Íslenska

Helsta sérsvið: Kínversk heimspeki/samanburðarheimspeki
Önnur sérsvið: Kínversk fræði, asísk heimspeki, siðfræði, heimspeki menntunar

Háskólamenntun:
University of Hawai‘i at Manoa, Bandaríkjunum: PhD í heimspeki, desember 2004.
Lokaritgerð: Learning through Li: The Confucian Process of Humanization through Ritual Propriety.
Leiðbeinandi: Roger T. Ames.

University College Cork, National University of Ireland: M.A. í heimspeki, október 1997.
Lokaritgerð: The World as Myth and Mechanism: Giacomo Leopardi vs Kant and the Enlightenment.
Leiðbeinandi: Kath Jones.

Háskóli Íslands: B.A. í heimspeki (aðalgrein) og félagsfræði (aukagrein), júní 1994.
Lokaritgerð: Síðustu mennirnir: Nietzsche og Weber um gildi gildanna og sannleikann um sannleikann.
Leiðbeinandi: Vilhjálmur Árnason.

Önnur háskólamenntun:
2013-2015: Háskóli Íslands: Viðbótardiplóma í kennslufræði háskóla, veitt í júlí 2015.
2001-2003: Kínverski þjóðarháskólinn (Zhongguo renmin daxue), Beijing, Kína: kínverska, kínversk fræði og heimspeki. Framhaldsnámsskírteini (Jinxiu zhengshu) veitt í júlí 2003.
1998-1999: Christian-Albrechts-Universität zu Kiel, Þýskalandi: kínverska og kínversk fræði.
1993-1994: Freie Universität, Berlin, Þýskalandi: heimspekinám sem Erasmus-skiptinemi.

Akademískir rannsóknar- og námsstyrkir:
Júlí-ágúst 2018: styrkur frá Menntamálaráðuneyti Litháen til að sækja námskeið í litháísku við Klaipeda háskóla.
Apríl-júní 2012: gestafræðimaður við Asia Research Institute, National University of Singapore.
Febrúar-mars 2012: gestafræðimaður við Nordic Centre, Fudan háskóla, Shanghai, Kína.
Júní 2008: gestafræðimaður við Jilin háskóla, Changchun, Kína.
Febrúar 2005: gestafræðimaður við Norrænu Asíustofnunina (NIAS), Kaupmannahöfn.
Ágúst 2002-desember 2004: námsstyrkur frá East-West Center, Honolulu, Bandaríkjunum.
Apríl 2004: gestafræðimaður við Norrænu Asíustofnunina (NIAS), Kaupmannahöfn.
Ágúst 2002-maí 2004: námsstyrkur frá Wing-tsit Chan stofnuninni.
September 2001-júlí 2003: námsstyrkur frá kínverskum yfirvöldum (China Scholarship Council)
Október 1999-maí 2002: námsstyrkur frá Fulbright stofnuninni.
Október 1998-júlí 1999: námsstyrkur frá borgaryfirvöldum í Kiel, Þýskalandi.
September 1995-júní 1997: námsstyrkur frá University College Cork, Írlandi.
September 1993-apríl 1994: Erasmus skiptnemastyrkur til náms við Freie Universität, Berlin, Þýskalandi.
Júlí 1993-ágúst 1993: styrkur frá DAAD (Deutsche Akademische Austauschdienst) til þýskunáms við Goethe Institut.

Stöður við háskólastofnanir:
Frá janúar 2017: gestaprófessor við Heimspekideild East China Normal University 华东师范大学, Shanghai, Kína.
Frá júlí 2016: prófessor og greinarformaður í kínverskum fræðum við Mála- og menningarddeild, Hugvísindasviði Háskóla Íslands.
Ágúst 2010-júní 2016: dósent og greinarformaður í kínverskum fræðum við Deild erlendra tungumála, bókmennta og málvísinda, Hugvísindasviði Háskóla Íslands.
Ágúst 2015-júní 2017: deildarforseti Mála- og menningardeildar, Hugvísindasviði Háskóla Íslands
Ágúst 2012-júní 2015: varadeildarforseti Deildar erlendra tungumála, bókmennta og málvísinda, Hugvísindasviði Háskóla Íslands.
Frá ágúst 2006: forstöðumaður ASÍS – Asíuseturs Íslands, samstarfsstofnun Háskóla Íslands og Háskólans á Akureyri.
Maí 2008-júlí 2012: forstöðumaður Konfúsíusarstofnunarinnar Norðurljósa 北极光孔子学院, Háskóla Íslands.
Ágúst 2007-júlí 2010: lektor og greinarformaður í kínverskum fræðum við Deild erlendra tungumála, bókmennta og málvísinda, Hugvísindasviði Háskóla Íslands.
Ágúst 2006-júlí 2007: lektor við Kennaradeild Háskólans á Akureyri.
Ágúst 2005-júlí 2006: lektor við Félagsvísinda- og lagadeild Háskólans á Akureyri.
Ágúst 2000-júlí 2001: aðstoðarkennari við Heimspekideild University of Hawai‘i, Bandaríkjunum.
September 1995-júní 1997: aðstoðarkennari við Heimspekideild University College Cork, Írlandi.