Velkomin til Guðrúnar

Góðan daginn - þetta er vefur Guðrúnar sem er ekki heimsmeistari í heimasíðugerð. Reynir samt!

Um Guðrún Pétursdóttir

Guðrún Pétursdóttir lífeðlisfræðingur er framkvæmdastjóri Stofnunar Sæmundar fróða og dósent við Hjúkrunarfræðideild þar sem hún kennir fósturfræði og lífeðlisfræði.
Þessi færsla var birt undir Uncategorized. Bókamerkja beinan tengil.