News

Sveinn Ólafsson, 14. May 2013 18:14

Sveinn Ólafsson

Department of Physics
Science Institute
University of Iceland

Tel. +354 525-4693

Sveinn Ólafsson
Research Professor
nanophysics.raunvis.hi.is
Department of Physics
Science Institute
University of Iceland
Tel. +354 525-4693
Email: sveinol@hi.is

 

Alheimur úr engu

alheimur

Út er komin bókin Alheimur úr engu eftir Laurence Krauss í þýðingu Baldurs Arnarsonar, Sævar Helgi Bragason og Sveins Ólafssonar, Til að kaupa bókina smellið á kápumyndina.

Máttur tómarúmsins: Higgs-eindin fundin

Nóbelsverðlaun 2013 hafa verið veit þeim Peter Higgs og François Englert.

Út er komin bókin Máttur tómarúmsins: Higgs-eindin fundin eftir Lisu Randall í þýðingu Baldurs Arnarsonar og Sveins Ólafssonar, sem einnig ritar inngang. Til að kaupa bókina smellið á kápumyndina.

mattur_061212

Lisa Randall er prófessor í eðlisfræði við Harvard-háskóla. Bókin fjallar um þýðingu þess að hin leyndardómsfulla Higgs-eind kom í leitirnar við Evrópsku rannsóknamiðstöðina í öreindafræði (CERN) um mitt ár 2012. Lesendur kynnast meginatriðum uppgötvunarinnar og fá innsýn inn í það hvernig fundurinn kann að leiða til nýrra svara um alheiminn og ráðgátur hans.Sveinn Ólafsson

Department of Physics
Science Institute
University of Iceland

Tel. +354 525-4693