Greinasafn eftir: Einar H. Guðmundsson

Um Einar H. Guðmundsson

Prófessor emeritus við Háskóla Íslands - Tölvupóstfang: einar@hi.is - Vefsíða: https://einar.hi.is/

SORGARFRÉTT

Andlát og arfleifð, fimmti kafli greinarinnar um Niels Bohr og Íslendinga var birtur hér í gær. Færslan hvarf hins vegar með húð og hári í dag, fimmtudaginn 23. febrúar 2023. Ástæðuna þekki ég ekki, en Upplýsingaþjónustu Háskóla Íslands, sem heldur … Halda áfram að lesa

Birt í Óflokkað

Niels Bohr og Íslendingar III: Íslandsheimsóknin 1951

Efnisyfirlit Eins og minnst var á í II. kafla, olli sár sonarmissir því, að Niels Bohr aflýsti ferð sinni til Íslands sumarið 1934. Á næstu árum mun honum nokkrum sinnum hafa verið boðið aftur, án þess þó að til heimsóknar … Halda áfram að lesa

Birt í Eðlisfræði, Efnafræði, Tuttugasta öldin

Ný fésbókarsíða: Saga raunvísinda

Ég hef nú opnað fésbókarsíðu, þar sem hægt er að fylgjast með nýjum bloggfærslum á þessari síðu. Að auki má reikna með, að ég kynni þar annað efni, sem ég tel áhugavert og/eða gagnlegt fyrir sögu raunvísinda á Íslandi. Nýja … Halda áfram að lesa

Birt í Óflokkað

Hraunkælingin í Vestmannaeyjum

Í tilefni af því, að 50 ár eru nú liðin frá upphafi Heimaeyjargossins, er rétt að minna á hraunkælinguna, hið einstaka vísinda- og tækniafrek Þorbjörns Sigurgeirssonar eðlisfræðings og samstarfsmanna hans. Kælingin vakti heimsathygli eins og til dæmis má sjá á … Halda áfram að lesa

Birt í Eðlisfræði, Efnafræði, Tuttugasta öldin

Niels Bohr og Íslendingar I: Inngangur og efnisyfirlit

Fyrir skömmu minntist Danska kvikmyndastofnunin þess, að árið 2022 var öld liðin frá því Niels Bohr (1885-1962) hlaut Nóbelsverðlaunin í eðlisfræði fyrir „rannsóknir sínar á gerð atóma og geisluninni frá þeim“. Þetta var gert með því að veita opinn aðgang … Halda áfram að lesa

Birt í Eðlisfræði, Efnafræði, Tuttugasta og fyrsta öldin, Tuttugasta öldin

Niels Bohr og Íslendingar II: Tímabilið frá 1920 til 1950

Efnisyfirlit Niels Bohr og verk hans fram að seinni heimstyrjöldinni Árið 1923 lét þýski eðlisfræðingurinn Max Born þau orð falla um Bohr, að „áhrif hans á kennilegar rannsóknir og tilraunastarfsemi [samtímans væru] meiri en allra annarra eðlisfræðinga“. Fjörutíu árum síðar … Halda áfram að lesa

Birt í Eðlisfræði, Efnafræði, Tuttugasta og fyrsta öldin, Tuttugasta öldin

Niels Bohr og Íslendingar VI: Heimildaskrá

Efnisyfirlit  Fróðlegar upplýsingar um Niels Bohr, ævi hans, verk og áhrif, er meðal annars að finna á vefsíðu skjalasafnsins Niels Bohr Archive og einnig á sögusíðu Niels Bohr stofnunarinnar. Sjá einnig viðtöl á vefsíðu AIP (American Institute of Physics): Oral … Halda áfram að lesa

Birt í Eðlisfræði, Efnafræði, Tuttugasta og fyrsta öldin, Tuttugasta öldin

Kenning Björns Gunnlaugssonar um innsta eðli efnisins

Hér eru glærur, sem ég notaði í erindi mínu um Björn Gunnlaugsson á fundi Íslenska stærðfræðafélagsins, 31. október 2022, en þann dag varð félagið sjötíu og fimm ára: Kenning Björns Gunnlaugssonar um innsta eðli efnisins Um frumagnakenningu Björns: Björn Gunnlaugsson, … Halda áfram að lesa

Birt í Eðlisfræði, Efnafræði, Nítjánda öldin

Frá höfuðskepnum til frumeinda og öreinda: Íslendingar og kenningar um innstu gerð og eðli efnisins – Greinaflokkur

Efnisyfirlit  I.   Inngangur ásamt yfirliti um tímabilið frá síðmiðöldum til lærdómsaldar II.  Tímabilið frá upplýsingartímanum til 1850 III. Tímabilið 1850 til 1895 IV. Tímabilið 1895 til 1960 V.  Tímabilið eftir 1960 VI. Saga efniskenninga – Ritaskrár  

Birt í Átjánda öldin, Eðlisfræði, Efnafræði, Miðaldir, Nítjánda öldin, Sautjánda öldin, Sextánda öldin, Tuttugasta öldin

Frá höfuðskepnum til frumeinda og öreinda: Íslendingar og kenningar um innstu gerð og eðli efnisins I

Inngangur ásamt yfirliti um tímabilið frá síðmiðöldum til lærdómsaldar Í byrjun júlí árið 2012 fylgdist öll heimsbyggðin með af athygli, þegar tilkynnt var, að hin svokallaða Higgs-eind hefði loksins fundist í flóknum tilraunum með LHC, sterkeinda-hraðlinum mikla í CERN. Niðurstaðan … Halda áfram að lesa

Birt í Átjánda öldin, Eðlisfræði, Efnafræði, Miðaldir, Nítjánda öldin, Sautjánda öldin, Sextánda öldin