Mánaðarsafn: júní 2024

Stjarneðlisfræði og heimsfræði á Íslandi 4: Tímabilið 1930-1960 (a3) Ritaskrá Steinþórs Sigurðssonar – Drög, júní 2024.

Yfirlit um greinaflokkinn Eftirfarandi skrár fylgja færslum 4a1 og 4a2 um stjörnufræðinginn Steinþór Sigurðsson.   1. Ýmsar af stjörnuathugunum og mælingum Steinþórs á námsárunum í Kaupmannahöfn birtust í eftirfarandi verkum: Vinter Hansen, J.M. & fl., 1926: Beobachtungen von Kometen und … Halda áfram að lesa

Birt í Óflokkað