Að gera rannsókn: Forsendur, framkvæmd, úrvinnsla (að hálfu)
05.41.37 Málfræði í máltækni

2006 – haust
05.40.03 Íslensk hljóðfræði og hljóðkerfisfræði (að hálfu) [hljóðfræði]
05.40.18 Tölvur og tungumál

2005 – haust
05.40.03 Íslensk hljóðfræði og hljóðkerfisfræði
05.40.18 Tölvur og tungumál

2004 – vor
05.47.03 Málgreining 2

2003 – haust
05.47.01 Inngangur að tungutækni
05.47.02 Málgreining 1

2003 – vor
05.47.03 Málgreining 2
05.47.06 Talkennsl

2002 – haust
05.47.01 Inngangur að tungutækni
05.47.02 Málgreining 1 (að hálfu)

2002 – vor
05.40.03 Íslenskt nútímamál (að 1/3) [hljóðfræði og hljóðkerfisfræði]
05.40.18 Tölvur, tölur og texti

2000 – haust
05.40.00 Aðferðir og vinnubrögð
05.40.56 Textagerð

2000 – vor
05.40.03 Íslenskt nútímamál (að 2/3) [hljóðkerfi og hljóðkerfisfræði; orðhlutafræði]

1999 – haust
05.40.00 Aðferðir og vinnubrögð (að 2/3)
05.40.18 Tölvur, tölur og texti

1999 – vor
05.40.03 Íslenskt nútímamál (að 2/3)

1998 – haust
05.40.00 Aðferðir og vinnubrögð (að 2/3)

1998 – vor
05.40.18 Tölvur, tölur og texti
05.40.03 Íslenskt nútímamál (að 1/3) [orðhlutafræði]

1997 – haust
05.40.00 Aðferðir og vinnubrögð (að 2/3)

1996 – haust
05.40.00 Aðferðir og vinnubrögð (að 1/2 – tæplega)
05.40.05 Beygingar- og orðmyndunarfræði
05.41.20 Semínaræfingar 1: Tölvur og texti

1995 – haust
05.40.06 Setningafræði
05.41.08 Söguleg setningafræði

1995 – vor
05.40.05 Beygingar- og orðmyndunarfræði
05.40.11 Íslensk setningafræði

1993 – haust
05.40.06 Setningafræði
05.40.08 Söguleg setningafræði
05.40.21 Semínaræfingar 2: Setningafræði og orðasafn

1992 – vor
05.41.08 Söguleg setningafræði (að 1/2)
05.41.12 Íslensk beygingar- og orðmyndunarfræði

1991 – haust
05.40.06 Setningafræði

1991 – vor
05.40.05 Beygingar- og orðmyndunarfræði
05.41.21 Semínaræfingar 2: Máltölvun

1990 – vor
05.40.03 Íslenskt nútímamál [hljóðfræði, hljóðkerfisfræði, beygingarfræði]

1989 – haust
05.40.03 Íslenskt nútímamál [hljóðfræði, hljóðkerfisfræði, beygingarfræði]
05.41.08 Söguleg setningafræði

1989 – vor
05.40.02 Íslenskt nútímamál I [hljóðfræði og hljóðkerfisfræði]
05.40.62 Meðferð ritaðs máls
05.40.63 Málfræði í framhaldsskólum

1988 – haust
05.40.01 Almenn málvísindi og hljóðfræði
05.40.63 Málfræði í framhaldsskólum

1988 – vor
05.40.02 Íslenskt nútímamál I [hljóðfræði og hljóðkerfisfræði]

1987 – haust
05.40.01 Almenn málvísindi og hljóðfræði
05.41.12 Íslensk beygingar- og orðmyndunarfræði

1987 – vor
05.40.31 Íslenskt nútímamál II [setningafræði, merkingarfræði]
05.41.13 Íslensk hljóðkerfisfræði

1986 – haust
05.40.01 Almenn málvísindi og hljóðfræði
05.41.08 Söguleg setningafræði

1986 – vor
05.40.31 Íslenskt nútímamál II [beygingarfræði, setningafræði, merkingarfræði]
05.40.36 Íslenskt nútímamál III [setningafræði og hljóðkerfisfræði]

1985 – haust
05.40.01 Almenn málvísindi og hljóðfræði (að 1/2) [hljóðfræði]
05.40.31 Íslenskt nútímamál II [beygingarfræði, setningafræði, merkingarfræði]

1985 – vor
05.40.02 Íslenskt nútímamál I [hljóðfræði og hljóðkerfisfræði]
05.40.31 Íslenskt nútímamál II [beygingarfræði, setningafræði, merkingarfræði]
05.41.21 Semínaræfingar 2 (að 1/3) [nýjar stefnur í setningafræði]

1984 – haust
05.05.01 Almenn hljóðfræði (að 1/3) [hljóðeðlisfræði]
05.05.13 Almenn málvísindaleg greining I [hljóðkerfisfræði]
05.40.31 Íslenskt nútímamál II [beygingarfræði, setningafræði, merkingarfræði]

1984 – vor
05.05.03 Hljóðkerfa- og beygingafræði II [beygingarfræði]
05.40.02 Íslenskt nútímamál I [hljóðfræði og hljóðkerfisfræði]
05.40.31 Íslenskt nútímamál II [beygingarfræði, setningafræði, merkingarfræði]

1983 – haust
05.05.01 Almenn hljóðfræði (að 1/3) [hljóðeðlisfræði]
05.05.02 Hljóðkerfa- og beygingafræði I [hljóðkerfisfræði]
05.05.13 Almenn málvísindaleg greining I [setningafræði]
05.40.31 Íslenskt nútímamál II [beygingarfræði, setningafræði, merkingarfræði]

1983 – vor
05.05.03 Hljóðkerfa- og beygingafræði II [beygingarfræði]
05.40.31 Íslenskt nútímamál II [beygingarfræði, setningafræði, merkingarfræði]

1982 – haust
05.05.02 Hljóðkerfa- og beygingafræði I [hljóðkerfisfræði]
05.05.17 Almenn málvísindaleg greining IV [hljóðfræði og hljóðkerfisfræði]
05.40.31 Íslenskt nútímamál II [beygingarfræði, setningafræði., merkingarfræði]

1982 – vor
05.05.03 Hljóðkerfa- og beygingafræði II [beygingarfræði]

1981 – haust
05.05.02 Hljóðkerfa- og beygingafræði I [hljóðkerfisfræði]

1981 – vor
05.05.03 Hljóðkerfa- og beygingafræði II [beygingarfræði]

Önnur kennsla

Veturna 1981-82 og 1982-83 kenndi ég hljóðfræði við Kennaraháskóla Íslands; 16 æfingatíma (4 hópar) á viku fyrra árið, en 12 tíma (3 hópar) það seinna; u.þ.b. 4 vikur hvorn vetur. Á vormisseri 1985 og 1986 kenndi ég einnig við Kennaraháskólann; 4 tíma (í tveim hópum, tvo tíma í hvorum) á viku í 14 vikur. Fyrra árið kenndi ég beygingarfræði, en það seinna hljóðkerfisfræði og beygingarfræði.

Sumarið 1984 kenndi ég á endurmenntunarnámskeiði í íslenskri setningafræði fyrir framhaldsskólakennara. Alls flutti ég 17 fyrirlestra á þessu námskeiði, sem stóð í 5 daga og rúmlega 20 kennarar sóttu.

Sumarið 1993 flutti ég þrjá fyrirlestra á norrænu fræðimannanámskeiði (forskerkurs) sem haldið var í Melbu í Noregi.

Haustið 2000 kenndi ég þrjá fyrirlestra á viku í fjarkennslu á námsbraut í nútímafræðum sem var samstarfsverkefni Háskóla Íslands og Háskólans á Akureyri.

Á árunum 1987 og 1988 kenndi ég auk þess á 7 fjögurra daga (16 tíma) WordPerfect-námskeiðum á vegum Endurmenntunarnefndar Háskólans og Reiknistofnunar (janúar og maí 1987, 4 haustið 1987, febrúar 1988).