Author Archives: Baldur Þórhallsson

Góðir Íslendingar og varasamir útlendingar?

Ný bók um alþjóðasamskipti Íslands frá landnámi til stofnunar lýðveldis. Málþing í tilefni útgáfunnar fimmtudaginn 21. október kl. 16-18 í Þjóðminjasafninu.

Hvernig verður utanríkisstefna Íslands á 21. öldinni?

Framtíðsýn á utanríkismál Íslands er umfjöllunarefni lokaþáttar Völundarhúss utanríkismála. Í þætt­inum er meðal ann­ars rætt um helstu áskor­anir og tæki­færi sem Ísland stendur frammi fyrir í alþjóða­mál­um, hvernig íslenskum ráða­mönnum hafi gengið að feta sig í alþjóða­sam­fé­lag­inu frá lokum kalda … Continue reading

Takast Bandaríkin og Kína á um Ísland?

Völundarhús utanríkismála fjallar um samskipti Ísland og Kína frá 1995 til 2021. En í þættingum er rætt við Geir Sigurðsson prófessor í kínverskum fræðum við HÍ og Snæfríði Grímsdóttur aðjúnk í kínverskum fræðum við HÍ. Ísland sótt­ist eftir póli­tísku og … Continue reading

Ný skýrsla um samskipti Íslands og Kína frá 1995 til 2021

Report: Lilliputian encounters Gulliver final - Sino Icelandic Relations from 1995 to 2021. Lilliputian Encounters with Gulliver; Sino-Icelandic Relations from 1995 to 2021

Leituðu íslenskir ráðamenn hjálpar í Bejing í hruninu?

Ný skýrsla um samskipti Íslands og Kína á tímabilinu frá 1995 til 2021 verður kynnt í fyrirlestrarsal Þjóðminjasafnsins föstudaginn 1. október kl. 12-13. Samskipti landanna hafa tekið stakkaskiptum á þessum tíma. Við förum ítarlega yfir pólitísk, efnahagsleg og samfélagsleg ríkjanna … Continue reading

Byggir Evrópustefna Íslands á áfallastjórnun?

Þátttaka Íslands í áfallastjórnun Evrópusambandsins í gegnum samninginn um EES eins og til að mynda varðandi sóttvarnir, bóluefnakaup og aðstoð við að koma Íslendingum til landsins eins og í upphafi COVID-19 faraldursins skiptir sköpum um geti íslenska stjórnvalda að takast … Continue reading

Samskipti Íslands og Bandaríkjanna munu mótast af samkeppni Kína og Bandaríkjanna

Kína þarf að ógna Bandaríkjunum frá Norðurslóðum til að Bandaríkin sýni Íslandi verulega aukin áhuga. Samskipi Íslands og Bandaríkjanna munu ráðast af samkeppni Bandaríkjanna og Kína á heimsvísu og hafa ekkert með íslenska ráðamenn að gera. Þannig mun stefna Bandaríkjanna … Continue reading

Mikilvægi norrænnar samvinnu við stjórn Íslands

Norðurlöndin veita Íslandi mikilvægt pólitískt, efnahagslegt og samfélagslegt skjól og hjálpa til við stjórn landsins. Þetta kemur fram í hlaðvarpsþættinum Völundarhús utanríkismála Íslands þar sem Baldur Þórhallsson prófessor í stjórnmálafræði ræðir um niðurstöður rannsókna sinna við Boga Ágústsson fréttamann á … Continue reading

Völundarhús utanríkismála Íslands: Nýtt hlaðvarp

Nýtt hlaðvarp Kjarnans um utanríkisstefnu Íslands hefur hafið göngu sína. Markmiðið er að miðla og ræða niðurstöður rannsókna um utanríkistefnu Íslands. Í þessum þáttum verða rannsóknir mínar til umræðu. En ég hef unnið að rannsóknum í stjórnmálafræði í hart nær … Continue reading

Small States in Crisis

Proud to present a new chapter and a book on Small States and Crisis Management.  In our chapter Anders Wivel, Kulli Sarapuu and I discuss how to analyse crises in small states (Analysing Small States in Crisis: Fundamental Assumptions and … Continue reading