Leiðbeinandi: Kveikja - Þín þekking í þágu heimsins: forvarnir og meðferð vegna misnotkunar vímuefna (17.01.2020)

Vilt þú átta þig betur á eigin styrkleikum, efla tengslanetið og um leið öðlast aukna færni í að nýta þekkingu þína og hugmyndir í þágu samfélagsins? Viltu vinna með fjölbreyttum hópi nemenda að nýjum lausnum við áskorunum samtímans, eins og loftslagsbreytingum og aukinni velsæld allra?

Háskóli Íslands býður upp á nýtt eins dags námskeið fyrir nemendur á þriðja ári í grunnnámi þar sem þátttakendur öðlast aukinn skilning á áskorunum samtímans og vinna að sameiginlegum lausnum þvert á námsleiðir og í samstarfi við öfluga leiðbeinendur úr háskólanum og atvinnulífi.

Upplýsingar