Platon: Frummyndakenningin

Frummyndakenning Platons er ein magnaðasta hugmynd sem heimspekingur hefur fengið. Hún skýrir svo til allt, gerir þekkingu mögulega og tryggir að siðferðið hvíli á traustum grunni. Við dveljum við frummyndakenninguna og skoðum vel tvenn rök fyrir henni, úr Fædoni og Ríkinu. Við munum koma aftur að frummyndakenningunni og m.a. rökum Platons gegn henni.

Textar nr. 1 og 2 eru þýðingar á kaflanum sem skiptir máli í Fædoni og text nr. 3 eru miðbækur Ríkisins, en þar eru helstu rökin fyrir tilvist og eðli frummynda. Nr. 3 er umfjöllun um frummyndakenningun. Nr. 4 A er grein eftir Richard Patterson um frumspeki (þ.e. frummyndakenningu) Platons úr The Routledge Companion to Metaphysics (2009) og nr. 4 B er grein um hvernig Platon sá vísindi og vísindalega þekkingu fyrir sér í ljósi frummyndakenningarinnar. Nr. 4 C og D eru pistlar um Fædon og seinni hluta Ríkisins og nr. 5 A er viðtal við Simon Blackburn um hellislíkingu Platons.

Gestakennari: Svavar Hrafn Svavarsson.

  1. Cohen/Curd/Reeve: 281-285 [=Platon, Fædon].
  2. Ugla: Platon, Fædon 72d-77a (frummyndir innan upprifjunarraka).
  3. Platon, Ríkið V-VII.
  4. Shields: 68-88; 100-106.
  5. Ítarefni:
    1. Ugla: Patterson: Plato. Arguments for forms.
    2. Ugla: Eiríkur: Plato's Ideal of Science.
    3. Adamson: Fædon Platons.
    4. Adamson: Ríki Platons (seinni hluti).
  6. Annað:
    1. Philosophy Bites: Blackburn um hellislíkingu Platons.