Aristóteles: Um minni.

Í þessum tíma lesum við og fjöllum um eitt af litlu náttúruverkum Aristótelesar, verkið Um  minni og upprifjun. Hér glímir Aristóteles við flókið viðfangsefni sem er spurningin um minningar, hvað þær eru, hvernig við köllum þær fram, hvar við geymum þær þegar við erum ekki að muna þær o.s.frv.

Texti nr. 1 er þýðing á verki Aristótelesar (ath. að skáletraðir textar eru skýringar þýðanda).

  1. Ugla: Aristóteles: Um minni og upprifjun.