Greinasafn fyrir flokkinn: Tuttugasta öldin

Niels Bohr og Íslendingar II: Tímabilið frá 1920 til 1950

Efnisyfirlit Niels Bohr og verk hans fram að seinni heimstyrjöldinni Árið 1923 lét þýski eðlisfræðingurinn Max Born þau orð falla um Bohr, að „áhrif hans á kennilegar rannsóknir og tilraunastarfsemi [samtímans væru] meiri en allra annarra eðlisfræðinga“. Fjörutíu árum síðar … Halda áfram að lesa

Birt í Eðlisfræði, Efnafræði, Tuttugasta og fyrsta öldin, Tuttugasta öldin

Niels Bohr og Íslendingar VI: Heimildaskrá

Efnisyfirlit  Fróðlegar upplýsingar um Niels Bohr, ævi hans, verk og áhrif, er meðal annars að finna á vefsíðu skjalasafnsins Niels Bohr Archive og einnig á sögusíðu Niels Bohr stofnunarinnar. Sjá einnig viðtöl á vefsíðu AIP (American Institute of Physics): Oral … Halda áfram að lesa

Birt í Eðlisfræði, Efnafræði, Tuttugasta og fyrsta öldin, Tuttugasta öldin

Frá höfuðskepnum til frumeinda og öreinda: Íslendingar og kenningar um innstu gerð og eðli efnisins – Greinaflokkur

Efnisyfirlit  I.   Inngangur ásamt yfirliti um tímabilið frá síðmiðöldum til lærdómsaldar II.  Tímabilið frá upplýsingartímanum til 1850 III. Tímabilið 1850 til 1895 IV. Tímabilið 1895 til 1960 V.  Tímabilið eftir 1960 VI. Saga efniskenninga – Ritaskrár  

Birt í Átjánda öldin, Eðlisfræði, Efnafræði, Miðaldir, Nítjánda öldin, Sautjánda öldin, Sextánda öldin, Tuttugasta öldin

Saga efniskenninga – Ritaskrár

Fylgirit með greinaflokknum Frá höfuðskepnum til frumeinda og öreinda: Íslendingar og kenningar um innstu gerð og eðli efnisins. DRÖG A.  Yfirlitsrit um sögu efniskenninga B.  Dæmi um vel þekkt rit í Danaveldi til 1850 C.  Nokkur fróðleg rit á íslensku … Halda áfram að lesa

Birt í Átjánda öldin, Eðlisfræði, Efnafræði, Miðaldir, Nítjánda öldin, Sautjánda öldin, Sextánda öldin, Tuttugasta öldin

NORDITA: Saga Norrænu stofnunarinnar í kennilegri eðlisfræði fyrstu 50 árin

Út er komin bókin Nordita - The Copenhagen Years: A Scrapbook, í ritstjón þeirra Helle Kiilerich, Christophers Pethick, Bens Mottelson og Einars Guðmundssonar. Bókin er 330 síður í stærðinni A4. Auk ítarlegra inngangsgreina um aðdragandann að stofnun Nordita árið 1957 … Halda áfram að lesa

Birt í Eðlisfræði, Stærðfræði, Stjörnufræði, Tuttugasta og fyrsta öldin, Tuttugasta öldin

Látnir samferðamenn

Hér eru taldir upp íslenskir raunvísindamenn (einkum eðlisfræðingar, efnafræðingar, stærðfræðingar og stjörnufræðingar), sem ég hef kynnst í gegnum tíðina, en eru nú horfnir yfir móðuna miklu. Skráin er fyrst og fremst ætluð mér sjálfum til að varðveita minningar um burtkallaða … Halda áfram að lesa

Birt í Eðlisfræði, Efnafræði, Stærðfræði, Stjörnufræði, Tuttugasta og fyrsta öldin, Tuttugasta öldin

Þorvaldur Ólafsson eðlisfræðingur (1944-2016)

  Minningargreinar I og II.  

Birt í Tuttugasta og fyrsta öldin, Tuttugasta öldin

Guðmundur G. Bjarnason háloftafræðingur (1954-2003)

  Minningargreinar.  

Birt í Tuttugasta og fyrsta öldin, Tuttugasta öldin

Guðmundur Arnlaugsson stærðfræðingur (1913-1996)

  Minningargreinar I, II, III og IV.  

Birt í Tuttugasta öldin

Íslenskir stærðfræðingar, eðlisfræðingar og stjörnufræðingar til 1960: Skrá með inngangi og eftirmála

Færslan er enn í vinnslu og verður uppfærð eftir þörfum   Inngangur Það var ekki fyrr en á nítjándu öld, sem hinar ýmsu verkfræði- og raunvísindagreinar urðu almennt að sjálfstæðum námsgreinum við helstu háskóla í Evrópu og Ameríku. Breytingin olli … Halda áfram að lesa

Birt í Átjánda öldin, Eðlisfræði, Miðaldir, Nítjánda öldin, Sautjánda öldin, Sextánda öldin, Stærðfræði, Stjörnufræði, Tuttugasta og fyrsta öldin, Tuttugasta öldin