RannsóknirResearch

Gerður G. Óskarsdóttir
RANNSÓKNASVIÐ

Helstu rannsóknaviðfangsefni
•    Starfshættir í skólum (teaching and learning):
Tengsl skóla og grenndarsamfélags (hluti af rannsókn á starfsháttum í grunnskólum) 2011.
Starfshættir í grunnskólum (stjórnun, umhverfi, nám, kennsla, viðhorf, samstarf) 2008-2011
Sérkennsla í grunnskólum 2006, 2000
Skimanir á lestri 2005, 2004, 2003, 2002
Þjálfun í starfsfærniþáttum í framhaldsskólum 2000
Grunnskólapróf 1992
•    Skil skólastiga (educational transitions):
Nám á skilum leikskóla og grunnskóla  / á skilum grunnskóla og framhaldsskóla 2007-2012
•    Tengsl menntunar og starfs (school-to-work transitions; school-to-work relations):
Menntun og laun / menntun og færnikröfur stafa / menntun og starfsánægja 1993-1996
Bók: Sjö rannsóknir á tengslum menntunar og starfs 2000 (unnar 1993-1997)
Konur og atvinnulíf (menntun og laun/færnikröfur/starfsánægja/ráðningar o.fl.) 1997, 1988
•    Færnikröfur starfa (skill requirements, employability skills):
ESPO Employability skills in non-professional occupations 1996-2001
Færnikröfur starfa (100 störf) 1994-2006
Starfslýsingar 1984-2001 (Þrjár bækur: 2001 [101 starf], 1996 [70 störf], 1990 [100 störf]).
Viðhorf atvinnurekenda, færnikröfur og ráðningar o.fl. 1995
•    Brottfall úr framhaldsskóla – námsferlar (drop outs; secondary schools’ holding power, educational paths):
Námsferlar nemenda í framhaldsskólum og brottfall á Íslandi og í Finnlandi 1996
Brottfallsnemendur, námsferlar 1992-1995
•    Náms- og starfsráðgjöf og starfsfræðsla (counseling, career education):
Námsráðgjöf og starfsfræðsla á Ísland, á Norðurlöndum, í Sviss og í Þýskaland 1984-1990
Undirbúningur fyrir náms- og starfsval 2000
•    Mat á skólastarfi / háskólastarfi (evaluation of schools / universities):
Kennslufræði í HÍ 1996
Háskólastig, viðskiptagreinar (á vegum menntamálaráðuneytisins) 1996
Háskólastig, tækni- og verkfræði (á vegum menntamálaráðuneytisins) 1995
Viðhorf til háskólastigsins 1990

Erlent rannsóknasamstarf
•    ESPO - Employabililty skills in non-professional occupations, samanburðar-rannsókn. Samstarfsaðilar: Pietro Busetta, prófessor og forstöðumaður Hagfræðistofnunarinnar Angelo Curella í Palermó á Ítalíu, Jacques Ginesté, prófessor við Kennaraháskólann í Marseilles í Frakklandi og Haris Papoutsakis prófessor við Tækniháskólann í Heraklion í Grikklandi. Þriggja ára verkefni sem stutt var af Leonardó áætluninni o.fl. Árin 1996-2001.
•    Námsferill nemenda fæddir árið 1969, samanburðarrannsókn. Samstarfsaðilar: próf. Matti Vesa Volanen og samstarfsmenn hans Háskólanum í Jyväskylä, Finnlandi. Árin 1995-1996.
•    European Research Network on Transitions in Youth. Hópur fræðimanna í Evrópu sem rannsakar tengsl skóla og atvinnulífs. Sótti árlegar ráðstefnur netsins, flutti fyrirlestra og lagði til efni í útgáfur árin 1994-1997 (http://www.roa.unimaas.nl/TIY/contact.htm).
•    Greining á störfum, starfslýsingar. Samstarfsaðili: Prófessor Carol Pazandak, Háskólanum í Minnesota. Samstarf um aðferðafræði og vinnubrögð. Þriggja binda útgáfa starfslýsinga á íslensku. Árin 1988-2001.