Forsíða

Ég heiti Jónína Vala Kristinsdóttir og er lektor í stærðfræðimenntun á Menntavísindasviði Háskóla Íslands

Ég kenni bæði grunn- og framhaldsnemumum í kennaranámi.

Rannsóknir mínar beinast að þróun kennara í starfi, einkum á sviði stærðfræðikennslu.