Önnur verk

Óbirt efni: Lokaritgerðir og önnur stærri verkefni

2003. Rýnt í myrkrið í leit að litlum stjörnum: Íslenskar lausavísur frá 1400 til 1550. 228 bls. + myndir. Óprentuð ritgerð til M.A.-prófs í íslenskum bókmenntum við Háskóla Íslands. Reykja­vík.

2001. Myndræn framsetning dróttkvæða. 50 bls. Óprentað verk styrkt af Ný­sköp­un­arsjóði námsmanna. Reykjavík.

2000. Heimur og hlutverk þulna. 265 bls. Óprentað verk styrkt af Nýsköp­un­ar­sjóði námsmanna. Reykjavík.

1999. Merkingarfræðileg gerð af dróttkvæðum lausavísum. Lausavísur Kormáks Ög­­mund­arsonar. Óprentuð ritgerð til B.Ph.Isl.-prófs við Háskóla Íslands. Reykja­vík.

Nokkrar ritgerðir um þulur síðari alda og um smávísur með fasta formgerð (íslensk­ar ­vísur undir rímna­háttum; rússneskar tsjastúshkur og spænskar koplur [coplas], enskar limrur o.fl.).

Helstu námsverkefni

Haust 2004. Blandað mál í færeyskum skjaldrum. Háskóli Íslands, Hugvísindadeild. Námskeið: 05.40.35: Færeyska og íslenska. Leiðbeinandi: Höskuldur Þráinsson. 21 bls. (Ágætis­ein­kunn.)

Vor 2004. Útgáfa á lausavísum frá ca. 1400–1550. Drög að greinargerð um fyrirhugaða útgáfu og formála; undirbúningur texta fyrir útgáfu. Háskóli Íslands, Heimspekidelid, doktorsnám í ís­lensk­um bók­­mennt­um. Nám­skeið: 05.43.05: Málstofa: Alþýðlegar textaútgáfur. Leiðbeinendur: Haraldur Bernharðsson, Már Jónsson. (Ágætis­ein­kunn.)

Vor 2002. Íslensk mannanöfn í rússneskum orðabókum. Háskóli Íslands, Heimspekidelid, M.A.-nám í ís­lensk­um bók­­mennt­um. Nám­skeið: Orðabókarfræði. Leiðbeinandi Guðrún Kvaran. 20 bls. + viðaukar. (Ágætis­ein­kunn.)

Haust 2001. Kerfi bak við texta í Háttatali Snorra Sturlusonar: Kaflaskipting og flokkun bragarhátta. Háskóli Íslands, Heimspekidelid, M.A.-nám í ís­lensk­um bók­­mennt­um. Nám­skeið: 05.41.20-010: Málstofa í bragfræði. Leiðbeinandi Kristján Árnason. 23 bls. (Ágætis­ein­kunn.)

Sumar 2001. „Biskúp átti Malíbú“: Um framhaldslíf íslenskra þjóðsagna og þjóð­kvæða í nú­­tíma­borginni. Háskóli Íslands, Heimspekidelid, M.A.-nám í ís­lensk­um bók­­mennt­um. Nám­skeið 05.42.51-006: Úr sveit í borg, úr borg í sveit. Leið­bein­andi Bergljót S. Kristj­áns­dóttir. 35 bls. (Ágætis­ein­kunn.)

vor 2000. Bragfræði: Íslenskar stökur og rússneskar tsjastúshkur. Háskóli Íslands, Heim­­speki­­delid, B.A.-nám í ís­lensk­um bók­mennt­um. Námskeið 05.40.04-960: Hljóð­fræði og hljóðkerfisfræði. Leiðbeinandi Kristján Árnason. (Ágætis­ein­kunn.)