Ritaskrá

Bækur sem unnið er að:

Social Identities: Minority Voices from the Caribbean Coasts of Central America. [Transculturación e Identidad en la Literatura Centroamericana]. Skoðun á menningartilfærslum og sjálfsmyndum minnihlutahópa í samtímabókmenntumMið-Ameríkuríkja. Útgáfa áætluð 2015.

Áhrifamáttur ljóða á umbrotaímum: Ljóðaþýðingar frá Rómönsku Ameríku (Ritstjóri ásamt Kristínu I. Pálsdóttur). [Tvímála útgáfa á ljóðaþýðingum frá Rómönsku Ameríku á tuttugustu öld] Útgáfa fyrirséð 2013

Ástin atyrðir þrásetinn mann. [Þýðing á leikritinu Diatriba de amor contra un hombre sentado eftir Gabriel García Márquez]. (Frágengið handrit).

Frumskógarsögur Horacio Quiroga. (Ritstjórn). Safn þýðinga á smásögum eftir úrúgvæska rithöfundinn Horacio Quiroga. Útgáfa áætluð 2013.

 

Útgefnar bækur:

Yfir saltan mar: Þýðingar ljóða Jorge Luis Borges á íslensku. (Co-editor with Sigrún Á. Eiríksdóttir). Bilingual publication of J.L. Borgese´s poetry translations. University of Iceland Press, Reykjavík. 2012. (In print).

Félagsfræði rótfestunnar: Kenningar um uppruna og eðli borgarsamfélagsins. [Translation of  del Acebo Ibáñez,  E..  Sociología del arraigo (1996)]. (Co-editor with dr. Helgi Gunnlaugsson). University of Iceland Press, Reykajvík, 2007 (ISBN 978-9979-54-553-10) 2007. Pp. 157. See:  http://www.haskolautgafan.hi.is/Apps/WebObjects/HI.woa/wa/dp?book=1000790&id=1002647

Gustur úr djúpi nætur: Ljóðasaga Lorca á Íslandi [...aire fuerte de la noche más honda ...:Lorca´s poetry history in Iceland]. (Editor). University of Iceland Press, Reykjavík, 2007. (ISBN 978-9979-54-748-8) Pp. 355. For further information, see:
http://www.haskolautgafan.hi.is/Apps/WebObjects/HI.woa/wa/dp?book=1000758&id=1002647

Mujeres latinoamericanas en movimiento[Latin American Women as a Moving Force]. (Editor). University of Iceland Press, Reykajvík, 2006. (ISBN 9979-54-709-X) 2006. Pp. 150. For further information, see: http://www.haskolautgafan.hi.is/Apps/WebObjects/HI.woa/wa/dp?book=1000751&id=1002648

La Reformulación de la Identidad Genérica en la Narrativa de Mujeres Argentinas de Fin de Siglo XX. Corregidor, Buenos Aires, 2005. (ISBN 950-05-1592-X ). Pp. 202. For further information, see: http://www.corregidor.com.ar/buscar2.php?action=buscar_detalles&codigo=1510

At the End of a Millennium: The Argentinean Novel Written by Women. A Ph.D. Dissertation. University of Texas at Austin, 2001. For more information, see: www.worldcatlibraries.org/wcpa/top3mset/50180643

Fræðigreinar og bókarkaflar:

2012

“[…] trabajando por el tiempo”: Argentinean society in need of its entire intellectual potential. Samþykkt til útgáfu í tímaritinu Arctic & Antarctic: International Journal of Circumpolar Sociocultural Issues, 2012.

Fræðilegur inngangur: “Lífsferill og ljóðagerð argentínska rithöfundarins og ljóðskáldsins Jorge Luis Borges”. Í  Lærdómsleitandinn: Ljóðasaga Borgesar á Íslandi. Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur og Háskólaútgáfan, 2012 [Tilbúið til prentunar] .

El mundo femenino en la ´antipoesía´ de Nicanor Parra”. (meðhöfundur með Soffíu Jóhannesdóttur). Birt í Bodies and Borders in Latin America / Cuerpos y Fronteras en América Latina, Red HAINA. HAINA VIII. Bókaútgáfa Stokkhólmsháskóla, 2012: 51-71.

 “2011

“Að skyggnast í skúmaskotin. Um fjölmenningarsamfélag við Karíbahafsströnd Kostaríku í verkum Anacristina Rossi” Birt í Milli mála, Ársriti Stofnunar Vigdísar Finnbogadóttur, Háskólaútgáfan, Reykjavík, 2011: 31-63.

2010

“Ríkjandi rótleysi: Dáðleysi ungra manna í mexíkóskum stórborgarmyndum“. Publsihed in Ritið, Háskóli Íslands, Hugvísindastofnun, 2/2010: 34-57.

“La Obra Narrativa de David Vinas: La nueva inflexión de Prontuario y Claudia Conversa” [Bókadómur]. Bulletin of Hispanic Studies, Liverpool University Press, Liverpool, # Vol. 87, No. 2, 2010: 278-9.

2009

 „´Æðsta form allra lista´: Þróun spænskrar kvikmyndagerðar frá fálmkenndu upphafi til æ meiri fullkomnunar“. Milli mála, Ársrit Stofnunar Vigdísar Finnbogadóttur, Háskóli Íslands, 2009:123-149.

“Speglun og spegilmyndir: Saga kvikmyndagerðar í Rómönsku Ameríku”. Ritið, Háskóli Íslands, Hugvísindastofnun, 2/2009: 11-43.

“Education and Women in the Early Modern Hispanic World” [Ritdómur]. Bulletin of Latin American Research, Wiley Blackwell,Liverpool, # Vol. 28, Nr. 2, April 2009.

“Okkar bíða betri lönd, bjart er út við hafsins strönd!“.  [um ljóðagerð Federico Garcia Lorca]. Lesbók Morgunblaðsins, 6. júní, 2009: 6 -7.

2008

“La mujer de color: Identidad y diáspora globalizadora de la subalternidad”. Í bókinni Género y Globalización en América Latina. Ráðstefnurit HAINA, Serie IV, Gautaborgarháskóli, 2008: 171-183.

2007     

Fræðilegur inngangur: “Fákur úr kyrrum skýjum”: Ævi og skáldaferill Lorca og “Kalli á tungl það kvikni”: Yrkisefni Lorca”. Gustur úr djúpi nætur: Saga Lorca í ljóðum á Íslandi. SVF, Háskólaútgáfan, 2007: 5-39.

Aðfaraorð: “Félagsfræði tveggja heima”. Félagsfræði rótfestunnar: Kenningar um uppruna og eðli borgarsamfélagsins. (ásamt dr. Helga Gunnlaugssyni).Háskólaútgáfan, 2007: 5-14

“La nueva novela histórica argentina: La reconstrucción remediadora de Cristina Feijóo”. Actas del I Congreso de Hispanistas Nórdicos. Instituto Iberoamericano de Finlandia, Madrid, 2007: 124-133.

“Lost in a Coerced Oblivion: Cristina Feijóo´s Blueprint Against Social Segregation”. Bókarkafli í Argentinean Cultural Production During the Neoliberal Years (l989-2001).  Lewiston, New York, Edwin Mellen Press, 2007: 59-77.

“Poetas de Europa: Linda Vilhjálmsdóttir: Rapsodia; Poema de madrugada; Islandia”. (Þýðingar) Revista de Poesía: Prometeo (Festival Internacional de Poesía de Medellín). Números 77-78. Año XXV – 2007:123-125.

2006

 “No reconocida: Una riqueza desconcertante en la narrativa de mujeres”. Í Mujeres latinoamericanas en movimiento. Ráðstefnurit HAINA, Serie V, SVF, Háskólaútgáfan: 35-52.

Assessment of the Social Sector in Nicaragua. Sérfræðiúttekt og skýrsla unnin fyrir Þróunarsamvinnustofnun Íslands [ÞSSÍ / ICEIDA]. Júlí –ágúst 2006. Bls. 45.

“El español en Islandia”. Bókarkafli í Enciclopedia del español en el mundo: Anuario del Instituto Cervantes 2006-2007. Madrid, Instituto Cervantes, 2006: 378-403.

2005

  "Kvenlegar ásýndir Rómönsku Ameríku". Birt í tímariti Hugvísindastofnunar Ritinu # 2/2005: 65-83.

"Transculturación paulatina: La integración del pueblo negro en la sociedad costarricense". Bókarkafli í El Caribe Centroamericano. Helsinki, Instituto Renvall, 2005:138-153.

"Tunglskinsbaðaðir stóðhestar: Ljóðagerð Federico García Lorca og viðtökur á Íslandi". Bókarkafli í Heimur ljóðsins. Reykjavík, Háskólaútgáfan, 2005: 184-197.

"Defiant Acts: Four Plays by Diana Raznovich" [Ritdómur].  Birt í Bulletin of Hispanic Studies, Liverpool,  # 82, 2005.

2004

"Literatura Latinoamericana Finisecular: Expresión local retorcida por la mirada global simplificadora".  Tímaritið Realidades, Buenos Aires, 2/2004: 345-356.

"Latnesk-amerískt töfraraunsæi eða alíslenskt dul(raun)sæi í verkum Vigdísar Grímsdóttur". Tímarit Máls og Menningar, 2004: (78): 26-37.

"Argentína á marga vegu". Birt í tímariti STÍL [Félagi tungumálakennara á Íslandi]. Málfríður # 2, (2004: 29-32).

"Með potta, orð og tillögur að vopni:  Bókmenntir Rómönsku Ameríku frá sjónarhóli kvenna".  Birt í Lesbók Morgunblaðsins, 17.7.2004

"Af öryggi og áræði:  Samtímabókmenntir kvenna í Rómönsku Ameríku".  Birt í Lesbók Morgunblaðsins, 24.7.2004

2003

"Í átt að þriðju kvikmyndinni" [Þýðing á greininni Hacía un tercer cinema eftir argentínsku kvikmyndagerðarmennina Fernando E. Solanas og Octavio Getino] Birt í Áfangar í kvikmyndafræðum.  Ritstjóri Guðni Elísson.  2003: 281-304.

"Revisión histórica que altera el lugar designado a la mujer". Endurrituð og endurútgefin grein um sögulegu skáldsöguna í Argentínu.  Birt á veftímaritinu:  http://www.revista.discurso.org /articulos/Novela

2002

"Straumar og stefnur í tungumálakennslu" [Trends and Tendencies in Foreign Language Teaching].  Birt í tímariti STÍL (Samtök tungumálakennara á Íslandi) Reykjavík, Málfríður # 2, (2002).

"Að kallast á yfir Atlandshafið:  Kvenfrelsi og bókmenntir kvenna í Rómönsku Ameríku" [Crossing the Atlantic:  Feminism and Literature by Women in Latin America].   Háskóli Íslands, Hugvísindastofnun, Ritið # 3, 2002: 61-76.

 "Turbulencias socio-económicas e identidad política en la novelística de Gloria Pampillo." Kafli birtur í bókinni: Literatura de mujeres y mujeres en la literatura: tradición e innovación.  Deild rómanskra fræða og spænsku, Stokhólmsháskóla, Svíþjóð. 2002.

"Literatura argentina:  Remodelación de la identidad nacional contemporánea". Háskólinn í Osló, Ráðstefnurit frá Conferencia de Romanistas Escandinavos:  birt á www.ub.uio.no/uhs/sok/fag/RomSpr/Romanistkongress/inic/portada.htm

Viðtal við Dr. Ken Benson prófessor við Gautaborgarháskóla um spænska rithöfundinn Camilo José Cela sem lést fyrr á þessu ári.  Sjá: http://www.hi.is/nam/romslav/spaenska/index.html

Viðtal við María Rosa Lojo rithöfund frá Argentínu um vinsældir sögulegu skáldsögunnar í Argentínu samtímans.  Sjá:  http://www.revista.discurso.org

Viðtal við Silvia Iparraguirre rithöfund frá Argentínu um skáldsagnagerð og samfélagsaðstæður í Buenos Aires við upphaf tuttugustu og fyrstu aldarinnar.  Sjá:  http://www.relat.pe

2001

At the End of a Millennium: The Argentinean Novel Written by Women.Doktorsritgerð varin við University of Texas at Austin.

"Literatura argentina: Construcciones de género e identidad en las obras de Susana Silvestre."  Birt í bókinni: Lo público y lo privado: Género en América Latina. Serie – Haina # 3, Gautaborgarháskóla, Svíþjóð.

2000

"Literatura argentina de dos épocas: Revisión histórica que altera el lugar designado a la mujer." Birt í: Anales - Nueva Época # 3, Desember, 2000. The Iberoamerican Institute, Gautaborgarháskóla, Svíþjóð.

"La enseñanza del español en Islandia."  Birt í: Buletín de la Asociación para la enseñanza del español como lengua extranjera, Madrid, Spánn, # 22/ 2000.

Jorge Luis Borges:  "Tákn hans og túlkun:  Suðrið er komið norður."  Samþykkt til birtingar í Tímariti Máls & Menningar, # 3/4, 2000.

1999

"A fines del milenio: La constitución del sujeto femenino."  Birt í: Minutes of the XIV Skandinaviska Romanistkongressen, University of Stockholm, Sweden.

"Literatura argentina: La recuperación histórica - la otra mitad."  Birt í: Minutes of the 8th Colloquium of the Department of Spanish and Portuguese, University of Texas at Austin

1997

"Mujeres argentinas: La protagonista", birt í: Actas de la Segunda Jornada Internacional de Literatura Argentina. University of Buenos Aires útgáfan, Buenos Aires, Argentina.