Elsa Eiríksdóttir

Dósent / Associate Professor

Menntavísindasvið Háskóla Íslands / School of Education, University of Iceland

Deild faggreinakennslu / Faculty of Subject Teacher Education

Netfang / Email: elsae@hi.is

Rannsóknasvið / Research interests

Rannsóknaráhugi minn snýr að því hvernig fólk lærir verklega kunnáttu (verknám) og hvernig verkkunnátta yfirfærist á nýjar aðstæður. Núverandi rannsóknaráhersla snýr að námi og kennslu í verk- og starfsnámi, og hvernig samspil náms í skóla og á vinnustað er best hagað. Ég hef einnig skoðað hvernig fólk notar upplýsingar við nám og hvernig hægt er að setja fram og hanna leiðbeiningar miðað við verkefni og námsaðstæðum til að bæta frammistöðu og nám.

My research interests include learning and transfer of training, skill acquisition and expertise. My current research focuses on vocational education and training (VET), especially the integration of learning at school and the workplace in a dual VET system. I am also interested in how people use information to help them understand and learn what to do, and how the learning situation can be structured and designed with task and context in mind to better assist performance and learning.

Hlekkir / Links

RannVERK

Starfsfólk HÍ

Vísindamaður dagsins - af Vísindavefnum

Valin ritverk / Selected publications

Elsa Eiríksdóttir. (2022). Áskoranir starfsmenntunar: Aðgengi starfsmenntanema að háskólanámi. Netla – Veftímarit um uppeldi og menntun. Framtíð og tilgangur menntunar: Sérrit til heiðurs Jóni Torfa Jónassynihttps://netla.hi.is/serrit/2022/heidurs_jon_torfa/09.pdf

Elsa Eiríksdóttir, Kristjana Stella Blöndal og Guðrún Ragnarsdóttir. (2022). Selection for whom? Upper secondary school choice in the light of social justice. Í A. Rasmussen og M. Dovemark (Ritstj.), Governance and choice of upper secondary education in the Nordic countries: Access and fairness (175-197). Educational Governance Research, vol. 18. Springer.

Eiríksdóttir, E. (2020). Program coherence and integration of school- and work-based learning in the Icelandic dual vocational education and training (VET) system. Education Sciences, 10(314). https://doi.org/10.3390/educsci10110314

Eiríksdóttir, E. og Roswall, P.-Å. (2019). Pedagogic practices and teacher characterization of VET students: Interpretations of individualization in two Nordic countries. European Educational Research Journal. https://journals.sagepub.com/doi/10.1177/1474904119830022.

Elsa Eiríksdóttir. (2018). Variations of the vocational education and training dual system in Iceland. Í S. Choy, G.-B. Wärwik, V. Lindberg og I. Berglund (Ritstj.) Integration of vocational education and training experiences: Purposes, practices and principles (bls. 145–164). Singapore: Springer. Hlekkur á abstractUm bókina

Elsa Eiríksdóttir. (2017). Nám í skóla og á vinnustað: Viðhorf og reynsla sveina, kennara og meistara af tvískiptu kerfi löggiltra iðngreina. Tímarit um Uppeldi og Menntun, 26(1-2), 43-64. https://ojs.hi.is/tuuom/article/view/2686.

Elsa Eiríksdóttir, Guðrún Ragnarsdóttir og Jón Torfi Jónasson. (2018). Þversagnir og kerfisvillur? Kortlagning á ólíkra stöðu bóknáms- og starfsnámsbrauta á framhaldsskólastigi. Netla – Veftímarit um uppeldi og menntun. http://netla.hi.is/serrit/2018/framhaldskolinn_brennidepli/07.pdf.

Elsa Eiríksdóttir og Ingólfur Ásgeir Jóhannesson. (2016).  Hvati og eðli breytinga á kennslu í framhaldsskólum: Viðhorf verkgreina- og stærðfræðikennara til námsmats og tækni. Tímarit um Uppeldi og Menntun, 25(2), 197-218. https://ojs.hi.is/tuuom/article/view/2435.

Eiriksdottir, E., og Catrambone, R. (2015). The effects of timing of exposure to principles and procedural instruction specificity on learning an electrical troubleshooting skill. Journal of Experimental Psychology: Applied, 21(4), 383-394.

Eiriksdottir, E., og Catrambone, R. (2011). Procedural Instructions, Principles, and Examples: How to Structure Instructions for Procedural Tasks to Enhance Performance, Learning, and Transfer. Human Factors, 53(6), 749-770.

Guðfinna Guðmundsdóttir og Elsa Eiríksdóttir. (2020). Sveinspróf í iðnmenntakerfinu: Tímaskekkja eða mat á hæfni? Netla – Veftímarit um uppeldi og menntun. https://netla.hi.is/serrit/2020/menntakvika_2020/07.pdf

Ingvar Sigurgeirsson, Elsa Eiríksdóttir og Ingólfur Ásgeir Jóhannesson. (2018). Kennsluaðferðir í 130 kennslustundum í framhaldsskólum. Netla – Veftímarit um uppeldi og menntun. http://netla.hi.is/serrit/2018/framhaldskolinn_brennidepli/09.pdf.

Nylund, M., Roswall, P.-Å., Eiríksdóttir, E., Holm, A.-S., Isopahkala-Bouret, U., Niemi, A.-M., og Ragnarsdottir, G. (2018). The Academic-vocational divide in three Nordic countries: Implications for social class and gender. Education Inquiry, 9(1), 97–121.  https://www.tandfonline.com/doi/full/10.1080/20004508.2018.1424490.

Súsanna Margrét Gestsdóttir, Guðrún Ragnarsdóttir, Amalía Björnsdóttir og Elsa Eiríksdóttir. (2020). Fjarkennsla í faraldri: Nám og kennsla í framhaldsskólum á tímum samkomubanns vegna COVID19. Netla – Veftímarit um uppeldi og menntun. https://netla.hi.is/serrit/2020/menntakerfi_heimili_covid19/09.pdf

Þóra Óskarsdóttir og Elsa Eiríksdóttir. (2021). Let them wonder: Incubation and task constraints in creative problem solving. Netla – Veftímarit um uppeldi og menntun. https://netla.hi.is/serrit/2021/menntakvika_2021/04.pdf