Ritaskrá

Gerður G. Óskarsdóttir
RITASKRÁ

Skrá yfir bækur, bókarkafla, greinar í tímaritum og dagblöðum, námsefni og skýrslur á sviði menntamála. (Efni sem ég hef skrifað um aðra málaflokka en menntamál er sleppt).
2012
Gerður G. Óskarsdóttir. (2012). Skil skólastiga. Frá leikskóla til grunnskóla og grunnskóla til framhaldsskóla [niðurstöður rannsóknar sem styrkt var af Reykjavíkurborg]. Reykjavík: Háskólaútgáfan og Skóla- og frístundasvið Reykjavikurborgar.
2006
Gerður G. Óskarsdóttir. (2006). Frá bekkjarmiðaðri kennslu til einstaklingsmiðaðs náms. Uppeldi, tímarit um börn og fleira fólk, 18(5), bls. 56-58.
Sigurbjörg J. Helgadóttir, Guðbjörg Vilhjálmsdóttir, Hildur B. Svavarsdóttir og Gerður G. Óskarsdóttir. (2006). Greining á starfi: Náms- og starfsráðgjafar í grunnskólum Reykjavíkur. Reykjavík: Menntasvið Reykjavíkurborgar.
Sigurbjörg J. Helgadóttir í samstarfi við: Arthur Morthens, Bergþóra Gísladóttir, Birna Sigurjónsdóttir, Gerður G. Óskarsdóttir, Hildur B. Svavarsdóttir, Hrund Logadóttir og Inga Þóra Geirlaugsdóttir. (2006). Innleiðing stefnu fræðsluráðs Reykjavíkur um sérkennslu. Könnun í almennum grunnskólum. Reykjavík: Menntasvið Reykjavíkurborgar [42 bls.].
2005
Gerður G. Óskarsdóttir. (2005). Horft um öxl – Fræðsluráð Reykjavíkur sem starfaði frá ágúst 1996 til desember 2004 og Fræðslumiðstöð Reykjavíkur sem starfaði frá ágúst 1996 til maí 2005. Reykjavík: Fræðslumiðstöð Reykjavíkur [16 bls.].
Birna Sigurjónsdóttir, Gerður G. Óskarsdóttir, Guðrún Edda Bentsdóttir og Ólafur Magnússon. (2005). Niðurstöður lesskimunar í 2. bekk í grunnskólum Reykjavíkur, vor 2005. Reykjavík: Fræðslumiðstöð Reykjavíkur.
2004
Gerður G. Óskarsdóttir (ritstjóri). (2004). Leiðarvísir um þátttökunám (Service Learning). Frásagnir úr námsferð fræðslustjóra með skólastjórum í Reykjavík, starfsmönnum Fræðslumiðstöðvar og fulltrúum úr fræðsluráði á ráðstefnu og í skólaheimsóknir í Minnesota, Bandaríkjunum 23.-30. apríl 2003. Reykjavík: Fræðslumiðstöð Reykjavíkur [32 bls.].
Birna Sigurjónsdóttir, Gerður G. Óskarsdóttir, Guðbjörg Andrea Jónsdóttir og Ólafur Magnússon. (2004). Niðurstöður lesskimunar í 2. bekk vorið 2004. Reykjavík: Fræðslumiðstöð Reykjavíkur.
2003
Gerður G. Óskarsdóttir. (2003). Scenario om morgendagens skole. Í Morgendagens skole i Norden – fem scenarier om skolen og den teknologiske utviklingen. Kaupmannahöfn: Norræna ráðherranefndin.
Gerður G. Óskarsdóttir. (2003). Skólastarf á nýrri öld. Reykjavík: Fræðslumiðstöð Reykjavíkur [20 bls.].
Birna Sigurjónsdóttir, Gerður G. Óskarsdóttir, Guðbjörg Andrea Jónsdóttir og Ólafur Magnússon. (2003). Niðurstöður lesskimunar í 2. bekk vorið 2003. Reykjavík: Fræðslumiðstöð Reykjavíkur.
2002
Birna Sigurjónsdóttir, Gerður G. Óskarsdóttir, Guðbjörg Andrea Jónsdóttir, Hallgerður Inga Gestsdóttir og Ólafur Magnússon. (2002). Niðurstöður lesskimunar í 3. bekk í grunnskólum Reykjavíkur haustið 2001. Reykjavík: Fræðslumiðstöð Reykjavíkur.
Birna Sigurjónsdóttir, Gerður G. Óskarsdóttir, Guðbjörg Andrea Jónsdóttir og Ólafur Magnússon. (2002). Niðurstöður lesskimunar í 2. bekk í grunnskólum Reykjavíkur vorið 2002. Reykjavík: Fræðslumiðstöð Reykjavíkur.
2001
Gerður G. Óskarsdóttir (ritstjóri). (2001). Starfslýsingar III. Almenn störf í framleiðslu og þjónustu. Reykjavík: Iðnú. Gefið út í samvinnu við Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands [164 bls.].
Gerður G. Óskarsdóttir, Pietro Busetta, Jacques Ginesté, Haris Papoutsakis og Hildur B. Svavarsdóttir. (2001). Þróun starfa og þörf fyrir starfsmenntun. Samanburðar-rannsókn í fjórum löndum. Uppeldi og menntun, Tímarit Kennaraháskóla Íslands, 10(1)  61-79.
Gerður G. Óskarsdóttir. (2001). Lýsing á undirbúningsferli hönnunar frá hinu almenna til hins sérstæða - Design Down Process. Reykjavík: Fræðslumiðstöð Reykjavíkur (27 bls.].
2000
Gerður G. Óskarsdóttir. (2000). Frá skóla til atvinnulífs. Rannsóknir á tengslum menntunar og starfs. Reykjavík: Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands og Háskólaútgáfan [231 bls.].
[Gerður G.] Oskarsdottir, Busetta, P., Ginesté, J. og Papoutsakis, H. (2000). Employability skills in non-professional occupations. A four-country comparative research project. Reykjavik: University Press, University of Iceland [274 bls.].
Gerður G. Óskarsdóttir. (2000). Framtíðarskólinn. Uppeldi. Tímarit um börn og fleira fólk, 13 (3), (15-17).
Gerður G. Óskarsdóttir og Hildur B. Svavarsdóttir. (2000).  Færnikröfur starfa. Greining á starfi:  Starfsmaður á bókasafni [37 bls.] / sérkennari í grunnskóla [30 bls.] / Leiðbeinandi í leikskóla [34 bls.] [þrjú rit um rannsóknarniðurstöður]. Reykjavík: Rannsóknaþjónusta Háskóla Íslands.
Gerður G. Óskarsdóttir (ritstjóri), Anna Ingeborg Pétursdóttir, Anna Kristín Sigurðardóttir, Arthur Morthens, Auður Hrólfsdóttir, Eyrún Ísfold Gísladóttir, Guðbjörn Andrea Jónsdóttir og Guðný Bergþóra Tryggvadóttir. (2000). Sérkennsla í grunnskólum Reykjavíkur. Könnun á fjölda nemenda, ástæðum og framkvæmd. Reykjavík: Fræðslumiðstöð Reykjavíkur [133 bls.].
1999
Gerður G. Óskarsdóttir. [1999]. Aðfaraorð. Framtíðarskólinn. Reykjavíkurskólar. Framtíðarskólinn, 3(1), bls. 3-4.
Gerður G. Óskarsdóttir og Hildur B. Svavarsdóttir. (1999).  Færnikröfur starfa. Greining á starfi:  Aðstoðarmaður við smíði véla fyrir matvælaiðnað [38 bls.] / Tæknimaður í myndvinnslu [37 bls.]  / Stuðningsfulltrúi á sambýli [39 bls.]  / Starfsmaður við félagslega heimaþjónustu [41 bls.] / Starfsmaður við aðhlynningu á elliheimili [39 bls.] / Hotel receptionist [35 bls.] [sex hefti um rannsóknarniðurstöður]. Reykjavík: Rannsóknaþjónusta Háskóla Íslands.
[Gerður G. Óskarsdóttir og Hildur B. Svavarsdóttir]. (1999).  Handbók. Færnikröfur starfa. Unnið fyrir Vinnumálastofnun. [Spjöld með starfslýsingum og greiningum á 74 störfum í 13 starfaflokkum.]
Gerður G. Óskarsdóttir. (1999). „Leitin að fjórða veggnum“. Hönnun skólabygginga. Kynnisferð bygginga- og skólamanna frá Reykjavíkurborg til Minnesota 3.-8. nóvember 1999. Reykjavík: Fræðslumiðstöð Reykjavíkur og Byggingadeild borgarverkfræðings [37 bls.].
1998
Gerður G. Óskarsdóttir og Valdís Eyja Pálsdóttir. (1998). Færnikröfur starfa. Í Friðrik H. Jónsson (ritstjóri). Rannsóknir í félagsvísindum II. Erindi flutt á ráðstefnu í febrúar 1997 (bls. 129-166). Reykjavík: Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands, Hagfræðistofnun Háskóla Íslands og Háskólaútgáfan.
Gerður G. Óskarsdóttir og Hildur Björk Svavarsdóttir. (1998).  Rannsókn á færnikröfum starfa.  Greining á starfi:  Stuðningsfulltrúi í grunnskóla / Starfsmaður á rannsóknarstofu [38 bls.] / Tölvuður (rekstur og umsjón tölvuneta) [38 bls.] / Starfsmaður í gestamóttöku [35 bls.] [fjögur hefti um rannsóknarniðurstöður]. Reykjavík: Sammennt / Rannsóknaþjónusta Háskóla Íslands.
Gerður G. Óskarsdóttir, Guðbjörg Daníelsdóttir og Hildur Björk Svavarsdóttir. (1998).  Rannsókn á færnikröfum starfa.  Greining á starfi:  Skólaliði.  Reykjavík: Sammennt [40 bls.].
1997
Gerður G. Óskarsdóttir. (1997). Störf og aðstæður ungra kvenna í atvinnulífinu. Í Helga Kress og Rannveig Traustadóttir (ritstjóri). Íslenskar kvennarannsóknir. Erindi flutt á ráðstefnu í október 1995 (bls. 136-150). Reykjavík: Háskóli Íslands og Rannsóknastofa í kvennafræðum.
Gerður G. Óskarsdóttir. (1997). Svarað og spurt [um einsetningu sérskóla, sérþarfir fatlaðra barna og framtíðarsýn um sérskóla]. Tímaritið Þroskahjálp, 19(3), bls. 5-8.
Gerður G. Óskarsdóttir og Valdís Eyja Pálsdóttir. (1997).  Færnikröfur starfa.  Starfsgreining:  Umsjónarmaður bygginga – húsvörður.  Reykjavík: Sammennt [35 bls.].
Gerður G. Óskarsdóttir (ritstjóri). (1997). Vinnudagur grunnskólanemenda eftir einsetningu og lengdan skóladag. Hugmyndir og tillögur. Reykjavík: Fræðsluráð Reykjavíkur og Fræðslumiðstöð Reykjavíkur [skýrsla starfshóps, 35 bls.].
1996
Gerður G. Óskarsdóttir (ritstjóri). (1996). Starfslýsingar II. Sérgreinar í iðnaði og þjónustu. Reykjavík: Iðnú. Gefið út í samvinnu við Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands [98 bls.].
Gerður G. Óskarsdóttir. (1996). Menntun og atvinnulíf. Í Rannsóknir í félagsvísindum. Erindi flutt á ráðstefnu í september 1994 (bls. 155-164). Reykjavík: Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands og Háskólaútgáfan.
Gerður G. Óskarsdóttir, Matti Vesa Volanen og Guðbjörg Andrea Jónsdóttir (1996). Educational Attainment in Finland and Iceland. A Comparative Study. Í Network on Transitions in Youth.  “Linking theory with empirical analysis in the study of Transitions in Youth”. Marseille: Cereq.
Gerður G. Óskarsdóttir. (1996). Innra mat á námi í Kennslufræði til kennsluréttinda, Háskóla Íslands. Reykjavík: Háskóli Íslands. [Skýrsla, 30 bls.].
1995
Gerður G. Óskarsdóttir. (1995). The Forgotten Half. Comparison of Dropouts and Graduates in Their Early Work Experience. The Icelandic Case. Reykjavík: Social Science Research Institute and University Press, University of Iceland, 1995 [400 bls.].
Gerður G. Óskarsdóttir. (1995). Breytt atvinnulíf og færni starfsmanna. Könnun á færniþáttum sem taldir eru mikilvægir í atvinnulífi framtíðarinnar. Uppeldi og menntun. Tímarit Kennaraháskóla Íslands, 4(1), 59-78.
Gerður G. Óskarsdóttir. (1995). Hlutur menntunar við ráðningu í starf. Ný menntamál, 13(2), bls. 6-12.
Gerður G. Óskarsdóttir. (1995). Menntun og atvinnulíf. Af vettvangi. Fréttabréf Vinnuveitendasambands Íslands, 8(4), bls. 4-5.
Þorsteinn Helgason, Freyr Jóhannesson, Gerður G. Óskarsdóttir, Kristján S. Baldursson og D. Gareth Owen. (1995). Evaluating Quality in Higher Education. Civil Engineering Programme at the Icelandic College for Engineering and Technology. European Pilot Project. Reykjavík: Menntamálaráðuneytið [48 bls.].
1994  
Gerður G. Óskarsdóttir. (1994). "The Forgotten Half": Dropouts from Icelandic secondary schools and their subsequent experience at work. A dissertation submitted in partial satisfaction of the requirements for the degree of Doctor of Philosophy in Education in the Graduate Division of the University of California at Berkeley. Doktorsritgerð: Kaliforníuháskóli í Berkeley [373 bls.].
Gerður G. Óskarsdóttir. (1994). Hvernig nýtist menntun í atvinnulífinu, Ný menntamál, 12(4), bls. 12-17.
Gerður G. Óskarsdóttir. (1994). Samstaða um meginþætti menntamála. Morgunblaðið, 11. des., 1994.
1993
Gerður G. Óskarsdóttir. (1993). Hætt í skóla. Nám og aðstæður nemenda sem hætta í skóla eftir tvö ár í framhaldsnámi eða fyrr. Uppeldi og menntun - Tímarit Kennaraháskóla Íslands, 2(1), bls. 53-67.
1992
Gerður G. Óskarsdóttir. (1992). Hvað mæla grunnskólaprófin?  Sálfræðiritið - Tímarit Sálfræðingafélags  Íslands, 3(1), bls. 9-14.
[Gerður G. Óskarsdóttir, umsjón og leiðsögn]. (1992). SAM 106 – kennarahandbók.  Reykjavík: Menntamálaráðuneytið og Námsgagnastofnun.  [Efni fyrir fyrsta árs nemendur í framhaldsskóla um tjáningu, samskipti, einstakling, fjölskyldu og samfélag].
Gerður G. Óskarsdóttir (ritstjóri). (1992). Kennaranám við Háskóla Íslands. Menntun kennara fyrir framhaldsskóla og unglingastig grunnskóla. Reykjavík: Kennaramenntunarnefnd H.Í., félagsvísindadeild, heimspekideild, raunvísindadeild og kynningarnefnd H.Í. [sérprent, 35 bls.].
1991
Gerður G. Óskarsdóttir. (1991). Skolevæsenet i Island. Reykjavík: Menntamálaráðuneytið  [17 bls.]. Education in Iceland. Reykjavík: Menntamálaráðuneytið  [17 bls.].
Gerður G. Óskarsdóttir. (1991). Fullorðinsfræðsla í vexti. Menntun fyrir alla – alla ævina. Í greinaflokki: Horft til aldamóta. Húsfreyjan, 42(3), bls. 8-12.
Gerður G. Óskarsdóttir. (1991, 11. maí). „Til nýrrar aldar“ markar leiðina. Þjóðviljinn.
Nefnd um námsráðgjöf og starfsfræðslu: Gerður G. Óskarsdóttir (formaður), Guðbjörg Vilhjálmsdóttir, Guðmundur Arnkelsson, Guðný Guðbjörnsdóttir, Helga Sigurjónsdóttir, Hrafnhildur Stefánsdóttir, Ingibjörg E. Guðmundsdóttir, Kristín Guðmundsdóttir, Ólafur Haraldsson, Ólöf S. Arngrímsdóttir, Ómar Smári Ármannsson. (1991). Námsráðgjöf og starfsfræðsla – markmið og leiðir. Reykjavík: Menntamálaráðuneytið. [Skýrsla nefndar.]
Tryggvi Sigurbjarnarson og Gerður G. Óskarsdóttir. (1991). Endurskoðun á skipulagi og starfsháttum í menntamálaráðuneytinu. Reykjavík: Höfundar.
1990
Gerður G. Óskarsdóttir. (1990). Námsráðgjöf og starfsfræðsla í fimm nágrannalöndum og samanburður við Ísland. Með viðauka um tvö lönd eftir Guðbjörgu Vilhjálmsdóttur og Harald Finnsson. Reykjavík: Námsgagnastofnun [144 bls.].
Gerður G. Óskarsdóttir (ritstjóri). (1990). Starfslýsingar. Sérfræði, tækni- og stjórnunarstörf. Reykjavík: Iðunn. Gefið út í samvinnu við Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands  [110 bls.].
Gerður G. Óskarsdóttir. (1990). Skólamál. Í Ísland 1990. Atvinnuhættir og menning. Reykjavík: Saga Íslands hf. (bls. 214-223).
Gerður G. Óskarsdóttir. (1990). Skólar á Íslandi. Reykjavík: Menntamálaráðuneytið, 1990. [Sérprent úr: Ísland 1990. Atvinnuhættir og menning. Reykjavík: Saga Íslands hf.] (10 bls.).
Gerður G. Óskarsdóttir. (1990, jan.). Nýtt skólastig – leikskólastig. Þjóðviljinn.
Gerður G. Óskarsdóttir. (1990, 26. okt.). Nýtt grunnskólafrumvarp. Frumvarp um rétt barna til betri framtíðar. Þjóðviljinn.
Gerður G. Óskarsdóttir. (1990). Undirbúningur að náms- og starfsvali. Ég og atvinnulífið (3. útgáfa, endurskoðuð). Reykjavík: Námsgagnastofnun [52 bls.].
Gerður G. Óskarsdóttir og Helga Sigurjónsdóttir. (1990). Vandinn að velja. Störf í íslensku atvinnulífi (2. útgáfa, allbreytt). Reykjavík: Námsgagnastofnun [23 bls.].
Gerður G. Óskarsdóttir og Þorsteinn Gunnarsson. (1990). Niðurstöður skoðanakönnunar menntamálaráðuneytisins um háskólastigið. Reykjavík: Menntamálaráðuneytið  [38 bls.].
Starfshópur um jafna stöðu kynja í skólum: Sigríður Jónsdóttir (formaður), Ásmundur Pálsson, Elín G. Ólafsdóttir, Elsa Þorkelsdóttir, Gerður G. Óskarsdóttir, Guðný Guðbjörnsdóttir, Ragnhildur Bjarnadóttir og Stefanía Traustadóttir. (1990). Jöfn staða kynja í skólum. Stefna, markmið, leiðir. Reykjavík: Menntamálaráðuneytið [Skýrsla, 51 bls.].
1989
Elín G. Ólafsdóttir, Gerður G. Óskarsdóttir og Sigríður Jónsdóttir. (1989). Upp úr hjólförunum. Um jafna stöðu kynja í skólum. Reykjavík: Menntamálaráðuneytið [17 bls.].
Nefnd um innra starf framhaldsskóla: Gerður G. Óskarsdóttir (formaður), Ágúst Einarsson, Guðný Ýr Jónsdóttir, Helgi Guðmundsson, Hjálmar Árnason, Hörður Lárusson, Jón Torfi Jónasson og Karl Kristjánsson. (1989). Tillögur og greinargerð um starfsemi framhaldsskóla. Reykjavík: Menntamálaráðuneytið [47 bls.].
Starfshópur um iðnmenntun: Gerður G. Óskarsdóttir (formaður), Baldur Gíslason, Finnbjörn Hermannsson, Ingvar Ásmundsson, María H. Kristinsdóttir, Sigurður Daníelsson, Stefán Ól. Jónsson og Kristrún Ísaksdóttir. (1989). Tillögur og greinargerð um umbætur í iðnmenntun. Reykjavík: Menntamálaráðuneytið [31 bls.].
Nefnd um Námsgagnastofnun: Gerður G. Óskarsdóttir (formaður), Ásgeir Guðmundsson, Birna Sigurjónsdóttir, Gunnlaugur Ástgeirsson, Hrólfur Kjartansson, Maríanna Jónasdóttir, Sylvía Guðmundsdóttir og Hanna Kristín Stefánsdóttir. (1989).  Skýrsla um stöðu Námsgagnastofnunar og framtíðarþróun. Reykjavík: Menntamálaráðu-neytið [76 bls.].
1988
Gerður G. Óskarsdóttir. (1988). Lærernes bevidstgörelse – elevernes bevidstgörelse. Í Helle Jacobsen og Lis Höjgaard (ritstjórar), Pige og dreng på lige fod. Nord 1988:68.
Gerður G. Óskarsdóttir. (1988). Women – education – the labour market: Education in relation to the position of women in the labour market. International Journal for the Advancement of Counselling, 11(3), bls. 197-207.
Gerður G. Óskarsdóttir. (1988). Náms- og starfsfræðsla og náms- og starfsráðgjöf í nokkrum nágrannalöndum, Ný menntamál 6(1), bls. 7-13.
Gerður G. Óskarsdóttir. (1988). Kennaramenntun við Háskóla Íslands. Fyrirhugaðar breytingar og brýnustu þróunarverkefni á næstu 5 árum. Reykjavík: Háskóli Íslands, 1988. Sérprent [16 bls.].
1987
Gerður G. Óskarsdóttir. (1987). Námsefni um stöðu kynjanna. 19. júní.
Gerður G. Óskarsdóttir. (1987, 3. mars). Miðstýrt framhaldsskólafrumvarp. Þjóðviljinn.
Gerður G. Óskarsdóttir. (1987, 24. nóv.). Um uppeldis- og kennslufræði í Háskóla Íslands. Morgunblaðið.
Gerður G. Óskarsdóttir og Helga Sigurjónsdóttir. (1987). Vandinn að velja (spjöld um störf í atvinnulífinu). Kópavogur: Skólaskrifstofa Kópavogs.
1986
Gerður G. Óskarsdóttir. (1986). Ráðgjöf í skólum. Óaðskiljanlegur þáttur í öllu skólastarfi. Í Litríkt land – lifandi skóli. Skólafólk skrifar til heiðurs Guðmundi Magnússyni fræðslustjóra sextugum, 9. janúar 1986. Reykjavík: Iðunn.
Gerður G. Óskarsdóttir. (1986). Konur – skólinn – atvinnulífið. Kemur staða kvenna í atvinnulífinu skólanum við? Í Gefið og þegið. Afmælisrit til heiðurs Brodda Jóhannessyni sjötugum. Reykjavík: Iðunn.
Gerður G. Óskarsdóttir. (1986). Undirbúningur að náms- og starfsvali. Framhaldsnám í Reykjavík (2. útgáfa, endurskoðuð). Reykjavík: Fræðsluskrifstofa Reykjavíkur [24 bls.].
Gerður G. Óskarsdóttir. (1986). Undirbúningur að náms- og starfsvali. Ég og atvinnulífið (2. útgáfa, endurskoðuð). Reykjavík: Námsgagnastofnun [52 bls.].
Gerður G. Óskarsdóttir. (1986). Náms- og starfsfræðsla og náms- og starfsráðgjöf í Danmörku, Noregi, Svíþjóð, Sviss (Basel) og V.-Þýskalandi (V.-Berlín). Skýrsla eftir ferð um þessi lönd í desember 1985-febrúar 1986. Reykjavík: Háskóli Íslands, Félagsvísindadeild [163 bls.].
1985
Gerður G. Óskarsdóttir. (1985). Niðurskurður í skólakerfinu. Ný menntamál, 3(2), bls. 37-39.
Gerður G. Óskarsdóttir. (1985, 24. sept.). Einkaskóli er annað en skóli með foreldraábót. Þjóðviljinn.
Gerður G. Óskarsdóttir. (1985). Stelpur, strákar og starfsval. Reykjavík: Námsgagna-stofnun [40 bls.].
Gerður G. Óskarsdóttir. (1985). Undirbúningur að náms- og starfsvali. Ég og atvinnulífið. Reykjavík: Námsgagnastofnun.
Gerður G. Óskarsdóttir. (1985). Undirbúningur að náms- og starfsvali. Framhaldsnám á Austurlandi. Reykjavík: Námsgagnastofnun [19 bls.].
Gerður G. Óskarsdóttir. (1985). Undirbúningur að náms- og starfsvali. Framhaldsnám í Reykjavík. Reykjavík: Námsgagnastofnun [24 bls.].
1984
Gerður G. Óskarsdóttir. (1984). Hjálpum nemendum til að hjálpa sér sjálfir – Ráðgjöf í skólum. Uppeldi, 1(1), bls. 39-42.
Gerður G. Óskarsdóttir. (1984). Menntun – undirstaða hagsældar. Í greinaflokki: Menntun og byggðastefna. Ný menntamál  1(2), bls. 25-28.
Gerður G. Óskarsdóttir. (1984, 15. nóv.). Mikilvægt framfaraspor, um frumvarp til laga um lögverndun starfsheitis kennara. Þjóðviljinn.
1983
Gerður G. Óskarsdóttir. (1983). Leiðsögn í náms- og starfsvali við lok grunnskóla. Í Athöfn og orð. Afmælisrit helgað Matthíasi Jónassyni áttræðum. Reykjavík: Mál og menning, bls. 59-63.
Gerður G. Óskarsdóttir. (1983). Skýrsla um tilraun í leiðsögn í náms- og starfsvali, gerð í nokkrum skólum á Austurlandi skólaárið 1982-83 [5 bls.].
Gerður G. Óskarsdóttir. (1983). Skýrsla um námskeið í skógrækt á vegum framhaldsskóla á Austurlandi og Skógræktar ríkisins, haldið á Hallormsstað [7 bls.].
1982
Gerður G. Óskarsdóttir. (1982). Dulda námskráin, stéttarleg og kynferðisleg mismunun í skólum. Réttur, 1982(3).
1981
Gerður G. Óskarsdóttir. (1981). A model for guidance and counseling program on the secondary school level in Iceland. A comprehensive treatise submitted in the partial fulfillment of the requirements of the certificate of the advanced graduate study program. Boston University, School of Education, Boston, Massachusetts. Óbirt CAGS-ritgerð: Bostonháskóli.
1980
Gerður G. Óskarsdóttir. (1980). Sjávarútvegsbrautir á framhaldsskólastigi. Sjómannadagsblað Neskaupstaðar, 1980, bls. 29-30.
Gerður G. Óskarsdóttir. (1980, 6. maí). Upphaf framhaldsnáms verði sem víðast um landið. Tíminn.
Gerður G. Óskarsdóttir. (1980, 7. maí). Hvert fræðsluumdæmi verði samræmd heild. Tíminn.
Starfshópur á vegum menntamálaráðuneytisins um sjávarútvegsbrautir á framhaldsskólastigi: Gerður G. Óskarsdóttir (formaður), Sigurður Haraldsson og Þorsteinn Gíslason. (1980). Núverandi möguleikar á námi á sviði sjávarútvegs, tillaga að tveim sjávarútvegsbrautum, áætlun um framkvæmd. Reykjavík: Menntamálaráðuneytið [Skýrsla, 44 bls.].
1979
Gerður G. Óskarsdóttir. (1979). Tengsl skóla og atvinnulífs. Tímarit Máls og menningar, 1979(2).
Gerður G. Óskarsdóttir. (1979). Tengsl skóla og atvinnulífs. Heimili og skóli. Tímarit um uppeldis- og skólamál, 36(1), bls. 20-23/48.
1978
Gerður G. Óskarsdóttir. (1978). Nám tengt sjávarútvegi í Gagnfræðaskólanum í Neskaupstað. Sjómannadagsblað Neskaupstaðar, 1978, bls. 27-29.
1977
Gerður G. Óskarsdóttir. (1977, apríl). Stefnumörkun um framhaldsskólastigið er knýjandi. Þjóðviljinn.
1976
Gerður G. Óskarsdóttir. (1976, nóv.). Tengsl grunnskóla við atvinnulífið. Þjóðviljinn.
1970
Gerður G. Óskarsdóttir. (1970). Eiga stúlkur og drengir að læra sömu handavinnu? Foreldrablaðið  26(1), bls. 23-24.
Gerður G. Óskarsdóttir þýddi. (1970). Hvernig mamma? Eftir Sten Hegeler. Námsefni um kynfræðslu. [Fjölrit] (8 bls.).
1969
Gerður G. Óskarsdóttir. (1969, des.). Jafnrétti í námi. Kópavogur.

Gerður G. Óskarsdóttir
ERINDI Á SVIÐI MENNTAMÁLA
FLUTT Á RÁÐSTEFNUM, ÞINGUM OG OPNUM FUNDUM

2012
Frumkvæði, sjálfræði og samvinna frá 1. bekk til framhaldsskóla. Erindi flutt á Menntakviku Menntavísindasviðs HÍ, 5. október 2012.
Þarf að bylta menntakerfinu: Sjálfstæði nemenda. Erindi flutt á hugmyndaþingi Samfylkingarinnar um skóla og nemendur, haldið í Laugalækjarskóla, Reykjavík, 22. september 2012.
Sýn framhaldsskólanemenda til skila grunn- og framhaldsskóla. Erindi flutt á ráðstefnu FUM, Félags um menntarannsóknir, haldin í Háskóla Íslands, Menntavísindasviði, 17. mars 2012
Á mörkum skólastiga. Samfella eða rof milli grunn- og framhaldsskóla. Erindi flutt á námstefnu stjórnenda í framhaldsskólum. Kvennaskólanum, 27. janúar 2012.
Skólinn á 21. öldinni. Sýn Reykjavíkurborgar um aldamótin 2000. Fyrirlestur á námskeiðinu Fjölbreyttir kennsluhættir - einstaklingsmiðað nám, Menntavísindasviði HÍ, 17. janúar 2012.
2011
Innlit í kennslustofur í framhaldsskólum. Sjálfræði og ábyrgð nemenda. Erindi flutt á Ráðstefnu Samtaka áhugafólks um skólaþróun og Rannsóknastofu um þróun skólastarfs, Háskóla Íslands, Menntavísindasviði, 18.-19. nóvember 2011. Endurflutt í fundaröð námsbrautar um kennslu í framhaldsskólum og Rannsóknastofu um þróun skólastarfs, Háskóla Íslands, Menntavísindasviði, 21. nóvember 2011. Endurflutt á námstefnu stjórnenda í framhaldsskólum, Kvennaskólanum, 27. janúar 2012.
School-community relations as part of student learning. Erindi flutt á ráðstefnu  ECER European Educational Research Association, haldin í Freie Universität, Berlín, 14. september 2011.
Tengsl skóla og grenndarsamfélags. Erindi flutt á ráðstefnu Miðstöðvar skólaþróunar við Háskólann á Akureyri um fjölbreyttir kennsluhættir og virkt nám, 9. apríl 2011.
Tengsl rannsókna og vettvangs. Fyrirlestur haldinn á fundi Félags doktorsnema við Menntavísindasvið HÍ, 23. mars 2011.
Umhyggja í leik- og grunnskólum. Erindi flutt á vegum Fræðslu- og menningarsviðs Garðabæjar, 14. mars 2011.
2010
„Það verður allt öðru vísi – fleiri próf og meira heimanám.“ Niðurstöður rannsóknar um nám á mörkum grunn- og framhaldsskóla. Fyrirlestur haldinn á Ráðstefnu um menntamál: Samstarf og samræða allra skólastiga; Nýjar aðalnámskrár – Grunnþættir menntunar, í Íþróttahöllinni Brekkuskóla og Menntaskólanum á Akureyri 1. október 2010 á vegum Símenntunarmiðstöðvar Eyjafjarðar.
„Það koma frímínútur, nesti og svoleiðis.” Niðurstöður rannsóknar um nám á mörkum leik- og grunnskóla. Erindi flutt á ráðstefnu um menntamál á Akureyri: Samstarf og samræða allra skólastiga, 1. október 2010.
„Bara halda áfram með lífið!” Niðurstöður rannsóknar á námi á mörkum grunn- og framhaldsskóla 2007-2009. Erindi flutt á námstefnu Skólastjórafélags Reykjaness, Eldhestum, 18. mars 2010. Endurflutt fyrir starfsmenn í Ingunnarskóla, 23. mars 2010.
Skil skólastiga: Samfella eða rof. Niðurstöður rannsóknar á námi á mörkum leik- og grunnskóla og grunn- og framhaldsskóla 2007-2009. Erindi flutt á fundi í „Brúnni”(Reykjavíkurborg, Leikskóla- og Menntasvið), haldinn í VÍ 3. mars 2010
„Bara halda áfram með lífið!” Niðurstöður rannsóknar á námi á mörkum grunn- og framhaldsskóla 2007-2009. Erindi flutt á Öskudagsráðstefnu Menntasviðs Reykjavíkurborgar, Svo lengi lifir sem lærir, Ingunnarskóla, 17. febrúar 2010.
Tveir heimar?Hver er munurinn á starfi leikskóla og grunnskóla og hve samfellt er starfið? Niðurstöður rannsóknar um nám á mörkum skólastiga 2007-2009. Erindi flutt í Garðabergi, Garðabæ, 9. febrúar 2010. Endurflutt í Hraunvallaskóla á námskeiði leikskólastjóra í “Kraganum”, 16. apríl, 2010 og á málþingi um nám og kennslu á mörkum leik- og grunnskóla, haldið í Víðistaðaskóla, Hafnarfirði 4. maí, 2010.
2009
Maður reynir að stinga sér!” Niðurstöður rannsóknar á skilum grunn- og framhaldsskóla. Erindi flutt fyrir skólafólk í Grafarvogi, Borgaskóla, 9. nóvember, 2009; í Austurbæ, Réttarholtsskóla, 12. nóvember, 2009; í Beiðholti, Seljaskóla, 25. nóvember, 2009; í Vesturbæ, Miðbæjarskólanum, 30. nóvember, 2009 og á fundi menntaráðs Reykjavíkurborgar, 11. nóvember 2009.
„Það er kennt okkur eitthvað og svo bara verkefni. Hefur þetta ekki alltaf verið svona?“ Niðurstöður rannsóknar á  námi á mörkum grunn- og framhaldsskóla 2007-2009. Erindi flutt á málþingi Menntavísindasviðs Háskóla Íslands, Föruneyti barnsins, Háskóla Íslands, 30. október 2009.
Skapandi hugsun og ábyrgð nemenda. Rýnt í rannsóknarniðurstöður um
starfshætti í grunn- og framhaldsskólum. Erindi flutt á ráðstefnunni Nám – Skóli – Samfélag, haldin til heiðurs dr. Wolfgang Edelstein áttræðum, Háskóla Íslands, 21. Ágúst, 2009.
Frumkvæði og ábyrgð í námi: Rýnt í rannsóknarniðurstöður um starfshætti í grunn- og framhaldsskólum. Fyrirlestur haldinn fyrir nemendur í meistaranámi í menningarstjórnun, Háskólanum að Bifröst, 16. júlí, 2009.
Tveir heimar? Hver er munurinn á starfi leikskóla og grunnskóla og hve samfellt er starfið? Fyrirlestur á vegum Háskólans á Akureyri og Skóladeildar Akureyrarbæjar, Brekkuskóla, 22. janúar, 2009.
Frá leikskóla til grunnskóla – Hver er samfellan í umgjörð og starfsháttum? „Miðvikudagsfyrirlestur“ á vegum Menntavísindasviðs Háskóla Íslands, Háskóla Íslands, 7. janúar, 2009.
2008
Frá leikskóla til grunnskóla. Hve samfellt er starfið? Fyrirlestur haldinn á fundi skólafólks í Breiðholti-Árbæ (fyrri fundur), Miðbæjarskólanum í Reykjavík, 18. nóvember, 2008. Endurfluttur á fundi skólafólks í Laugardal-Háaleiti, Miðbæjarskólanum í Reykjavík, 25. nóvember, 2008; á fundi skólafólks í Vesturbæ-Miðborg-Hlíðum, Miðbæjarskólanum í Reykjavík, 2. desember, 2008; á fundi leikskólaráðs og menntaráðs Reykjavíkurborgar, Miðbæjarskólanum í Reykjavík, 10. desember 2008; á fundi skólafólks í Grafarvogi, Rimaskóla, 8. janúar, 2009 og á fundi skólafólks í Breiðholti-Árbæ (seinni fundur), Gerðubergi í Reykjavík, 14. janúar, 2009.
Tveir heimar? Hver er munurinn á starfi leikskóla og grunnskóla? Hve samfellt er starfið? Erindi flutt á málþingi um nám barna á mörkum leik- og grunnskóla, „Að vita meira og meira“, sem haldið var á vegum Félags grunnskólakennara og Félags leikskólakennara, Menntavísindasviði H. Í., 19. september, 2008.
2007
Frá bekkjarmiðaðri kennslu til einstaklingsmiðaðs náms og samvinnu nemenda. Erindi flutt á samráðsfundi framhaldskóla á Austurlandi, Verkmenntaskóla Austurlands í Neskaupstað, 5. október, 2007.
Measurement Tool on Individualized and Cooperative Learning. Erindi flutt á ráðstefnunni Brännpunkt Norden, Reykjavík, 10.-12. maí, 2007.
2006
Litið um öx. Ávarp á afmælishátíð Félags náms- og starfsráðgjafa, Tónlistarhúsinu Ými í Reykjavík, 15. desember, 2006.
Draumurinn um lýðræðisskólann. Inngangserindi á ráðstefnu Samtaka um skólaþróun, Ingunnarskóla í Reykjavík, 17. nóvember, 2006.
Margt er líkt með skyldum. Erindi flutt á námstefnu leikskólastjóra í Reykjavík, Valhöll á Þingvöllum, 3. nóvember, 2006.
Global perspectives as a catalyst for change in teaching and learning. Erindi flutt við University of Wisconsin – Eau Claire. The second annual Martin Mogensen Education Lecture, 3. maí, 2006.
From class-room based teaching to individualized and co-operative learning in a school for all. Inngangserindi flutt á námstefnu stjórnenda í menntakerfi Thurgau kantónu í Sviss, Frauenfeld, Thurgau, 13. mars, 2006.
2005
Matstæki um einstaklingsmiðað náms. Erindi flutt á 9. málþingi Rannsóknarstofnunar KHÍ, Kennaraháskóla Íslands í Reykjavik 7.-8. október, 2005.
Stytting náms til stúdentsprófs rökrétt framhald af þróuninni. Erindi flutt á opnum fundi menntaráðs Reykjavíkur um styttingu náms til stúdentsprófs, Fræðslumiðstöð Reykjavíkur, 27. apríl, 2005.
2004
Frá bekkjarmiðaðri kennslu til einstaklingsmiðaðs náms. Erindi flutt á opnum fundi Samfylkingarinnar um framtíðarsýn fyrir grunnskólann, Iðnó í  Reykjavík, 4. desember, 2004.
Individualized and Co-operative Learning in the Reykjavík School District. Eitt af þremur inngangserindum á Contact Seminar – Comenius 2.1: European cooperation projects for the training of school staff, Hótel Sögu í Reykjavík, 25.-28. nóvember, 2004.
Ávarp flutt á haustráðstefnu Miðstöðvar Heilsuverndar barna, Grand Hotel í Reykjavík, 12. nóvember 2004.
Undirstöður einstaklingsmiðaðs náms. Erindi flutt á málþingi háskólarektors og Umboðsmanns barna um unga Íslendinga í ljósi vísindanna, Reykjavík 5. nóvember, 2004.
Skóli án aðgreiningar. Inngangserindi á námstefnu Skólastjórafélags Íslands,  Reykjanesbæ, 22.-23. október, 2004.
Undirstöður einstaklingsmiðaðs náms og viðmið um þær. Erindi flutt á 8. málþingi Kennaraháskóla Íslands, Reykjavík, 15.-16. október, 2004.
Skill requirements and educational programs. Erindi flutt á 32. ráðstefnu NERA, Kennaraháskóla Íslands, Reykjavík, 11.-13. mars, 2004.
Framtíðarskólinn. Erindi flutt á opnum kynningarfundi á vegum Samfylkingarinnar, Akureyri, 7. mars, 2004.
2003
Stefnumörkun í skólastarfi á grunni upplýsinga. Annað af tveimur inngangserindum á ráðstefnu FUM, Félags um menntarannsóknir, Gróska og margbreytileiki, Íslenskar menntarannsóknir 2003, Kennaraháskóla Íslands, Reykjavík, 22. nóvember, 2003.
Skólastarf við upphaf nýrrar aldar: Breytingatímar og gróska. Inngangserindi á 7. málþingi Rannsóknarstofnunar KHÍ, Skóli fyrir alla, Kennaraháskóla Íslands, Reykjavík, 10.-11. október, 2003.
Ungt fólk og færni fyrir atvinnulífið. Erindi flutt í málstofu á 7. málþingi Rannsóknarstofnunar KHÍ, Kennaraháskóla Íslands 10.-11. október, 2003.
Listir og verkmenntir – framtíðarsýn. Erindi flutt á málþingi á Fræðslumiðstöð Reykjavíkur, 6. október, 2003.
Skills for the future in Europe. Einn af þremur aðalfyrirlestrum á The Delta Kappa Gamma Society International – Europe Region. Svæðisráðstefna, Reykjavík, 6.- 9. ágúst, 2003.
Mat á skólastarfi. Erindi flutt á ráðstefnu um mat á skólastarfi, Menntaskólanum við Hamrahlíð í Reykjavík, 22. mars, 2003.
Leiklist í grunnskólum. Erindi flutt á málþingi á vegum Fræðsludeildar Þjóðleikhússins á Smíðaverkstæðinu í Reykjavík, 17. mars, 2003.
Framtíðarskólinn. Mikil gróska í skólamálum í upphafi 21. aldarinnar. Erindi flutt á íbúaþingi á Álftanesi, 15. mars, 2003.
Fljótandi skil – ný tækifæri. Erindi flutt á málþingi um fljótandi skil grunn- og framhaldsskóla, sem haldið var á vegum Félags íslenskra framhaldsskóla, Félags stjórnenda í framhaldsskólum og Skólastjórafélags Íslands, Borgartúni 6 í Reykjavík, 10. febrúar, 2003.
2002
Undirbúningur hönnunar skólabygginga – Frá hinu almenna til  hins sérstæða (Design Down Process). Erindi haldið á vegum Fræðslu- og menningarsviðs Garðabæjar, Garðabergi í Garðabæ, 12. desember, 2002.
Scenario om morgendagens skole. Eitt af fjórum inngangserindum á ráðstefnu Nordisk råd og Ministerråd, Morgendagens skole i Norden, Osló, 5.-6. desember, 2002.
Hönnun skóla fyrir 21. öldina. Erindi flutt í Grunnskólanum Hvolsvelli, 31. október, 2002.
Job developments and skill requirements in non-professional occupations. Erindi flutt á Den 21. Nordiske sosiologiske konference, Radison SAS Hótel í Reykjavík, 15.-17. ágúst 2002.
Framtíðarskólinn. Erindi flutt á vorþingi Grunns um grunnskóla 21. aldarinnar, Austur-Héraði, 7.-8. júní, 2002.
Brúum bilið – frá brúarenda grunnskólans. Erindi flutt á fundi um tengsl  leik- og grunnskóla í fundaröðinni „Borgin í bítið,“ 13.mars, 2002.
Gleymdi helmingurinn. Erindi flutt fyrir stjórnendur framhaldsskóla, Fjölbrautaskólanum við Ármúla, 22. febrúar, 2002.
2001
Hátíðarræða á afmælishátíð Félags náms- og starfsráðgjafa, sal Ferðafélags Íslands, Mörkinni, Reykjavík, 14. desember, 2001.
Ný nálgun við undirbúning skólabygginga. Erindi flutt á kynningarfundi um undirbúning nýs skóla á Selfossi, Fjölbrautaskólanum á Selfossi, 8. nóvember, 2001.
2000
Employability skills in non-professional occupations. A four-country comparative research project. Erindi flutt á námstefnu við Háskóla Íslands um verkefnið, 16. maí 2000. Meðhöfundar og meðflytjendur Pietro Busetta, Jacques Ginesté, Haris Papoutsakis og Hildur B. Svavarsdóttir.
1999
Ávarp flutt á málþingi um samræmd próf í skyldunámi, Grand Hotel, Reykjavík, 5. mars, 1999.

1998
Skólastjórinn á nýrri öld. Annað af tveimur aðalaerindum á námstefnu Skólastjórafélags Íslands, Hótel KEA á Akureyri, 6.-8. nóvember, 1998.
Upplýsingar um atvinnulífið – grunnur að nýjum starfsmenntabrautum.  Erindi flutt á framhaldsskólaþingi HÍK og KÍ – Nýjar áherslur í framhaldsskólum, Borgartúni 6 í Reykjavík, 26. september, 1998.
Flutningur grunnskólans til sveitarfélaga. Erindi flutt á XVI. landsþingi Sambands íslenskra sveitarfélaga, Akureyri, 26.-28. ágúst, 1998.
Evalueringer og målsætniger, samt erfaringer fra USA. Erindi flutt á VII. Nordiske Kommunalkonference, Kvalitet – indflydelse. Idéforum for det politiske lederskab i Norden, Ålesund 23.-25. ágúst, 1998.
Comparison of dropouts and graduates in their early work experience. Erindi flutt á Nordic Counseling Conference, Norræna húsinu í Reykjavík, 4.-7. ágúst, 1998.
Decentralization of compulsory education. The view of a local authority on the process of decentralization. Erindi flutt á International Institute for Educational Planning, Reykjavík, 15.-23. apríl, 1998.
1997
Hlutverk skólasafnsins í nútíma skólastarfi. Erindi flutt á málþingi um skólasöfn,  Kennarahúsinu í Reykjavík, 15. nóvember, 1997.
The skill requirements of non-professional jobs in Iceland. Erindi flutt á ráðstefnu European Research Network on Transitions in Youth, Dublin á Írlandi, 18.-21. september, 1997.
Skill requirements in non-professional jobs.  Erindi flutt á ráðstefnu í Háskólanum í Huddersfield á Bretlandi 16.-18. júlí, 1997. Meðhöfundur og meðflytjand: Valdís Eyja Pálsdóttir.
Færnikröfur starfa.  Erindi flutt á ráðstefnu um rannsóknir í félagsvísindum, haldinni af viðskipta- og félagsvísindadeildum Háskóla Íslands, Odda, Háskóla Ísland, 21.-22. febrúar, 1997. Meðhöfundur og meðflytjandi: Valdís Eyja Pálsdóttir.
1996
Ofbeldi barna og unglinga – allra ábyrgð. Erindi flutt á opnum fundi í Seljakirkju í Reykjavík, 27. nóvember, 1996.
Young women´s jobs and working conditions. Erindi flutt á ráðstefnunni Fru & Frugter. Nordisk kvinne- og kjönnsforskning i dag, Osló, 21-23. nóvember, 1996.
Framtíðarsýn í grunnskólamálum. Erindi flutt á Landsfundi Kvennalistans, Viðey, 2. nóvember, 1996.
Flutningur grunnskólans til sveitarfélaga. Erindi flutt á fundi Delta Kappa Gamma, félags kvenna í fræðslustörfum, Alfa-deild, Hallveigarstöðum í Reykjavík, 19. október, 1996.
Kennaramenntun í upplýsingasamfélagi framtíðarinnar. Erindi flutt á Menntaþingi – Til móts við nýja tíma, sem haldið var á vegum menntamálaráðuneytisins, Háskólabíói í Reykjavík, 5. október, 1996.
Educational attainment in Finland and Iceland. A comparative study. Erindi flutt á ráðstefnunni Transitions in Youth: Comparisons over time and across countries, La Ciotat-Marseille, Frakklandi, 18.-21. september, 1996. Meðhöfundar Guðbjörg Andrea Jónsdóttir og Matti Vesa Volanen.
Starfsmenntun í baráttu við bóknám. Erindi flutt á haustþingi Bandalags kennarafélaga á Norðurlandi eystra (BKNE), Laugaskóla, 30.-31. ágúst, 1996.
Ungt fólk í námi og starfi. Erindi flutt á málþingi Barnaheilla um hækkun sjálfræðisaldurs, Hótel Sögu í Reykjavík, 4. maí, 1996.
Starfsmenntun í baráttu við bóknám. Erindi flutt á ráðstefnu á vegum Tækniskóla Íslands, Hótel Sögu í Reykjavík, 9. febrúar, 1996. Endurflutt á fundi á vegum Iðju, félags verksmiðjufólks, menntamálaráðuneytinu, 15. mars, 1996.
Möguleikar á nýjungum í starfsmenntun. Erindi flutt fyrir kennara í Fjölbrautaskóla Suðurnesja í Keflavík, 14. mars, 1996.
Ungt fólk í atvinnulífinu. Erindi flutt í Zetadeild Delta Kappa Gamma, Reykjavík, 5. janúar, 1996.
1995
Staða starfsmenntunar og væntingar á næstu árum. Erindi flutt á aðalfundi Sammenntar, Hótel Sögu í Reykjavík, 29. nóvember, 1995.
The transition from school to work. Erindi flutt við Háskólann í Jyväskylä í Finnlandi, 10.  nóvember, 1995.
The transition from school to work. Erindi flutt við Háskólann í Oulu í Finnlandi, 8.  nóvember, 1995.
Störf og aðstæður ungra kvenna í atvinnulífinu. Erindi flutt á ráðstefnu um íslenskar kvennarannsóknir, sem haldin var á vegum Rannsóknastofu í kvennafræðum, Odda, Háskóla Íslands, 20.-22. október, 1995.
Árangursrík samskipti skóla og atvinnulífs. Erindi flutt á Starfsmenntaþingi, stofnfundi Starfsmenntafélagsins, Borgartúni 6 í Reykjavík, 18. október, 1995.
Hvernig nýtist menntun í starfi? Erindi flutt á Menningarauka í Iðntæknistofnun í Reykjavík, 28. september, 1995.
Dropping out in Scandinavia and the U.S.A. A comparative study of dropout patterns. Erindi flutt á ráðstefnunni Transitions in Youth – Comparisons over Time and Across Countries, Oostvoorne, Hollandi, 22.-25. september, 1995.
Starfssvið námsráðgjafa og áherslur í starfi. Erindi flutt á námsstefnu Félags námsráðgjafa, Kennarahúsinu í Reykjavík, 23. ágúst, 1995.
Skill requirements in a global context. Erindi flutt á IAEVG-Congress, alþjóðaráðstefnu námsráðgjafa, Stokkhólmi, 7.-10. ágúst, 1995.
Menntun og hæfni í starfi. Erindi flutt á landssambandsþingi Delta Kappa Gamma, félags kvenna í fræðslustörfum, Flúðum, 1.-3. júní, 1995.
Starfsaðstæður ungs fólks í atvinnulífinu. Opinber fyrirlestur á vegum Háskólans á Akureyri, 29. apríl, 1995.
Hvernig er starfsmenntun  metin í atvinnulífinu? Erindi flutt á ráðstefnu G-listans í Reykjavík: Menntun – undirstaða framfara, Reykjavík, 14. mars, 1995.
1994
Er þörf fyrir meiri menntun í atvinnulífinu? Erindi flutt á ráðstefnu um tengsl skóla og atvinnulífs, sem haldin var á vegum Fjölbrautaskólans við Ármúla, Borgartúni 6, Reykjavík, 9. desember, 1994.
Gleymdi helmingurinn. Erindi flutt í Alfadeild Delta Kappa Gamma, félags kvenna í fræðslustörfum, Reykjavík, 21. nóvember, 1994.
Að búa nemendur undir atvinnulífið. Erindi flutt á haustráðstefnu kennara við Fjölbrautaskóla Suðurnesja,Selfossi, Alviðru í Ölfusi, 12. nóvember, 1994.
Menntun og atvinnulíf. Erindi flutt á ráðstefnu um rannsóknir í félagsvísindum, sem haldin var á vegum viðskipta- og hagfræðideildar og félagsvísindadeildar H.Í., Odda, Háskóla Íslands, 23.-24. september, 1994.
Starfskjör og eðli starfa með hliðsjón af kyni. Erindi flutt á vegum Rannsóknarstofu í kvennafræðum, Háskóla Íslands, 21. mars, 1994.
1991
Stefnumörkun í menntamálum. Til hvers er framkvæmdaáætlun menntamálaráðuneytisins í skólamálum til ársins 2000, „Til nýrrar aldar“? Erindi flutt á Landsþingi Delta Kappa Gamma, félags kvenna í fræðslustörfum, Bifröst í Borgarfirði, 1.-2. júní, 1991.
1990
Framkvæmdaáætlun menntamálaráðuneytisins í skólamálum til ársins 2000. Erindi flutt á Menntamálaþingi, sem haldið var á vegum menntamálaráðuneytisins, Hótel Loftleiðum í Reykjavík, 16.-17. nóvember, 1990.
Af hverju er leikskóli skóli?  Ráðstefna á vegum Samtaka félagsmálastjóra um nýjungar í löggjöf um félagslega þjónustu og hlut sveitarfélaga í velferð, Borgartúni 6 í  Reykjavík., 5.-6. nóvember, 1990.
Fagvitund kennara – hvað er það? Erindi flutt á haustþingi kennara á Vesturlandi, Laugalandi, 5. október, 1990.
Framhaldsskóli fyrir alla. Erindi flutt á haustþingi Kennarasambands Austurlands og svæðisfélags Hins íslenska kennarafélags, Eiðum, 27. og 28. september, 1990.
Stefnumörkun um listir í skólum. Erindi flutt á málþingi menntamálaráðuneytisins um listþörf og sköpunarþörf, Háskólabíói í Reykjavík, 9. september, 1990.
The development of the Icelandic version of the Dictionary of Occupational Titles and the development of counseling services in Iceland. Erindi flutt við Minnesotaháskóla, Elliott Hall, 17. maí, 1990.
Menntun á sviði ferðamála. Erindi flutt á ferðamálaráðstefnu Ferðamálaráðs Íslands, Valaskjálf á Egilsstöðum, 16. og 17. febrúar, 1990.
1989
Hvar á yfirstjórn leikskólans að vera? Erindi flutt á ráðstefnu Kvenréttindafélags Íslands um leikskólastigið, Reykjavík, 14. október, 1989.
Hlutverk sveitarfélaga á sviði skólamála. Erindi flutt á fjórðungsþingi Norðlendinga,  Akureyri, 1.-2. september, 1989.
1988
Kennaramenntun við Háskóla Íslands. Fyrirhugaðar breytingar og brýnustu þróunarverkefni á næstu 5 árum. Erindi flutt á ráðstefnu um kennaramenntun, sem haldin var á vegum menntamálaráðuneytisins í samvinnu við Bandalag kennarafélaga, Háskóla Íslands og Kennaraháskóla Íslands, Borgartúni 6 í Reykjavík, 16. apríl, 1988.
Getur náms- og starfsfræðsla og ráðgjöf bætt stöðu kvenna í atvinnulífinu? Erindi flutt á ráðstefnu Jafnréttisráðs: Konur og atvinnulíf, Borgartúni 6 í Reykjavík, 5. mars, 1988.
Þróunarstarf í framhaldsskóla. Erindi flutt á fundi kennara í Menntaskólanum við Sund í   Reykjavík, 27. október, 1987. Endurflutt á fundi kennara í Fjölbrautaskólanum í Flensborg í Hafnarfirði, 4. janúar, 1988.
1987
Lærernes bevidstgörelse – elevernes bevidstgörelse. Erindi flutt á námstefnunni Könsroller i skolen, sem haldin var á vegum Jafnréttisnefndar norrænu ráðherranefndarinnar, Karlslunde Strand, 15. - 17. september, 1987.
Om uddannelses- og erhvervsorientering og uddannelses- og erhvervsvejledning i Danmark, Norge, Sverige, Sweiz, Vest-Tyskland og Island. Erindi flutt á ráðstefnu Arbejdsgruppen for nordisk samarbejde for studievejledere  og udbildningsadministratörer (norrænir háskólaráðgjafar), Laugarvatni, 23.-27. ágúst, 1987.
Náms- og starfsráðgjöf í nágrannalöndum. Erindi flutt í Félagi íslenskra námsráðgjafa, Reykjavík, 5. febrúar, 1987.
Kvennafræði/kvennarannsóknir og menntun kvenna. Erindi flutt í Gammadeild Delta Kappa Gamma, félags kvenna í fræðslustörfum, Reykjavík, 22. janúar, 1987.
1986
Náms- og starfsfræðsla í nokkrum nágrannalöndum. Erindi flutt á dagskrá um náms- og starfsfræðslu, Kennslumiðstöð Námsgagnastofnunar í Reykjavík, nóvember, 1986.
Education in relation to the position of women in the labour market. Erindi flutt á XIIth International Round Table for the Advancement of Counselling. New Roles for men and women in the family and in work (alþjóðaráðstefna ráðgjafa), Lundi, Svíþjóð, júní, 1986.
Náms- og starfsfræðsla og náms- og starfsráðgjöf á Norðurlöndum og í Mið-Evrópu.  Erindi flutt á vegum Íslendingafélagsins í Kaupmannahöfn, félagsheimilinu í Húsi Jóns Sigurðssonar í Kaupmannahöfn, febrúar, 1986.
Hugsanleg áhrif skólans á starfsval stúlkna. Erindi flutt á kvennakvöldi á vegum Íslendingafélagsins í Kaupmannahöfn í félagsheimilinu í Húsi Jóns Sigurðssonar í  Kaupmannahöfn, janúar, 1986.
1985
Konur og starfsval. Erindi flutt á dagskrá um jafnréttismál og skólastarf í Kennslumiðstöð Námsgagnastofnunar, 21.-27. september, 1985. Endurflutt á dagskrá um jafnrétti kynja í skólastarfi, Fræðsluskrifstofu Norðurlandsumdæmis eystra, 22.-23. nóvember, 1985; á fundi kennslukvenna í Kópavogi í Hjallaskóla á kvennafrídaginn, 24. október, 1985 og í Þroskaþjálfaskóla Íslands, nóvember, 1985.
Um einkaskóla. Erindi flutt á aðalfundi Skólastjórafélags Íslands, Reykjavík, 7. september, 1985.
1984
Mannlegi þátturinn – umhyggja fyrir nemendum (um umsjón og ráðgjöf í framhalds-skólum). Erindi flutt á ráðstefnu Skólameistarafélags Íslands o.fl.: Er framhaldsskólinn úreltur? Reykjavík, 30. ágúst, 1984.
1983
Grunnskóli – framhaldsskóli. Samræmd heild eða sundurleitir heimar? Erindi flutt á uppeldismálaþingi Kennarasambands Íslands og Hins íslenska kennarafélags, Rúgbrauðsgerðinni í Reykjavík, 26.-27. ágúst, 1983. Endurflutt á Eiðum, september, 1983.
1982
Skólaráðgjöf í framhaldsskóla. Erindi flutt á fundi skólameistara framhaldsskóla með áfangakerfi, Hafnarfirði, 1. nóvember, 1982.
Skólaráðgjöf. Erindi flutt á þingi Kennarasambands Vesturlands, 30. október, 1982.
Dulda námskráin. Erindi flutt á haustfundi framhaldsskólakennara á Norðurlandi, Menntaskólanum á Akureyri, 23.-24. september, 1982.
Iðnaðaruppbygging og verkmenntun. Erindi flutt á ráðstefnu um kísilmálmverksmiðju á Reyðarfirði, 20. mars, 1982.
1979
Tengsl grunnskóla og framhaldsskóla. Erindi flutt á ráðstefnu Hins íslenska kennarafélags um framhaldsskólann, Hótel Loftleiðum í Reykjavík, 20.-21. október, 1979.