Monthly Archives: maí 2014

Tjáningarfrelsi og „hatursáróður“ gegn samkynhneigðum

Í pistli mínum frá 21. maí sl. er vikið að dómi mannréttindadómstóls Evrópu (MDE) í málinu  Vejdeland v. Sweden (2012). Í þessum dómi komst MDE að þeirri samhljóða niðurstöðu að Svíþjóð hefði ekki brotið gegn tjáningarfrelsi kærenda samkvæmt 10. gr. mannréttindasáttmálans … Continue reading

Posted in Óflokkað

Að gjalda líku líkt – dómur um tjáningarfrelsi.

  Þann 17. apríl 2014 kvað Mannréttindadómstóll Evrópu upp dóm í máli Mladina v. Slovenia. Í dóminum, sem varðar skýringu á 10. gr. sáttmálans um tjáningarfrelsi, þróar dómstóllinn frekar dómaframkvæmd sína  varðandi það sem kalla má “gagnrýnsiverðar eða umdeilanlegar opinberar … Continue reading

Posted in Óflokkað

Enn um fullveldi og EES

Reglulega skýtur upp kollinum umræðan um EES og fullveldið og því haldið fram að „fullveldisafsal“ samkvæmt EES-samningum sé í raun meira en fælist í inngöngu í ESB. Röksemdirnar hafa verið þær sömu í meira en 20 ár, þ.e. að EES-ríkin … Continue reading

Posted in Óflokkað