Teaching and Supervision
Kennslusvið
Ég er prófessor á Menntavísindasviði með áherslu á:
- Eigindlegar rannsóknaraðferðir
- Velferð barna
- Ráðgjöf og leiðsögn í skólastarfi
Ég hef kennt í grunnnámi og framhaldsnámi og leiðbeint nemendum við lokaritgerðir á öllum stigum háskólanáms. Þá hef ég verið prófdómari í lokaritgerðum nemenda á öllum stigum háskólanáms.
Námskeið
MVS110F Aðferðafræði rannsókna - eigindleg aðferðafræði
MVS201F Eigindlegar rannsóknaraðferðir
SSKF204F Barnavernd - hvað er börnum fyrir bestu?
SKF203F Ráðgjöf og samvinna
INT103G Educational research
Leiðsögn nema – síðast lokið
2011. Margrét Sveinsdóttir. Ekki rætt, ekki til. Sýn á börn í umfjöllun prentmiðla um ofbeldi á heimilum. M.Ed. í uppeldis- og menntunarfræðum.
2008. Nanna Þóra Andrésdóttir. Ofbeldi á heimilum og líðan unglinga í skóla. Meðleiðbeinandi Ingibjörg H. Harðardóttir, lektor.
2007. Ragnhildur Jónsdóttir. Nemendaverndarráð – barnavernd? Uppruni og starfshættir nemendaverndarráða.
2005. Nanna K. Christiansen. Hlutverk kennara í foreldrasamstarfi. Kennaraháskóli Íslands, Meistaraprófsverkefni,
2004. Gunnar Börkur Jónasson. Þemanám við Kennaraskóla Íslands 1978. Kennaraháskóli Íslands, Meistaraprófsverkefni. Var annar tveggja leiðbeinanda, aðalleiðbeinandi var Allyson Mcdonald prófessor, KHÍ.
2004. Hildur Kristjánsdóttir. Upplifun og reynsla þungaðra kvenna af fyrstu skoðun í mæðravernd. Ritgerðin hlaut verðlaun sem besta M.Ed. ritgerð ársins við KHÍ.
Leiðsögn nema – yfirstandandi
Meðleiðbeinandi ásamt Ingólfi Á. Jóhannessyni, prófessor. Doktorsnemi Jón Ingvi Kjaran sem rannsakar orðræðu um og reynslu og upplifanir hinsegin nemenda í framhaldsskólum á Íslandi.
Leiðbeinandi doktorsnemans Hervarar Ölmu Árnadóttur sem rannsakar notendahlutdeild ungmenna.
Leiðbeinandi doktorsnemans Hrefnu Pálsdóttir sem rannsakar börn og ofbeldi.
Í doktorsnefnd Sigrúnar Harðardóttur, félagsráðgjöf HÍ sem skrifar um stuðning framhaldsskóla við unglinga með ADHD.
M.Ed. nemi. Áslaug B. Guttormsdóttir. Efni: Athugun á stuðningi skóla á landsbyggðinni við aðflutt fósturbörn.
MA. nemi: Ingibjörg Ýr Pálmadóttir. Efni: Staða barna í grunnskólum sem eiga foreldri í fangelsi.
M.Ed. nemi: Jóhanna Kristín Gísladóttir. Efni: Nemendaverndarráð í grunnskólum.
MA. nemi: Vilborg Hjörný Ívarsdóttir. Efni: Hvað einkennir farsæld í fósturráðstöfun?