Frumsamdar greinar og viðtöl

Með fræðilegu ívafi

• „Klukka Indónesíu.“ Um Fegurð er sár eftir Eka Kurniawan. TMM 3 2017

• „Ó, Bartleby! Ó, mannkyn!“ Eftirmáli að þýðingu á sögunni „Bartleby, the Scrivener“ eftir Herman Melville. Þýðingasetur Háskóla Íslands 2017.

• „Er höfundarréttur á veruleikanum?Hugrás 1. feb. 2017.

• „Svolítið um samtíning“. Stína, 2. hefti 2016. Um Smásögur heimsins – Norður-Ameríka.

• „Hvernig skrifar maður bók?Vísindavefurinn 23. júní 2016.

• „Skáldað og óskáldað – skáldsaga og sannsaga“. Hugrás 13.  jan. 2016.

 „Ef maður þýðir enska bók yfir á íslensku og þýðir þýðinguna svo yfir á ensku, er maður þá ekki að afþýða hana?“ Vísindavefurinn 27. jan. 2016.

„Hvað er ritstífla og hvernig er hægt að losna við hana?“ Vísindavefurinn 11. apr. 2016.

• „Skáldsagan og sannsagan rugla saman reytum“. Hugrás 21. des. 2015.

• „Svigrúm bókmenntaþýðandans – með hliðsjón af þýðingum á verkum J. M. Coetzee“. An Intimacy of Words / Innileiki orðanna, Essays in Honour of Pétur Knútsson, ritstj. Matthew Whelpton, Guðrún Björk Guðsteinsdóttir, Birna Arnbjörnsdóttir, Martin Regal. Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum, Háskólaútgáfan 2015, bls. 84-96.

• „Meiri viðbjóðurinn“. Ritdómur. Hugrás 8. des. 2015.

• „Ástin sem einangrað fyrirbæri“. Ritdómur. Hugrás 17. ágúst 2015.

„Amy Tan sýnir okkur í tvo heima“. Hugrás 27. ágúst 2014.

• „Við niðinn í rafalnum“. Eftirmáli að Sem ég lá fyrir dauðanum eftir William Faulkner. Uppheimar 2013.

„Gagnsemi ritlistar“. Skíma 2011, bls. 29–31.

• „Feita piltsins draumur“. Tímarit Máls og menningar 3 2009, bls. 32–35.

• Eftirmáli að Barndómi eftir J. M. Coetzee. Bjartur 2005.

• Eftirmáli að Uppspuna. Nýjar íslenskar smásögur. Bjartur 2004.

Uppspuni. Handbók kennara. Bjartur 2004.

• „Flagarinn og fræðimaðurinn“, eftirmáli að Hinni feigu skepnu eftir Philip Roth. Bjartur 2003.

• „Of og van – eftirmáli að Vansæmd eftir J. M. Coetzee“. Heimur skáldsögunnar, ritstjóri Ástráður Eysteinsson. Bókmenntafræðistofnun HÍ 2001.

• „Og það varð Ljós í ágúst“. Eftirmáli að Ljósi í ágúst eftir William Faulkner. Bjartur 1999.

• „Furðufuglar og fylgifiskar – áströlsk kvikmyndagerð í ljósi innlendra og erlendra menningarstrauma“, í bókinni Heimur kvikmyndanna, ritstjóri Guðni Elísson, Forlagið 1999.

• „Eftirmáli þýðanda“. Eftirmáli að Leik hlæjandi láns eftir Amy Tan. Mál og menning 1998.

• „Arfur úr suðri – Elizabeth Jolley og verk hennar“. Eftirmáli að Fröken Peabody hlotnast arfur. Strandhögg 1998.

• „Sýnt í tvo heimana — þreifað á tvísýnum höfundum“. Um innflytjendabókmenntir. Tímarit Máls og menningar 3 95.

• „Algjört hömluleysi“. Um Sabbath's Theater eftir Philip Roth. Lesbók Morgunblaðsins 23.12.1995

• „Sjóarinn sem er ekki til – róið á mið íslenskra sjóarasagna“. Ritdómur. Skírnir, haust 1995.

• „Ójöfnur í tímanum“. Ritdómur um Fjórðu hæðina eftir Kristján Kristjánsson. Tímarit Máls og menningar, 3 1994.

• Eftirmáli að Vertu sæll, Kólumbus eftir Philip Roth. Bjartur 1994.

• „Raunsæir draumórar — um bandaríska rithöfundinn Philip Roth“. Bjartur og frú Emilía, 4 1993.

• „Andfætis og umhendis — ástralskar bókmenntir í ljósi nýlendusögu“. Tímarit Máls og menningar, 3 1993.

 

Aðrar greinar og viðtöl (úrval)

„Framtíð eða future“. Hugrás 5. des. 2017.

• „The Mourning Paper“. Essay Daily 14. nóv. 2016.

„Útvistun uppeldis“. Kjarninn 27. jan. 2016: http://kjarninn.is/skodun/2016-01-27-utvistun-uppeldis/

„Bókmenntir í beinni“. Hugrás 4. okt. 2015: http://hugras.is/2015/10/bokmenntir-i-beinni/

„Varstu að klípa mig í rassinn?“ Kvennablaðið.

• „Ritlist eða skapandi skrif?“. Hugrás 7.2.2014. http://www.hugras.is/2014/02/ritlist-eda-skapandi-skrif/

• „Hiking Vikings“. Monocle. Dec. 2013.

• „Losing Faith – A personal account of a national tragedy“. Overland Literary Journal 19.3.2013.

• „Allt veltur á eilífðinni“. Skíma 1. tbl. 2012.

• „Gjafastelling bókmenntanna“. Spássían, haust 2012.

• „Útlendingar í eigin landi“. Hugrás 14.8.2012. http://www.hugras.is/2012/08/utlendingar-i-eigin-landi/

• „Þar sem sagan verður áþreifanleg.“ Hugrás 29.5.2012. http://www.hugras.is/2012/05/thar-sem-sagan-verdur-athreifanleg/

• „Landpóstar tveir“. Hugrás 6.2.2012. http://www.hugras.is/2012/02/landpostar-tveir/

• „Í klóm ritstjóra“. Hugrás 16.2.2012. http://www.hugras.is/2012/02/i-klom-ritstjora/

• „Með tvær í takinu“. Hugrás 28.3.2012. http://www.hugras.is/2012/03/med-tvaer-i-takinu/

• „Ekki drekkja þeim í andlausri setninga iðu“. Ásamt Ísaki Rúnarssyni. Fréttablaðið 24.4.2012. http://www.visir.is/ekki-drekkja-theim-i-andlausri-setninga-idu/article/2012704249993

• „Icelandic Christmas Complaints Choir“. Lögberg-Heimskringla. 1. jan 2011.

• „Hvernig verður höfundur til?“ Hugrás 27.1.2011: http://www.hugras.is/2011/01/hvernig-ver%C3%B0ur-hofundur-til/

• „Innistæðulaus ást“. Hugrás 17.2.2011: http://www.hugras.is/2011/02/innistaedulaus-ast/

• „Ein stök mynd“. Hugrás 1.6.2011: http://www.hugras.is/2011/06/ein-stok-mynd/

• „Þórshöfn eða Hveragerði?“. Tímarit Máls og menningar, 2 2011, bls. 134–136.

• „Vistvæn börn“. Börn og menning 2011.

• „Gagnsemi ritlistar“. Skíma, 1. tbl. 34. árg. 2011. http://www.modurmal.is/skima/37/80-gagnsemi-ritlistar

• „Leiðbeiningar um ritun fræðigreina“. Ásamt Önnu Bryndísi Einarsdóttur og Einari Stefánssyni. Læknablaðið 9. tbl. 97. árg. 2011: http://www.laeknabladid.is/tolublod/2011/09/nr/4298

• „Um skemmtanagildi bóka“. Hugrás 22.9.2011: http://www.hugras.is/2011/09/um-skemmtanagildi-boka/

• „Smáfuglar fagrir – staldrað við nokkrar smásögur frá liðnum árum“. Spássían 2. árg. 4. tbl 2011, bls. 36-39.

• „Mál málanna“. Tungumál ljúka upp heimum. Orð handa Vigdísi. Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur 2010.

• „Stríð í stuttbuxum – íþróttahreyfingin með augum föður“. Tímarit Máls og menningar, 3 2010.

• „Þjófur –s, -ar KK“. Fréttablaðið 9.7. 2010

• „Bókin sem mátti ekki koma út í kilju“. Pistill í tilefni af endurútgáfu Nautnastuldar. www.graenahusid.is 2007.

„Hvað ert þú að gera í Garðabæ?“ Lesbók Morgunblaðsins 23.6. 2007

• „Coetzee og hans fólk“. Lesbók Morgunblaðsins 8.9. 2007.

• „Hvers vegna þýðum við úr ensku?“ Lesbók Morgunblaðsins 27.10 2007.

• „Skóla(f)árið“. Grein um skólamál. Skólavarðan 2. tbl. 7. árg. mars 2007.

 „Amma’s Kaffihaus“, Lögberg-Heimskringla 1.10. 2007.

 Nathan Zuckerman, minning“, Lesbók Morgunblaðsins 3.11.2007.

• „Skóflustunga að sköpunarstarfi“. Lesbók Morgunblaðsins 28.1. 2006.

• „Amma’s kaffihaus“. Pistill um afdrif íslenskunnar í Vesturheimi. Lesbók Morgunblaðsins 5.8. 2006.

• „Ástarsaga eða listasaga?“ Grein um Theft eftir Peter Carey. Lesbók Morgunblaðsins 7.10. 2006.

• „Missir á missi ofan“. Um kanadíska höfundinn David Gilmour. Lesbók Morgunblaðsins 2.9. 2006.

• „Leiksoppar sagnamanns“. Um Slow Man eftir J.M. Coetzee. Lesbók Morgunblaðsins 21.1. 2006.

• „Kallið mig Egil“. Lesbók Morgunblaðsins 28.10 2006.

• „Töfrandi hugsanir um missi“. Um The Year of Magical Thinking eftir Joan Didion. Lesbók Morgunblaðsins 25.3. 2006.

• „Líkamspartasala Ishiguros“. Grein um Never Let Me Go eftir Kazuo Ishiguro. Lesbók Morgunblaðsins 2.7. 2005.

• „Sjálflýsandi þýðingar“. Pistill í Lesbók Morgunblaðsins 19.11. 2005.

• „Fasismi í Ameríku: skáldskapur eða staðreynd?“ Grein um The Plot against America eftir Philip Roth. Lesbók Morgunblaðsins 2004.

• „Þýðinguna eða lífið?“ Grein um þýðingar og þjóðerni. Lesbók Morgunblaðsins 1.5. 2004.

• „Maður sér ekki skýrt niður á nefið á sér“. Grein við opnun Rithringsins (www.rithringur.is) 15.2. 2003.

• „Landnámsmenn nútímans“. Lesbók Morgunblaðsins 26.4. 2003.

• „Rýnt í mannanna mynstur“. Um höfundarverk J. M. Coetzee í tilefni af Nóbelsverðlaunum. Lesbók Morgunblaðsins 11.10.2003.

• „Lendur listamanns“. Um Youth eftir J. M. Coetzee. Lesbók Morgunblaðsins 28.9. 2002.

• „Galdrakarlinn frá Oz“. Grein um Peter Carey. Lesbók Morgunblaðsins 3.11. 2001.

• „Föðurást“. Þýdd smásaga eftir Bharati Mukherjee. Jón á Bægisá 2000.

OÚ í hálfa öld, saga Olíusamlags útvegsmanna 1948-1998. Um sögu olíuverslunar á Ísafirði. OÚ, Ísafirði 1998.

Gunnvör í hálfa öld. Rit um sögu útgerðarfélagsins Gunnvarar. Gunnvör, Ísafirði 1995.

• „Þá vissi ég að ég var komin í höfn – Amy Tan þótti tíðindum sæta að vera þýdd á íslensku“, Morgunblaðið 25. 11. 1995.

• „Sígandi spenna sveitalífsins, tvær töltandi verðlaunasögur“. Morgunblaðið 21.5. 1994.

• „Eru þeir lesnir á ný?“ Yfirlitsgrein um bandarískar samtímabókmenntir. Morgunblaðið 1994.

• „Sólsækinn músarrindill í hamrahöll: Guðmundur Ingi Kristjánsson skáld að Kirkjubóli í Bjarnardal sóttur heim“. Viðtal og umfjöllun. Vestfirska fréttablaðið des. 1994.

• „Borgarþemba—dreifbýlistóm, slagsíðan á menningunni og missirinn sem í henni felst“. Morgunblaðið Menning/Listir 11.6. 1994.

• „Fórnarlamb öfundar og fordóma“. Um Kristján Magnússon, listmálara. Meðhöfundur: Jón Sigurpálsson. Lesbók Morgunblaðsins 30. tbl. 1994.

• „Ólíku saman jafnað – nýju lífi blásið í innflytjendabókmenntir“. Morgunblaðið 1994.

• „Tvífari sannleikans, Philip Roth hittir fyrir tvífara sinn“. Morgunblaðið 3.7. 1993.

• „Bharati Mukherjee: An interview with Runar Vignisson“, Journal of the South Pacific Association for Commonwealth Literature and Language Studies nr. 34-35 1992 / 1993.

• „Skýjastrætið Ástralía. Ungur ástralskur höfundur vekur athyhgli fyrir óvenjulega skáldsögu“. Morgunblaðið 30.5. 1992.

• „Feiti maðurinn í sögunni, ástralski rithöfundurinn Peter Carey sendir frá sér nýja skáldsögu“. Morgunblaðið 21.3. 1992.

„Útgefendur stefna í banvænar ógöngur“. Viðtal við Þorgeir Þorgeirson um bókaútgáfu sína. Menningarblað Morgunblaðsins 7.3. 1992.

• „Tímamótaverk og flumbruvillur. Verðbólgan komin í bókmenntaumræðuna“. Morgunblaðið 8.2. 1992.

• „Hann varð samviska þjóðarinnar, nýútkomin ævisaga ástralska Nóbelsskáldsins Patricks Whites vekur athygli andfætis“. Morgunblaðið 25.1. 1992.

• „Spunahljóð tómleikans getur látið hátt í eyrum“. Lesbók Morgunblaðsins 2.11. 1991.

• „Vil vera fáránleg og fyndin, rætt við Elizabeth Jolley, einn virtasta rithöfund Ástralíu“. Morgunblaðið 14.9. 1991.

• „Hvernig vegnar íslensku skáldsögunni?“ Morgunblaðið 25.4. 1992.

• „Rýmið teygt og togað, um yfirlitssýningu á ástralskri nútímalist í Sydney“. Morgunblaðið 23.11. 1991.

• „Draumatími áströlsku frumbyggjanna“. Morgunblaðið 26.10. 1991.

• „Trampað á fánanum, pissað á Krist, púað á listamenn – aukin tilhneiging til ritskoðunar veldur usla meðal bandarískra listamanna“. Mannlíf júlí 1990.

• „Á mörkum ofbeldis: Er Madison Smartt Bell einn efnilegasti rithöfundur sinnar kynslóðar?“ Morgunblaðið 13.10. 1990.

• „Módernisminn er holl truflun, segir Ástráður Eysteinsson bókmenntafræðingur en bók hans, The Concept of Modernism, er nýkomin út hjá Cornell University Press í Bandaríkjunum“. Viðtal. Menningarblað Morgunblaðsins 29.9. 1990.

• „Hvar er merkingin? Nýjar kenningar gefa lesandanum meira vald yfir merkingunni“. Um viðtökufræði, einkum kenningar Louise M. Rosenblatt. Morgunblaðið 7.5. 1988.

 

Smásögur í blöðum og tímaritum

• „Hin útvalda“ eftir Barbara Baynton. Þýdd ásamt Vilborgu Halldórsdóttur. Jón á Bægisá 2016.

• „Bletturinn“. Tímarit Máls og menningar, 4 2016.

• „Bletturinn“. smasaga.is.

• „Hóstað á tónleikum“. Þýdd smásaga eftir Heinrich Böll. Stína 2015.

„Hinn ungi herra Brown“. Milli mála 2014: https://ojs.hi.is/millimala/article/view/1885/899

• „Fjöruferðir“. Smásaga. Lesbók Morgunblaðsins 1983.