Organisation or Chairmanship of conferences from 1996

1. Úthafsveiðar Íslendinga

Opinn fundur

Haust 1996,  fundarstjóri

2. Lífríkið umhverfis landið

Ráðstefna Sjávarútvegsstofnunar HÍ með Verkfræðingafélagi Íslands og Tæknifræðingafélagi Íslands í mars 1996.

(120 þátttakendur)

Undirbúniningsnefnd,  ásamt ráðstefnu- og fundarstjórn

3. Lessons from the Edge

10 – daga sumarskóli . 1-11 ágúst 1996 á vegum North Atlantic Islands Programme, sem Sjávarútvegsstofnun á aðild að.  (50 þátttakendur).

Undirbúningur sumarskólans, þátttaka, fundarstjórn og erindi

4. Nordisk Arbeidsgruppe for Fikeriforskning

Vísindanefnd á vegum Norrænu Ráðherranefndarinnar hélt árlegan vinnufund sinn á Höfn í Hornafirði 25-30 ágúst 1996 (15 þátttakendur)

Undirbúningur og fundarstjórn

5. Málþing um matvælarannsóknir í Taiwan, Haldið af Sjávarútvegsstofnun HÍ og Matvælafræðiskor, ásamt tævönskum gestafyrirlesurum, september 1996.  Undirbúningur og fundarstjórn

6. Ráðstefna um bætta samkeppnisstöðu Íslands

September 1996.  Fundarstjórn

7. Ráðstefnan Kvalitet, Magt og Marked

Haldin á vegum NAF og Norrænu Ráðherranefndarinnar

Október 1996 (50 þátttakendur)

Undirbúningsnefnd og fundarstjórn

8.Málþing um Hafrétt, viðskipti og vernd auðlinda í samstarfi við Alþjóðamálastofnun   28. febrúar 1997.  Undirbúningur.

9. Opinn fundur á vegum Sjávarútvegsstofnunar HÍ um ný fiskveiðastjórnunarlög í  Bandaríkjunum “The Sustainable Fisheries Act“. Undirbúningur. Vor 1997

10. Whaling in the North-Atlantic

Ráðstefna á vegum Sjávarútvegsstofnunar HÍ og High North Alliance

Mars 1997

Undirbúningur og ráðstefnustjórn

11. Hver á kvótann – hver ætti að eig´ann

Opinn fundur 8. Nóvember 1997

Undirbúningur og fundarstjórn

12. Námskeið um markað fyrir sjávarafurðir, tæki og tækni í Taiwan og Kína.  Í maí 1997.                                       Aðalfyrirlesari var prófessor Bonnie Sun Pan frá National Taiwan Ocean University. Skipulagning og fundarstjórn

13. Undur Hafsins á Ári Hafsins

Röð 5 fyrirlestra  fyrir almenning á vegum Sjávarútvegsstofnunar

Vorið 1998.  Skipulagning, fundarstjórn

14. Lífið í fjörunni

Tveggja daga námskeið fyrir leikskólakennara, í samvinnu við

Endurmenntunarstofnun HÍ.  7. – 8. September 1998-

Skipulagning.

15. Safety and Survival Training for Fishermen in the Nordic Countries

Ráðstefna á vegum Norrænu ráðherranefndarinnar

Frederikshavn, Danmörku 3-5 maí 1999 Skipulagning og stjórn

16. Fisheries Ties between Taiwan and Iceland

Ráðstefna haldin í Taiwan í samvinnu við  National Taiwan Ocean University

maí 1999.

Skipulagning

17. Molecular Principles of Nervous System Adaptation and Evolution

Námskeið á vegum NorFa

Kristineberg Marine Research Station, 11-17 júní 1999

Skipulagning og stjórn

18. Safety and Survival Training for Fishermen in Nordic Countries

Vinnufundur í Gautaborg 2-6 júlí 1999

Skipulagning og stjórn

19. Safety and Survival Training for Fishermen in Nordic Countries

Vinnufundur í Osló 15-17. september 1999

Skipulagning og stjórn

20. Safety and Survival Training for Fishermen in Nordic Countries

Vinnufundur í Kaupmannahöfn febrúar 2000

Skipulagning og stjórn

21. Helse-Miljö-Sikkerhet Portal for Nordiske Fiskerier

Vinnufundur í Hirtshals 10-13 maí 2001

Skipulagning og stjórn

22. Nordisk Arbeidsgruppe for Fiskeriforskning

Árlegur vinnufundur  haldinn á Íslandi 27/8 – 1/9 2002

Skipulagning og stjórn

23. SHEEL workshop in London April 18th-20th 2004

skipulagning og stjórn

24. Störf og framtíð Þróunarsamvinnustofnunar Íslands

10.nóvember 2004

Stjórn Umræðna og fundarstjórn

25. 1. Stefnumót Stofnunar Sæmundar fróða og Umhverfisráðuneytis

Hvað svífur yfir Esjunni? Um orskakir og áhrif svifryks

Tæknigarði

2.febrúar 2007

Skipulag og stjórn

26. 2. Stefnumót Stofnunar Sæmundar fróða og Umhverfisráðuneytis

Er hægt að leysa loftslagsvandann?

Árnagarði Háskóla Íslands

2.mars 2007

Skipulag og stjórn

27. 3. Stefnumót Stofnunar Sæmundar fróða og Umhverfisráðuneytis

Olíuleit á Drekasvæði

13.apríl 2007

Árnagarði Háskóla Íslands

Skipulag og stjórn

28. Catch Effort and Discard Estimation in Real time (CEDER)

Project meeting in Iceland July 2-4 2007

Hótel Rangá

Skipulag og stjórn

29. 4. Stefnumót Stofnunar Sæmundar fróða og Umhverfisráðuneytis

Hvað er kolefnisjöfnun?

Þjóðminjasafni

16.október 2007

Skiplag og stjórn

30. Málþing Sæmundar fróða

Hver á jarðhitann og hvaða máli skiptir það?

Þjóðminjasafni

9.nóvember 2007

Skipulag og stjórn

IFISH 4 – International  Fisheries Industry Safety and Health Conference

Reykjavík 10-14 May 2009.  Chair of Organising Committee

CoastAdapt – Project meeting in Iceland  August 30 –September  2  2010 – Chair of Organising Committee.