3507_10154637267129992_8487344644987989171_nKristinn Schram er dósent í þjóðfræði við Háskóla Íslands. Hann er doktor í þjóðfræði frá Edinborgarháskóla og hefur starfað sem forstöðumaður Rannsóknaseturs um norðurslóðir og Þjóðfræðistofu. Helsta rannsóknarsvið hans er þjóðfræði í þverþjóðlegum samskiptum og þjóðernislegum sjálfsmyndum. Í rannsóknum hans er frásagnar- og efnismenning hreyfanlegra hópa í borgum Vestur-Evrópu og á vestnorræna svæðinu skoðuð í tengslum við menningarpólitík íslenskrar útrásar, efnahagshruns og norðurslóðastefnu. Kristinn hefur umsjón með rannsóknum, útgáfu, viðburðum og tengslanetum á sviði norðurslóða með áherslu á samfélag, menningu og stefnumótun.

Kristinn Schram is an Associate Professor in Folkloristics/Ethnology at the University of Iceland. He received his Ph.D. in Ethnology from the University of Edinburgh in 2010 after which he conducted postdoctoral research at the Reykjavík Academy, the Icelandic Centre for Ethnology & Folklore and the University of Iceland. He was director of the the Icelandic Centre for Ethnology & Folklore (2008-2011) and the Centre for Arctic Policy Studies (2012-2015). His research focuses on mobile people and contested constructions of the North in relation to national, cultural and gendered identities and transnational interaction. Kristinn also conducts and coordinates research, publications, events and networks on Arctic discourses, their practice and relationship in policy-making, society and culture in the North.

Posted on: by Kristinn Schram | Færðu inn athugasemd