Posts tagged: hugsun

meira af The rise of the creative class

Edda Kjartansdóttir, May 1, 2008

sé að ég og Akio Morita stofnandi og fyrrverandi forstjóri Sony  erum sammála um að  fyrirtæki/stofnun þar sem aðeins stjórnendum er ætlað að hugsa þróast ekki áfram.  Allir verða að leggja sitt af mörkum og það dugar ekki að þeir lægra settu vinni bara störf sín með höndunum einum saman.  Hjá Sony var þess krafist að allir starfsmenn legðu vitsmuni sína líka í starfið. (Rise of the creative class. bls. 53). Ég er sammála því að aðeins þannig verður vinnustaður að skapandi vinnustað.  Það þarf að huga að þessu í skólum eins og margir hafa bent á og er mér mjög hugleikið, því mér finnst tilhneigingin of oft vera sú að líta þannig á að kennarar séu bara handverksmenn en ekki hugsuðir.  Ef við viljum skapandi skóla þá verða kennarar að vera hugsuðir! Ef kennurum er ekki treyst til að vera hugsuðir fara þeir smátt og smátt aðeins að geta unnið eftir forskrift annarra, þeir þjálfa ekki hugann og á endanum slokknar nánast á honum.

hlustaði á Zizek

Edda Kjartansdóttir, January 27, 2008

 í gær í troðfullum sal af fólki. Þurfti að sitja á gólfinu og var undir lokin farin að kvíða því hvort ég gæti staðið upp. Mér finnast pælingar hans skemmtilegar og áhugaverðar. Hitti a.m.k einn sem finnst hann bullari, ég get ekki dæmt um það en veit að auðvitað er hann ekki búinn að uppgötva sannleikann frekar en nokkur annar. Hann greinir og skoðar veröldina með sínum hætti og hefur skilið hluti út frá því sem hann upplifir og les. Hann ögrar og snýr viðteknum skoðunum á óvæntan hátt, sýnir fram á að margir fletir eru á málum. Mér finnst trúverðugt að náttúran sé bara ein stór kaos og það að einhverskonar harmonía ríki þar sé bábilja. Hins vegar finnst mér ekki alveg trúverðugt að náttúran fengi fráhvarfseinkenni ef snögglega væri hætt að menga. Skemmtileg hugmyndin um að endurvinnsluhugmyndir sé í raun kapítalískar hugmyndir um að eyða engu heldur nýta allt. Svo á bara eftir að koma í ljós hvort hann hefur rétt fyrir sér með það að umhverfismálin séu/verði hin nýju trúarbrögð fólksins. Hann telur að það sé hættuleg braut því það ýti undir það að við tökum ekki þær hættur sem að jörðinni /okkur steðja alvarlega. Trúum í raun innst inni að við og hin mikla náttúra séum eitt og lifum í einhverskonar samræmi og munum því örugglega bjargast. Virðumst trúa því að við getum núllstillt náttúruna á ný og þá verði allt gott. Mér finnst eins og hann vilji helst að fólk vakni og geri sér grein fyrir því að það þarf að greina hlutina án þess að flækja trú eða einhverju yfirnáttúrulegu inn í þá greiningu. Horfast í augu við það að við erum á eigin vegum og berum ábyrgð á því hvert stefnir. Það þarf að leggja kalt mat á hlutina og gera það sem gera þarf. Ætli það sé framkvæmanlegt? Hver á að ákveða hverjir eiga að verða fyrir sem minnstu hnjaski og hverjir að missa spón úr aski sínum? Og hverjum á að treysta til þess? Ég sé það ekki alveg. Auðveldast leiðin er líklega að  bíða bara eftir að það sem gerist gerist og klóra lítilega í bakkann á meðan beðið er og leggja sitt af mörkum til að friðþægja sjálfan sig, t.d. með því að endurvinna það sem til tilfellur á heimilinu…

tilraun með youtube

Edda Kjartansdóttir, December 20, 2007

[kml_flashembed movie="http://www.youtube.com/v/RxsOVK4syxU" width="425" height="350" wmode="transparent" /]

Það sem hann segir:

 

He says the problem with teachers is, "What's a kid going to learn
from someone who decided his best option in life was to become a teacher?"
He reminds the other dinner guests that it's true what they say about
teachers:
Those who can, do; those who can't, teach.

I decide to bite my tongue instead of his
and resist the temptation to remind the other dinner guests
that it's also true what they say about lawyers.

Because we're eating, after all, and this is polite company.

"I mean, you¹re a teacher, Taylor," he says.
"Be honest. What do you make?"

And I wish he hadn't done that
(asked me to be honest)
because, you see, I have a policy
about honesty and ass-kicking:
if you ask for it, I have to let you have it.

You want to know what I make?

I make kids work harder than they ever thought they could.
I can make a C+ feel like a Congressional medal of honor
and an A- feel like a slap in the face.
How dare you waste my time with anything less than your very best.

I make kids sit through 40 minutes of study hall
in absolute silence. No, you may not work in groups.

 

 

No, you may not ask a question.
Why won't I let you get a drink of water?
Because you're not thirsty, you're bored, that's why.

I make parents tremble in fear when I call home:
I hope I haven't called at a bad time,
I just wanted to talk to you about something Billy said today.
Billy said, "Leave the kid alone. I still cry sometimes, don't you?"
And it was the noblest act of courage I have ever seen.

I make parents see their children for who they are
and what they can be.

You want to know what I make?

I make kids wonder,
I make them question.
I make them criticize.
I make them apologize and mean it.
I make them write, write, write.
And then I make them read.
I make them spell definitely beautiful, definitely beautiful, definitely  beautiful
over and over and over again until they will never misspell
either one of those words again.
I make them show all their work in math.
And hide it on their final drafts in English.
I make them understand that if you got this (brains)
then you follow this (heart) and if someone ever tries to judge you  by what you make, you give them this (the finger).

Let me break it down for you, so you know what I say is true:
I make a goddamn difference! What about you?