Sókrates og mælskulistin

Gunnar Harðarson, 24/05/2011

Að því er segir á Heimspekivefnum færi ég í eftirfarandi pistli "rök fyrir því að tilgangur hinnar sígildu samræðulistar sé að kollvarpa bæði sannfæringunni og grundvelli hennar og sýna viðmælendunum fram á að þeir hafi fram að þessu lifað í einhvers konar blekkingu. Í raun framleiði samræðan aporíu, andstæðuna við sann færingu. Markmiðið sé að draga fram undrun gagnvart sjálfum sér og heiminum, en það er eitt grundvallarskilyrði heimspekinnar."

Sókrates, mælskulistin og áhrif samræðunnar