Stjórnun

Framkvæmdastjóri Stofnunar Sæmundar fróða um sjálfbæra þróun og þverfræðilegar rannsóknir frá 2005 -

Dósent í frumulíffræði og fósturfræði við Námsbraut í hjúkrunarfræði frá 1987 -

Formaður stýrihóps heilbrigðisráðuneytis um rannsóknir á áhrifum eldgossins í Eyjafjallajökli á heilsu manna 2010 –

Forstöðumaður Sjávarútvegsstofnunar H.Í. frá 1. febrúar 1995-2005.

Almenn stjórnunarstörf í Námsbraut í hjúkrunarfræði, seta í námsnefnd, framgangsnefnd og tækjakaupanefnd um árabil frá 1987 –

Nordisk Arbeidskommittee for Fiskeriforskning (NAF) hjá Norrænu ráðherranefndinni frá 1995 - 2009

Í stjórn Sjávarútvegsskóla Sameinuðu þjóðanna frá stofnun 1997 - , í undirbúningsnefnd 1996.

Í stjórn North Atlantic Islands Programme frá 1995 –

Í verkefnisstjórn norræna sumarskólans Construction of the Brain: Development
and Evolutionary Principles sem styrktur hefur verið af NorFa frá 1997- 2009.

Í ráðgjafahópi forstjóra FAO um sjávarútvegsrannsóknir frá 2002 – 2007

Í nefnd háskólaráðs um Háskóla Íslands sem sjálfseignarstofnun 1995-6

Formaður Kennslumálanefndar HÍ 1997-98 í kennslumálanefnd frá 1990

Stjórnarformaður Sumarskóla HÍ frá stofnun í febrúar 1997 - 1999

Stýrði 1995 -7 ásamt próf. Ágústu Guðmundsdóttur, þróunarverkefni um hagræðingu í menntun og rannsóknum matvæla- og sjávarútvegsfræða (Matvæla- og sjávarútvegsgarður).

About Guðrún Pétursdóttir

Guðrún Pétursdóttir lífeðlisfræðingur er framkvæmdastjóri Stofnunar Sæmundar fróða og dósent við Hjúkrunarfræðideild þar sem hún kennir fósturfræði og lífeðlisfræði.
This entry was posted in Uncategorized. Bookmark the permalink.