Námskeiðin mín

Eftirfarandi eru námskeið sem ég hef kennt við háskólastofnanir

Kennd að fullu:

Chinese Philosophy (6 ECTS – samkennt með Dr. Vytis Silius), Intensive Seminar for Nordic-Baltic Symposia MA students, Vilnius háskóli, desember 2017.
Konfúsíanismi (6 ECTS), Hugvísindasvið Háskóla Íslands, haust 2017.
Kínversk trúarbrögð (10 ECTS), Hugvísindasvið Háskóla Íslands, haust 2013, vor 2018
Introduction to Asian Philosophy (10 ECTS), Hugvísindasvið Háskóla Íslands, vor 2016.
Kínversk kvikmyndalist (5 ECTS), Hugvísindasvið Háskóla Íslands, haust 2012, 2014
Kínversk heimspeki (10 ECTS), Hugvísindasvið Háskóla Íslands, haust 2012
Kínversk heimspeki og trúarbrögð (10 ECTS), Hugvísindasvið Háskóla Íslands, haust 2010.
Ethics East and West (5 ECTS), samkennt með Liuda Kocnovaite, Heimspekideild Helsinkiháskóla, Október 2010.
Kínversk heimspeki (6 ECTS), Félagsvísindadeild Háskólans á Bifröst, sumar 2010.
Nýaldarheimspeki (6 ECTS), Félagsvísindadeild Háskólans á Bifröst, vor 2009.
Saga Kína II: frá ópíumstríðum til nútímans (5 ECTS), Hugvísindasvið Háskóla Íslands, vor 2008, 2009, 2010, 2011, 2013, 2014, 2015, 2017.
Saga Kína I: frá fornöld til ópíumstríða (5 ECTS), Hugvísindasvið Háskóla Íslands, haust 2007, 2008, 2009, 2011, 2012, 2013, 2014, 2016.
Kínversk menning og samfélag (5 ECTS), Hugvísindasvið Háskóla Íslands, haust 2007, 2008, vor 2010, 2011, 2013, 2014, 2015.
Introduction to the Philosophy of John Dewey (10 tímar), Heimspekideild Jilin háskóla, Changchun, Kína, júní 2008.
Western Images of China, Confucianism and Chinese Buddhism (8 tímar), M.A. námskeið við Stofnun alþjóðasamskipta í samtímanum, Jilin háskóla, Changchun, Kína, júní 2008.
Fundamental Traits of Chinese Philosophy (8 tímar), Kínafræðadeild University College Cork, Írlandi, febrúar 2008.
Elements of Chinese Philosophy (6 tímar), Heimspekideild Università degli Studi di Genova, Ítalíu, desember 2007.
Heimspeki menntunar (6 ECTS), Kennaradeild Háskólans á Akureyri, vor 2006, 2007.
Siðfræði og lífsleikni (6 ECTS), Kennaradeild Háskólans á Akureyri, vor 2006, 2007.
Introduction to Chinese Philosophy (6 tímar), Heimspekideild Università degli Studi di Genova, Ítalíu, desember 2006.
Gagnrýnin hugsun (6 ECTS), Félagsvísindadeild Háskólans á Bifröst, haust 2006.
Kínversk nútímamenning (6 ECTS), Símenntun Háskólans á Akureyri, vor 2006.
Siðfræði og álitamál (6 ECTS), Félagsvísinda- og lagadeild Háskólans á Akureyri, vor 2006.
Vinnulag í félagsvísindum I og II (6 ECTS hvort), Félagsvísinda- og lagadeild Háskólans á Akureyri, 2005-2006.
Upplýsingarýni (6 ECTS), Félagsvísinda- og lagadeild Háskólans á Akureyri, haust 2005.

Kennd að hluta:

Inngangur að erlendum tungumálum II: hugmyndasaga og tungumál (5 ECTS), Hugvísindasvið Háskóla Íslands, vor 2010, 2011, 2013, 2014, 2015, 2016, 2017
Inngangur að erlendum tungumálum I: vinnulag og aðferðir í hugvísindum (5 ECTS), Hugvísindasvið Háskóla Íslands, haust 2009, 2010, 2012, 2013, 2014, 2015, 2016, 2017
Tungumál og menning I (5 ECTS), Hugvísindasvið Háskóla Íslands, haust 2011, 2012, 2013, 2014, 2015, 2016, 2017
Efnahagslíf og samfélag í Asíu (8 ECTS), Verkfræði- og náttúruvísindasvið Háskóla Íslands, haust 2008, 2010
Nám og kennsla á vettvangi: aðferðir og áhrifaþættir (6 ECTS), Heilbrigðisvísindasvið Háskóla Íslands, haust 2007

Námskeið við Endurmenntunarstofnun Háskóla Íslands:

Kínversk heimspeki (3 skipti), nóvember 2011
Innlit í kínverskan samtíma (4 skipti), október-nóvember 2010
Kínversk heimspeki (3 skipti), febrúar 2010