Rit

Drög að ritaskrá

Bækur

  •  Blindramminn bak við söguna. Reykjavík: Háskólaútgáfan, 2009
  •  Smásmíðar. Tilraunir um bóklist og myndmenntir. Reykjavík: Bjartur, 1998
  •  Littérature et spiritualité en Scandinavie médiévale. La traduction norroise du De arrha animae de Hugues de Saint-Victor. Étude historique et édition critique. Paris: Brepols, 1995

Ritstjórn og útgáfur

  • Maríukver. Sögur og kvæði af heilagri guðsmóður frá fyrri tíð, meðútg.  Ásdís Egilsdóttir og Svanhildur Óskarsdóttir. Reykjavík: Hið íslenska bókmenntafélag, 1996
  • Þrjár þýðingar lærðar frá miðöldum. Reykjavík: Hið íslenska bókmenntafélag, 1989
  • Í garði Sæmundar fróða. Fyrirlestrar frá ráðstefnu í Þjóðminjasafni 20. maí 2006, meðritstj. Sverrir Tómasson. Reykjavík: Hugvísindastofnun Háskóla Íslands, 2008
  • Ávísun um uppdrátta- og málaralistina eftir Helga Sigurðsson. Reykjavík: Crymogea, 2017
  • A World in Fragments, ritstj. ásamt Christian Etheridge, Guðrúnu Nordal og Svanhildi Óskarsdóttur. Reykjavík: Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi, 2021.
  • Dominican Resonances in Medieval Iceland: The legacy of Bishop Jón Halldórsson of Skálholt, ritstj, ásamt Karl G. Johansson. Leiden; Boston: Brill, 2021.

Þýðingar

  • Listhugtakið í heimspeki samtímans. Fjórar ritgerðir. Reykjavík: Háskólaútgáfan, 2013
  • Paul Oskar Kristeller. Listkerfi nútímans. Reykjavík: Háskólaútgáfan, 2005
  • G.W. Leibniz. Orðræða um frumspeki. Reykjavík: Háskólaútgáfan, 2004

Greinar og bókakaflar

  • „Medieval Encyclopedic Literature and Icelandic Manuscripts.“ í A World in Fragments: Studies on the Encyclopedic Manuscript GKS 1812 4to, 13–38Reykjavík: Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi, 2021.
  • „Music and Manuscripts in Skálholt and Þingeyrar.“ í Dominican Resonances in Medieval Iceland: The legacy of Bishop Jón Halldórsson of Skálholt, 260–289Leiden; Boston: Brill, 2021.
  • „Hreinn hugur eða sannur maður? Descartes um líkamlegar hliðar hugsunarinnar.“ Ritið 2/2021, 177–204.
  • „Raddir og grímur í Samdrykkju Platons.“ Hugur 31 (2020):108–126.
  • „Hugsun í verki? Málverk, ljósmynd, heimspeki.“ Endurútgáfa í Fegurðin er ekkert skraut: Íslensk samtímaljósmyndun, ritstj. Sigrún Alba Sigurðardóttir og Æsa Sigurjónsdóttir, 159–190. Reykjavík: Fagurskinna, 2020.
  • „Ólíku saman að jafna: Tilraun til röklegrar greiningar á lögfræðidrama.“ Skírnir 193 (2019): 145–176.
  • „Ramism in Scandinavia.“ Í The European Contexts of Ramism, ritstj. Sarah Knight og Emma Wilson, 217–253. Late Medieval and Early Modern Studies 27. Turnhout: Brepols, 2019.
  • „Af kostum og löstum.“ Í Hallamál: rétt Haraldi Bernharðssyni fimmtugum 12. apríl 2018, ritstj. Rósa Þorsteinsdóttir, Svanhildur Óskarsdóttir og Viðar Pálsson, 50-52. Reykjavík: Menningar- og minningarsjóður Mette Magnussen, 2018.
  • „Þrætubók.“ Í Gott skálkaskjól: veitt Gottskálki Jenssyni sextugum 4. apríl 2018, ritstj. Guðvarður Már Gunnlaugsson og Annette Lassen, 39–41. Reykjavík: Menningar- og minningarsjóður Mette Magnussen, 2018.
  • "Postscript: The Subjectivity of Sturla Þórðarson." In Sturla Þórðarson: Skald, Chieftain and Lawman, ed. Jón Viðar Sigurðsson and Sverrir Jakobsson, 244–255. Leiden and Boston: Brill, 2017.
  • „Þekking eða þroski? Hugleiðingar um hugvísindi og húmanísk fræði.“ Sigurjónsbók. Reykjavík: Hið íslenska bókmenntafélag, 2017, 159-184
  • "The Argument from Design in the Prologue to the Prose Edda." Viking and Medieval Scandinavia 12 (2016): 61–84
  • Hauksbók og alfræðirit miðalda.“ Gripla 27 (2016): 127–155
  • „Viktorsklaustrið í París og norrænar miðaldir.“  Íslensk klausturmenning á miðöldum, ritstj. Haraldur Bernharðsson, 119–148. Reykjavík: Miðaldastofa Háskóla Íslands, 2016
  • "Old Norse Intellectual Culture: Appropriation and Innovation." Intellectual Culture in Medieval Scandinavia, c. 1100–1350, ed. Stefka G. Eriksen. Turnhout: Brepols, 2016, 35–73
  • "A Divisio Philosophiae in the Medieval Icelandic Manuscript GKS 1812 4o," Cahiers de l'Institut du Moyen-Âge grec et latin, 84 (2015): 1–21
  • "Philosophy in Iceland: A Historical and Cultural Introduction," Inquiring into Contemporary Icelandic Philosophy, ed. Gabriel Malenfant, 13–39. Reykjavík: Háskólaútgáfan, 2014
  • „Siðfræði Abelards - eða Heloísu?“ Hugsað með Vilhjálmi. Reykjavík, Háskólaútgáfan, 2015, 87–101
  • „Hlutverk Laganna í Krítóni.“ Hugsað með Platoni, Reykjavík: Háskólaútgáfan, 2013, 67-87
  • “The method of exposition in Brynjolf Sveinsson's Commentary (1640) on the Dialectica of Petrus Ramus,” Ramus, pedagogy and the liberal arts : Ramism in Britain and the wider world, ritstj. Steven J. Reid og Emma Annette Wilson, 189–203. Farnham: Ashgate, 2011
  • „Hugsun í verki. Málverk, ljósmynd, heimspeki.“ Sjónarmið: Á mótum myndlistar og heimspeki, Reykjavík: Listasafn Reykjavíkur, 2011, 167-190
  • Skýin og Málsvörn Sókratesar.“ Ritið 3/2010, 37-53

Vefpistlar