3. Starfsferill

Starfsferill: Kennsla og fræðistörf

Vor 2010 – Stundakennari við Deild erlendra tungumála, bókmennta og málvísinda Hugvísindasviðs Háskóla Íslands.

Vor 2009 – Stundakennari við Deild erlendra tungumála, bókmennta og málvísinda Hugvísindasviðs Háskóla Íslands.

Haust 2008 – vor 2009 (1.10–30.06) – Tímabundin ráðning í fræðistörf á Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum.

Haust 2006 (1.09–31.12) – Stundakennari við íslenskuskor Hugvísinda­deildar Háskóla Íslands.

Vor 2006 (1.01–31.05) – Stundakennari við íslenskuskor Hugvísinda­deildar Háskóla Íslands.

Haust 2005 – vor 2006 (1.08–31.05) – Tímabundin ráðning í fræðistörf á Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi.

Vor 2005 – Aðstoðarmaður hjá Má Jónssyni dósent við sagnfræðiskor Hugvísindadeildar Háskóla Íslands (m.a. útgáfuvinna).

Haust 2004 – Aðstoðarmaður hjá Má Jónssyni dósent við sagnfræðiskor Heimspekideildar Háskóla Íslands (útgáfuvinna o.fl.).

Sumar til haust 2004 – Aðstoðarmaður (verkefnisstjóri) hjá Guðrúnu Nordal dósent við ís­lensku­skor Heimspekideildar Háskóla Íslands (útgáfuvinna, m.a. í tengslum við verk­efn­ið Skaldic Poetry of the Scandinavian Middle Ages, o.fl.).

Vor 2004 – Aðstoðarmaður hjá Má Jónssyni dósent við sagnfræðiskor Heimspekideildar Háskóla Íslands (útgáfuvinna).

Haust 2003, ennfremur 09.2000–05.2002 – Kennari í rússnesku (móðurmálshópur barna á grunnskólaaldri) við Miðstöð nýbúa v/Skeljanes – síðar Alþjóðahús.

Sumar 2003 – Aðstoðarmaður hjá Kristjáni Árnasyni prófessor við íslenskuskor Heim­speki­deildar Háskóla Íslands (útgáfuvinna).

Vor til haust 2003 – Aðstoðarmaður (verkefnisstjóri) hjá Guðrúnu Nordal dósent við ís­lensku­skor Heimspekideildar Háskóla Íslands (útgáfuvinna, m.a. í tengslum við verk­efn­ið Skaldic Poetry of the Scandinavian Middle Ages, o.fl.).

Vor 2003 – Aðstoðarmaður hjá Bergljótu S. Kristjánsdóttur dósent við íslenskuskor Heim­speki­deildar Háskóla Íslands (útgáfuvinna).

Sumar 2000 – Kennari á námskeiði í íslensku fyrir útlendinga í Námsflokkum Reykja­víkur.

Haust 1999 – Kennari á námskeiði í íslensku fyrir útlendinga á vegum Símenntunar­mið­stöðv­ar Vesturlands.

Kennsla og fræðistörf

Þýðingar og túlkun