Húmanisminn

Gunnar Harðarson, 24/05/2011

Á Hugvísindaþingi 2010 flutti ég erindi um tilurð húmanismans, en þetta efni kenndi ég í námskeiðinu Heimspekileg forspjallsvísindi fyrir nokkrum árum. Erindið birtist í styttri gerð á Hugrás, vefriti Hugvísindasviðs:

Petrarca og tilurð húmanískra fræða