Úlfur og örn

Úlfur og örn. Þáttur af Agli Skallagrímssyni er titill á myndasögu sem við Búi Kristjánsson teiknari birtum í Morgunblaðinu veturinn 1996 til 1997. Meginvinna verkefnisins hvíldi á herðum Búa en handritsgerð og grunnhönnun hverrar síðu var sameiginlegt verkefni okkar beggja. Hægt er að nálgast söguna í gegnum hlekkina hér fyrir neðan (á vefinn timarit.is).