Önnur námskeið og rannsóknarverkefni

Helstu námstengd námskeið

8.10.–13.10.2005 – Medeltidens litteracitet i ett tvärvetenskapligt perspektiv. Námskeið fyrir doktorsnema á Norðurlöndum á vegum Snorrastofu, Háskóla í Osló og Háskóla í Bergen. Reykholt. [5 ECTS]

Sumar 2004 – Sumarnámskeið í færeyskri tungu og bókmenntum hjá Fróðskaparsetri Føroya á vegum Nordkurs. [5 ECTS]

Helstu námstengd rannsóknarverkefni

Sumar 2001 – „Myndræn framsetning dróttkvæða“. Umsjón: Kristján Eiríksson, starfs­mað­ur við fræðistörf á Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi. Verkefnið var styrkt af Nýsköpunarsjóði námsmanna.

Sumar 2000 – „Heimur og hlutverk þulna“. Umsjón: Davíð Erlingsson, dósent við Háskóla Íslands. Verkefnið var styrkt af Nýsköpunarsjóði námsmanna.