Kennsla

Háskóli Íslands, Deild erlendra tungumála / spænska

Á vormisserum m.a.:

Kvikmyndir Rómönsku Ameríku: “Rótfesta og rótleysi í kvikmyndum Rómönsku Ameríku“ (eitt árið), “Borgarsamfélagið í kvikmyndum Rómönsku Ameríku" (annað árið), “Ofbeldi sem hreyfiafl samtímans” (þriðja árið) og "Sjálfmyndir í kvikmyndum Rómönsku Ameríku". Námskeiðið er kennt á íslensku í samvinnu við námsbraut í kvikmyndafræði.

Þýðingar (spænsk – íslenskar blaða-, laga-, tækni- og bókmenntaþýðingar).

Málstofur á M.A.- stigi: Frumbyggjabókmenntir Rómönsku Ameríku (eitt árið), Samtímabókmenntir Rómönsku Ameríku (annað árið).

Námskeið á M.A.-stigi = Tungumál og menning (hlutakennsla).

Gullaldarbókmenntir Spánar (2004)

Á haustmisserum m.a.:

Bókmenntafræði og saga

Bókmenntir Rómönsku Ameríku á tuttugustu öld/smásagan (eitt árið) en skáldsagan (hitt árið).

DET 101 Inngangsnámskeið í erlendum tungumálum I: Vinnulag og aðferðir í hugvísindum (umsjón og hlutakennsla).  

Bókmenntir Spánar á tuttugustu öld

Kvikmyndir Spánar og Rómönsku Ameríku

Viðskiptaspænska I og II (við spænskudeild)

 

University of Graz, Austria.

2008 – 2011  GUSS International Summer School on the Americas – Module: Film and Society.

 

Háskóli Íslands - ýmislegt

Stýrt sjálfsnám í spænsku I og II (við Tungumálamiðstöð Háskóla Íslands)

Hagnýt spænska I og II (við Tungumálamiðstöð H.Í.)

Viðskiptaspænska I og II (Viðskipta- og hagfræðideild H.Í.)

 

Endurmenntunarstofnun Háskóla Íslands:

Spænskunámskeið fyrir almenning um árabil.

 “Undraeyjan Kúba” (hlutakennsla í tvígang)

“Í hjólför mótorhjóladagbókanna” (umsjón og kennsla). 

Enn fremur skipulagði ég og kenndi námskeið fyrir bráðger börn í boði Háskóla Íslands og samtakanna Heimilis og skóla vorin 2003 og 2004 og hef tekið virkan þátt í starfssemi Móðurmáls (Samtaka um móðurmálskennslu barna af erlendum uppruna) í áratug.

Leiðsögn nema

Ég hef leiðbeint rúmlega 60 BA nemum, 17 MA nemum og tveir doktorsnemar vinna um þessar mundir undir minni leiðsögn.