Biblíógrafía
Gísli Gunnarsson: Ritaskrá 1968 til 2019/ Bibliography 1968-2019
Hér engan veginn getið allra ritverka minna, Því lengra sem fer aftur í tímann, þeim mun líklegra er að ritverk séu hér ekki meðtalin. (Not all my works are documented here. The further we go back in time, there is an increased possibility that these are not included)
Athugið. Sum þessara rita fyrirfinnast þegar á rafrænu formi hér á netinu. Þetta á t.d. að eiga við flestar þær greinar sem birst hafa í tímaritinu Saga og einu greinina sem ég hef birt í tímaritinu Skírnir. En nokkur stór rit má finna í sérstakri rafútgáfu, HathiTrust, Cornwell University Libraries, Ithaca N.Y. Hér er um að ræða tvö rit sem útgefin voru 1980, Fertility and Nuptiality….og A Study of Causal Relations….. Tvö rit sem voru útgefin 1983, The Sex Ratio…og Monopoly Trade and Economic Stagnation…. Eitt rit útgefið 1987: Upp er boðið Ísaland….. Eitt rit útgefið 2004: Fiskurinn sem munkunum fannst bestur…..
Þessi rit má einnig finna undir leitarvefnum Rafhlaðan
I. Ritskrá veigameiri rannsóknarverka í tímaröð.
(Bibliography of important research writings during specific time periods)
1971–1983:
„Verðsamanburður á nauðsynjavörum“. Eftir landshlutum, Neytendablaðið, 1971:2
„Rannsókn á afborgunarviðskiptum”. Greinaflokkur. Neytendablaðið, 1972:1
„Hve gagnlegt var gagnfræðaprófið. Athugun á námi og störfum gagnfræðinga 1963-1967“. Menntamál 1972.
„New Regime in Iceland“. New Left Review, 1972.
„A Study in the Historiography of Prices“, Economy and History, vol. XIX:2, 1976.
Fertility and Nuptiality in Iceland's Demographic History. Meddelande från Ekonomsk-historiska Institutionen, Lunds Universitet, Nr.12, 1980
„Landskuld í mjöli og verð þess frá 15. til 18.aldar“. Saga 1980.
A Study of Causal Relations in Climate and History. With an Emphasis on the Icelandic Experience. Meddelande/.../Lunds Universitet, Nr.17, 1980.
The Sex Ratio, the Infant Mortality and the Adjoining Societal Response in Pre-Transitional Iceland. Meddelande/.../Lunds Universitet, Nr.32, 1983
„Grasspretta, nýting og heyfengur 1630-1900 samkvæmt sögulegum heimildum“. Búnaðarblaðið Freyr Nr.7, mars 1983.
Monopoly Trade and Economic Stagnation. Studies in the Foreign Trade of Iceland 1602-1787. Lund 1983. (Doktorsrit).
1984–1988:
„Voru Móðuharðindin af mannavöldum?“ Grein í bókinni Skaftáreldar 1783-1784. Ritgerðir og heimildir. Reykjavík 1984.
„Frá úthöfnum til borgar. Þáttur um íslenska þéttbýlismyndun“. Grein í bókinni Landnám Ingólfs. Nýtt safn til sögu þess. 2, Reykjavík 1985.
„Þættir úr verslunarsögu Íslands og Norður-Noregs fyrir 1800“. Saga 1985.
„Tveggja alda ártíð einokunarverslunarinnar.“ Sagnir 1987.
(Með Magnúsi S. Magnússyni): „Levnadsstandarden pa Island 1750-1914“. Grein í bókinni Levestandarden i Norden 1750-1914. Reykjavík 1987.
„Kenningar um útbreiðslu þróaðs hagkerfis“. Grein í bókinni Iðnbylting á Íslandi. Umsköpun atvinnulíf um 1880 til 1940. Reykjavík 1987.
Upp er boðið Ísaland. Einokunarverslun og íslenskt samfélag 1602-1787. Reykjavík 1987.
„Aðskilnaðarstefnan í Suður-Afríku í sögulegu ljósi“. Morgunblaðið, 2. október 1987.
„Viðreisnarstjórnin, hugmyndir og veruleiki“. Ný saga 1988.
„Lítil stúlka tekin í fóstur í þrjár vikur 1937 og brottvísun hennar af landinu ári síðar“. Tímaritið Þjóðlíf 1988.
„Álitamál, túlkun þess og vinnubrögð“. Grein um íslenskt samfélag fyrri alda og einokunarverslunina. Morgunblaðið 11.maí 1988.
„Iceland's Price History in two Economies: The Economies of Commodity Exchange and of Monetary Exchang“. Fyrirlestur á verðsöguráðstefnu (Wage and Price History. The view from the Nordic Countries) í Bergen 5. - 7. maí 1988. (Átti að koma út í sérstöku riti sem enn þá hefur ekki séð dagsins ljós.)
1989–1995:
„Hvað varð um ómagabörnin, sem skýrt var frá í manntalinu 1801“. Sagnir 1989.
„Frá bændaíhaldi til bændaframsóknar“. Grein um íslenska bændasögu. Nýtt Helgarblað/Þjóðviljinn 12.05.1989.
„Hvað er borgaraleg ferming og hvað er siðrænn húmanismi?“. Morgunblaðið, 13. júní 1989.
(Ásamt fleirum). Álitsgerð um hæfi Lofts Guttormssonar til að þreyta doktorspróf í sagnfræði við Háskóla Íslands. Nóvember 1989
„La pauvreté et ses causes - sociales et individuelles - dans l'Islande du XVIIIe siècle“, í Aspects of Poverty in Early Modern Europe, ritstjóri Thomas Riis, Odense University Press 1990.
„Udmalt Ukosten Fisk og Skibs-Abatter i Islands Veiger og Boger“. Um íslensk orð í danskri tungu einokunarverslunarinnar. Íslenskt mál og almenn málfræði, 10-11 árgangur, 1988-1989. Íslenska málfræðifélagið 1990.
„Fátækt á Íslandi fyrr á tímum“. Ný Saga 1990.
„Kommar og kratar í tímans rás“. Nýtt helgarblað/Þjóðviljinn, 5. apríl 1991.
„Um falda bók og aðra forboðna og dálítið um ættardramb“. Sagnir 1992.
Álitsgerð um doktorsritgerð Helga Þorlákssonar Vaðmál og verðlag, vaðmál í utanlandasviðskiptum og búskap Íslendinga á 13. öld. Desember 1992
„Einar Olgeirsson 1902-1993. Fræðimaður og stjórnmálamaður“. Vikublaðið, maí 1993.
„Söguskoðun, stjórnmál og samtíminn“. Saga 1995.
„Hvað er bakvið sjónarrönd Svavars Gestssonar. Hugleiðingar og hálfgildings ritdómur um bók“. Vikublaðið, júní 1995.
„Ættrækni og hjónabönd“. Í Vöruvoð. Afmælisrit til Helga Þorlákssonar fimmtugs. 1995
1997–2000:
„Siðferðisgildi Íslendinga á tímum vaxandi trúarlegrar og kenningarlegrar margbreytni“. Kirkjuritið 1997, 2. Sérrit.
„Um hrun mannfjölda og margföldun hans“. Sagnir 1997.
„Pluralism versus kulturell och religiös enhetssträvan på Island omkring året 1900“. Kirke, Religion, Samfunn 1997.
Áar og niðjar. Ævi og ættir Gísla Sigurðssonar og Vilborgar Einarsdóttur í Krossgerði á Beru-fjarðarströnd. (Áa- og niðjatöl, frásagnir, æviágrip, útgáfa kvæða, bréfa og annarra heimilda). Reykjavík 1997.
„Sjáðu faðir konu klökkva. --Um íslenskt þjóðlíf á 18. öld.“ Milli himins og jarðar. Maður, guð og menning í hnotskurn hugvísinda . Erindi flutt á hugvísindaþingi… 18-19. Október 1996. Reykjavík 1997
(Með Jóhannesi Hraunfjörð Karlssyni): „Var tíundin óbeinn tekjuskattur?“. Saga 1998.
„Ný söguritun og viðbrögðin við henni“. Afmælisrit. Davíð Oddsson fimmtugur 17. janúar 1998. Reykjavík 17. janúar 1998
„Afkoma og afkomendur meiri háttar fólks 1550-1800“. Íslenska söguþingið 28.-31. maí 1997. Ráðstefnurit II. Reykjavík 1998
„Bú Þórðar biskups og sambönd hans“. Í ráðstefnuritinu: Frumkvöðull vísinda og mennta. Þórður Þorláksson biskup í Skálholti. Háskólaútgáfan (Reykjavík) 1998.
„Sagnfræðilegir og siðfræðilegir þankar í tilefni af ókyrrð meðal bænda og kaupmanna fyrr á tímum, svo og fræðimanna á því herrans ári 1999“. Kistan, vefrit um hugvísindi, ritstjóri Matthías Viðar Sæmundsson, október 1999.
„Sagnfræði mín eins og hún kemur fram í kennslugögnum“. Kistan, vefrit um hugvísindi, október 1999.
„Íslenskt samfélag 1550–1830 í sagnaritun 20. aldar“. Saga XXXVIII (2000), bls. 83–108
„ ‘Given good time, legs get shorter in cold weather’. On dummy correlations in climate and history“. Aspects of Arctic and Sub-Arctic History. Proceedings of the International Congress on the History of the Arctic and the Subarctic Region. Reykjavík 18.–21. Juní 1998. Reykjavík 2000, bls. 593–602.
2001–2004.
„Saga Íslands í dönskum yfirlitsritum og dönskum kennslubókum í sögu 1831–1999“. Ritrýnd
grein í vefritinu www.hugvis.hi.is/vefrit. (Vefrit hugvísindaþinga). 2001.
„Leiðrétting og árétting um þjóðernisstefnu í danskri sagnfræði“. Ritrýnd smágrein í tímaritinu Saga 2001.
„Fishermen and Sea Temperature. Past Time Covariation Studies of the Situation in Iceland´s South and South/central-west during the Little Ice Age“. Northern Seas Yearbook 1999. Edited by Olaf Janzen. St. John’s, Newfoundland, 2001. Bls. 47–66.
„Í draumi sérhvers manns er fall hans falið”. Íslenskir sagnfræðingar, Seinna bindi, Viðhorf og rannsóknir, Reykjavík 2002.
„Fjárhagslegar forsendur kirkjustarfs frá 16. öld til 1874“.2. Íslenska Söguþingið 2002, Ráðstefnurit II. Reykjavík 2002..
„Börn síns tíma: Viðbrögð manna við náttúruhamförum í samhengi sögunnar“. Skírnir.2002:2
„Hverjir áttu Austurland um aldamótin 1700“. Ritrýnd grein í tímaritinu Múlaþing 29, 2002..
„Söguleg hagfræði. Þankar um hagfræðikenningar og íslenska þéttbýlisþróun“ Saga, Tímarit Sögufélags. XLI:2 2003.
Ritdómur um bók Magnúsar S. Magnússonar, Landauraverð á Íslandi 1817–1962/…/. Saga, Tímarit Sögufélag XLII:2. 2004:
„Söguleg þjóðernisstefna eða fræðimennska”. Athugasemd við ritdóm Guðrúnar Ásu Grímsdóttur um bók Helga þotlákssonar í tímaritinu Saga 2004:1. Saga, Tímarit Sögufélags XLII: 2004.
„Þankar um hagfræðikenningar í ljósi sögunnar”. Samfylkingin, vefrit, september 2004.
Fiskurinn sem munkunum þótti bestur. Íslandsskreiðin á framandi slóðum 1600–1800. Ritsafn Sagnfræðistofnunar 38. Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands. Reykjavík 2004
2005-
„Spáð áfram í píramída. Tilraun til að reikna fólksfjölda Íslands eftir tveim óskyldum aðferðum”. Manntalið 1703 þrjú hundruð ára. Greinar í tilefni afmælis. Hagstofa Íslands – Þjóðskjalasafn Íslands, 2005
Ritdómur um bók Helga Þorláksonar, Óskars Halldórssonar og Þóru Kristjánsdóttur, Saga Íslands 7, Reykjavík 2004, Saga 2005:2, bls. 225–229.
„Einokunarverslun og mannamunur í Íslandsklukku Halldórs Kiljan Laxness”. Þekking –Engin blekking. Til heiðurs Arnóri Hannibalssyni í tilefni af 70 ára afmæli hans 24. mars 2004. Háskólaútgáfan. 2006, bls 107–129
„Um sérþjálfaða erlenda aðila í væntanlegum óeirðum 1968“. Morgunblaðið, Lesbók, 9. desember 2006.
„Islands monopolhandel til 1787 – nye perspektiver“. 2008. Hefur verið í vörslu tímaritsins Dansk Historisk Tidskrift síðan 2008. Skv. nýjustu upplýsingum (2016) er greinin enn þá á dagskrá sem hugsanlega birt grein en ekki hefur enn þá tekist að finna danska fræðimenn sem treysta sér til að ritrýna hana.
„Sagan um svartan þræl sem varð íslenskur ættfaðir“. Saga 2015:2.
„Undarlegt er Ísland, örvasa og lasið“, í bókinni Líftaug landsins. Saga íslenskar utanlandsverslunar 900-2010, fyrra bindi, bls. 207-283. Reykjavík 2017.
„Einokunarverslun í öllu Danaveldi?. Saga 2019:1.
II. Ýmis ritverk sem eru á mörkum þess að vera fræðileg. (Various writings possibly of some scholarly value)
Mest allt efni í Neytendablaðinu 1969-1972. Saga 2019:1.
Fjöldi greina í Þjóðviljanum 1958, 1962-1964 og 1976-1980. Í Frjálsri þjóð 1966-1968.
„Kynferðislegur fasismi“. Grein um kúgun á konum vegna kynlífs og barnaeldis. Neisti 1968:1.
„Nauðsyn guðleysis“. Samvinnan 1968:4.
„Nokkrir þankar vegna veitingar lektorsstöðu“. Þjóðviljinn 12. júlí 1988.
„Forsendur og fyrirstaða gagnrýni“. Saga 1989.
„Siðrænir húmanistar og borgaraleg ferming á Norðurlöndum“. Fréttabréf Siðmenntar 1991:2
„Alþjóðasamtökin um siðrænan húmanisma (IHEU), ásamt stefnuskrá og markmiðum“. Fréttabréf Siðmenntar 1991:2.
„Fátækt fólk við San Fransisco flóa“. Nýtt Helgarblað/ Þjóðviljinn, 15.08.1991.
„Að skrifa greinilega um góða rannsókn. Umsögn um tólfta árgang Sagna. Sagnir 1992.
„Engar fréttir, engin fræði og hvað þá? Athugasemd við pistil (PV) um ráðstefnu Sagnfræðingafélagsins“. Vikublaðið, mars 1994.
„Öldin átjánda“. Grein í leikskrá Þjóðleikshússins vegna leikritsins Sólveig eftir Ragnar Arnalds, frumsýnt 10. október 1998.
„Harmsagan á Balkanskaga. Stutt söguyfirlit“. Morgunblaðið, 28. apríl 1999.
„Harmsagan á Balkanskaga. Loftárásirnar“. Morgunblaðið, 11. maí 1999.
(Atburðirnir á Balkanskaga): “Háttvirti alþingismaður Jón Kristjánsson“. Dagur 24.júní, 1999.
„Í nútímastríði eru engar hetjur, margir eru skúrkar en flestir eru fórnarlömb“. Dagur, júlí 1999.
"Um markaðskerfi og markaðsfrelsi": Birtist á netrásinni Gammabrekka, vettvangur skoðanaskipta sagnfræðinga, 27. janúar 1999.
„Hugleiðingar um tiltekin utanríksmál”. Samfylkingin, vefrit, nóvember 2000.
„Óbærilegur léttleiki um marxismann”. Múrinn. Vefrit um þjóðmál, pólitík og menningu. Ágúst 2002.
„Hroki og hleypidómar annó 2004”. Kistan, vefrit um hugvísindi. Nr. 2233, 2004.
„Bjargsmálið 1967“. Vefrit Samtaka vistheimilisbarna, 2011.
III. Fyrirlestrar. (Public lectures)
(Ath.: Kerfisbundin skráning hefst hér fyrst 1994. Fjölmargir fyrirlestrar sem árið 2002 hafa komið út í greinarformi eru hér ekki meðtaldir). (Systematic registration of these lectures first started 1994. Many lectures which were later changed into articles are not included here).
Ræða annars andmælanda við doktorsvörn Lofts Guttormssonar í júlí 1990.
„Människans reaktioner på förändringar i klimat och miljö“. Fyrirlestur á norræna sagnfræðingaþinginu í Umeå í Svíþjóð í júní 1991, ásamt samantekt á ensku: "Human reaction to climatic and environmental changes with a special reference to the Icelandic experience".
Ræða fyrsta andmælanda við doktorsvörn Helga Þorlákssonar 30.desember 1992.
„Islands historia med särskild hänsyn till ny historieforskning“. Fyrirlestur haldinn á námskeiði sænskra framhaldsskólakennara í Norræna húsinu í Reykjavík 8. ágúst 1994, í endurbreyttu formi 1995.
„Isländerfisch in Central European Markets c. 1550-1780. Especially 1733-1770. A comparative perspective“. Fyrirlestur haldinn á ráðstefnu AHNS (Association for the History of the Nortern Seas) við Háskólann á Akureyri 15.- 20. ágúst 1994. Í endurrituðu formi birtist fyrirlesturinn sem grein í ársriti AHNS: Northern Seas, Yearbook 1996.
„Framfarahugmyndir Skúla Magnússonar og alþjóðlegar rætur þeirra“. Fyrirlestur fluttur á ráðstefnunni Skúlaminni, "Málþing í Viðey um Skúla Magnússon og störf hans að "Íslands Forbetran"", 5. nóvember 1994.
„Hamburg-Icelandic Trade Relations, especially during the 18th Century“. Fyrirlestur á ráðstefnu á vegum Verein für Hamburgische Geschichte, við Háskólann í Hamborg, 5. maí 1995.
„Af stöndugu fólki og óstöndugu. Ættir og samfélag á 18. öld“. Fyrirlestur á málþingi um ættfræði og rannsóknir, á vegum Félags um átjándu aldar fræði, 7. október 1995.
„Frá lítt byggilegri verstöð til blómlegs byggðarlags. Þættir úr sögu Vestmanneyja, einkum um stórlækkaða ungbarnadauðann um miðbik 19. aldar og um vélvæðingu bátaflotans við upphaf þeirrar tuttugustu“. Opinber fyrirlestur á vegum Rannsóknarseturs Háskóla Íslands í Vestmanneyjum 21. september 1996.
„ ‘Given good time, legs get shorter in cold weather’. On dummy correlations in climate and history“. Single lecture at International Congress on the History of the Arctic and the Subarctic Region. Reykjavík 18.-21. Juní 1998. (Fyrirlestur þessi hefur verið umritaður í greinarform og mun birtast í ráðstefnuriti).
„Hagsagan og margvísleg tengsl hennar. (Einkum við félagssögu, menningarsögu, hagfræði, kenningar og raunverulegt ástand hlutanna).“ Fyrirlestur á vegum Sagnfræðingafélags Íslands 19. janúar 1999.
„Alls kyns trúarbrögð og trúleysi í íslenskum tilvistarvanda í tímans rás." Fyrirlestur á málþingi um húmanisma, Hvað er húmanismi? Valkostur við trúarbrögð? Menning? Heimspeki? Lífsviðhorf?, 6. febrúar 1999 á vegum félaganna: Siðmennt, félag áhugafólks um borgaralegar athafnir; Soffía, félag heimspekinema; Félag áhugamanna um heimspeki.
„Hjálpartæki og spennitreyjur: Kenningar og fræðimennska, fræðimennska og stjórnmál“. Fyrirlestur fluttur á vegum Sagnfræðingafélagsins 19. október 1999.
„Var einokun til góðs?“ Fyrirlestur fluttur á ráðstefnu á vegum Sagnfræðistofnunar H.Í. , Saga íslenskrar utanlandsverslunar, 23. október 1999.
„Hagspeki gálgafuglsins Jóns Marteinssonar og félaga: Íslandsklukkan, einokunarverslun og mannamunur“: Fyrirlestur fluttur á ráðstefnunni Íslandsklukkan og Skálholt sem haldin var að Skálholti 4–5 mars 2000.
„Atvinna og allra handa fólk í Skagafirði í aldanna rás, einkum um aldamótin 1700“: Inngangsfyrirlestur ráðstefnunnar Íslendingar á faraldsfæti sem haldin var í Skagafirði 14.–16 apríl 2000 á vegum „heimamanna, Sagnfræðingafélags Íslands og Félags þjóðfræðinga“.
„Saga Íslands í dönskum yfirlitsritum í sagnfræði og dönskum kennslubókum í sögu 1831-1999“. Fyrirlestur á Hugvísindaþingi 2000, 14–15. október 2000.
„Hverjir áttu Austurland um aldamótin 1700“. Fyrirlestur fluttur að fræðasetrinu Skriðu-
klaustri 18. mars 2001.
„Danske historikers syn på Islands historie 1831–1999“. Fyrirlestur fluttur við sagnfræðideild Kaupmannahafnarháskóla 31. maí 2001.
„Börn síns tíma: Viðbrögð manna við náttúruhamförum í samhengi sögunnar“.
Inngangsfyrirlestur á ráðstefnunni Baráttan við náttúröflin, landsbyggðarráðstefnu Sagnfræðingafélags Íslands og Félags þjóðfræðinga á Íslandi í samvinnu við heimamennn 13.–14. apríl 2002, að Kirkjubæjarstofu, fræðasetri á sviði náttúrufars, sögu og menningar.
„Fjárhagslegar forsendur kirkjustarfs frá 16. öld til 1874“. Fyrirlestur fluttur á Íslenska Söguþinginu 31. maí–2.júní 2002.
„Hvað var einokun?”. Fyrirlestur fluttur á ráðstefnu í Norræna húsini um Einokun í aldanna rás. 400 ár frá upphafi verslunareinokunar á Íslandi 1602, á vegum Sagnfræðistofunar Háskóla Íslands 6. nóvember 2002
„Spáð áfram í píramída. Að reikna mannfjölda á Íslandi 1660–1735 með tveimur óskyldum aðferðum“ Erindi flutt á málþingi í tilefni 300 ára afmælis manntalsins 1703, 15. nóvember 2003. Á vegum Hagstofu Íslands ásamt Þjóðskjalasafni Íslands, Sagnfræðingafélaginu, Sagnfræðistofnunar H.Í og Félags um 18. aldar fræði.
„Valdaskipti á Indlandshafi á 15. og 16. öld. Upphaf evrópskra heimsyfirráða“.
Erindi flutt 14.október 2003 í hádegisfyrirlestraröð Sagnfræðingafélags Íslands í Norræna húsinu
„Hafnarfjörður, Hansasambandið og Hamborg“. Á Hansadögum í Hafnarfirði 21.– 23. október. Erindið var flutt á vegum Byggðasafns Hafnarfjarðar í húsakynnum þess, 22. október. 2004.
„Aðbúnaður sjómanna og sjóslys fyrr á öldum“. Á vegum Slysavarnarfélagsins Landsbjargar, Útskálakirkju 23. október.2004.
„Lauk endurskoðun Íslandssögunnar 1993?“. Fyrirlestur á Þriðja Íslenska Söguþinginu 19.–21. maí 2006
„Um óheyrilega brennivínsdrykkju íslenskra karla fyrr á öldum“. Fyrirlestur á Hugvísindaþingi í Háskóla Íslands 3.–4. nóvember 2006.
„Islands monopolhandel til 1787.-Nye perspektiver“. Fyrirlestur á vegum Saxoinstitut
við Köbenhavns Universitet í nóvember 2007.
„Embættismaður konungs á mótum þjóðlegra hefða og alþjóðlegrar nýhugsunar: Skúli Magnússon landfógeti“. Fyrirlestur í Félagi um 18. öldina, 2011. Grein með sama nafni og svipað efni mun birtast í vefriti félagsins þegar ritstjóri þess hefur tíma.
„Fátækt á Íslandi í aldanna rás“. Fyrirlestur á hádegisfundi Sagnfræðingafélags Íslands 9. Desember 2011. Á vef félagsins, Hlaðvarp.
IV. Vísindavefur Háskóla Íslands.
„Vísindavefurinn“. Allt í sagnfræði nema svar um fjölda Íslendinga frá upphafi, 08.08. 2000 er bæði í sagnfræði og landafræði. (The Scientific Web of the University of Iceland. All contributions are within the Catagory of History with the exception of the one dealing with the total number of Icelanders since the countries‘ settlement, 08.08. 2000. This is also included in the category of Geography.
28.06.2000. Hvernig er hægt að rökstyðja að allir Íslendingar séu komnir af Jóni Arasyni?
02.08.2000. Hvað hafa margir fæðst á jörðinni?
08.08.2000. Hvers virði var gamli ríkisdalurinn í íslenskum krónum?
08.08.2000. Er það satt að innan við milljón manns hafi fæðst á Íslandi frá upphafi?
08.09.2000. Hver er talin ástæða þess að menning Inka og Maya í Suður-Ameríku féll?
12.09.2000. Eru til nákvæmar tölur yfir hvað Hitler drap marga til samans?
12.09.2000. Hvernig völdu nasistar fólk til "starfa" í útrýmingarbúðum?
12.09.2000. Hvenær var fyrsti bangsinn framleiddur?
15.09.2000. Hvaða vitneskju höfðu erlendar þjóðir um Ísland fyrir landafundi?
18.09.2000. Hvað táknar rauði liturinn í íslenska fánanum?
18.09.2000. Hvaða tilgangi þjónaði loftárás Bandamanna á Dresden í seinni heimstjöld?
18.09.2000. Hvenær hófst Vietnamstríðið og hvenær lauk því?
18.09.2000. Hvers vegna hefur Náttfara ekki verið hampað sem fyrsta landnámsmanninum
24.10.2000. Hvenær kom fyrsti gaddavírinn til landsins?
28..05 2001. Hverjir voru Gyðingar og hver er sérstaða þeirra?
28.05. 2001. Hvers vegna hafa Gyðingar verið ofsóttir í gegnum aldirnar?
02.04.2002. Hversu stór var einingin hundrað sem notuð var um strð jarða?
13.05.2002 Hvað var vistabandið?
15.07.2002 Hvers vegna varð Kína aldrei heimsveldi eins og Rómaveldi?
20.09.2002. Hvað hafa margir fæðst á jörðinni?
02.07.2003 Hvað bjuggu margir í Evrópu árið 1000?
04.07.2003 Hvers vegna dóu svna margir indjánar úr kvefi eftir komu Evrópumanna til Ameríku?
09.07.2003 Getur verið að færri Gyðingar hafi dáið í helförinni en talið hefur verið?
07.09.2004. Hvað er Zapatista?