Þýðingar og túlkun

 

Starfsferill: Þýðingar og túlkun

Frá 06.2006 – Löggiltur dómtúlkur og skjalaþýðandi (rússneska <> íslenska).

Frá 04.2002 – Sjálfstætt starfandi ráðstefnutúlkur (rússneska <> íslenska, enska).

Frá 05.1999 – Túlkur og þýðandi (rússneska, litháíska [til 2007] <> íslenska, enska) við Miðstöð nýbúa v/Skeljanes, síðar Alþjóðahús, og við InterCultural Iceland.

Helstu þýðingaverkefni

Þýðingar á rússnesku: bækur og leikrit:

  • 2011Sindri silfurfiskur (leikrit) eftir Áslaugu Jónsdóttur.
  • Sumar 2005 Brim (leikrit) eftir Jón Atla Jónasson.
  • Sumar 2002 – Sýningarskrá Andspænis náttúrunni. Íslensk myndlist 20. aldar fyrir Listasafn Íslands. Í samvinnu við Stanislav Smirnov.
  • Sumar 2001Ísland – landið hlýja í norðri fyrir Eddu – miðlun og út­gáfu (Icelan­dic Review). Í samvinnu við Ekaterinu Gavrilinu.