Aristóteles: Sálin

Sálin er eitt af meginviðfangsefnum fornaldarheimspekinga. Aristóteles skýrir eðli sálarinnar með kenningu sinni um orsakirnar fjórar ásamt tveimur hugtökum úr frumspekinni, möguleika og virkni. Sálin er ekki sjálfstæð frá líkamanum heldur form hans og virkni.

Texti nr. 1 er þýðing á hluta af verki Aristótelsar Um sálina, nr. 2 er umfjöllum um kenningu hans. Nr. 3 A er grein um fornar kenningar um sálina, nr. 3 B er pistill um sálfræði Aristótelesar. Nr. 4 A er nýtt viðtal við heimspeking um eðli meðvitundar.

  1. Cohen/Curd/Reeve: 847-69 [= Aristóteles, Um sálina I.1, 4; II.1-6, 11-12; III.3-5, 10-11]. Verkið hefur verið þýtt á íslensku: Aristóteles, Um sálina (Rvk., 1993).
  2. Shields: 140-144.
  3. Ítarefni:
    1. Stanford: Lorenz: Ancient Theories of Soul.
    2. Adamson: Aristóteles um sálina.
  4. Annað:
    1. Philosophy Bites: Frankish um meðvitund.