Stóuspeki

Stóuspeki varð ríkjandi heimspeki fornaldar og má jafnvel segja að hún hafi verið ríkisheimspeki. Eðlisfræði og siðfræði stóuspekinnar verða sérstaklega til umræðu í þessum tíma. Stóumenn héldu fram kenningu um heim sem var algerlega efnislegur og vélgengur en lögðu jafnframt mikla áherslu á siðfræði. Í tíma 18. nóvember munum við síðan skoða betur spurninguna um frelsi viljans hjá stóu (og epíkúringum).

Text nr. 1 eru þýðingar á nokkrum textum um mikilvægar kenningar stóuspekinnar, nr. 2 er greining á heimspeki þeirra. Nr. 3 A er grein um stóuspeki og nr. 3 B er grein á ensku um stóíska siðfræði. Nr. 3 C og D eru pistlar um eðlisfræði og siðfræði stóuspekinnar (ath. að Adamson er með fleiri pistla um stóu).

  1. Inwood/Gerson: 111-24, 132-41, 190-203.
  2. Shields: 182-207.
  3. Ítarefni:
    1. Stanford: Baltzy: Stoicism.
    2. Ugla: Svavar: Stóísk siðfræði.
    3. Adamson: Stóísk eðlisfræði.
    4. Adamson: Stóísk siðfræði.