Mánaðarsafn: júlí 2018

Geta þrælar lært stærðfræði? Sagan af Sókrates og Menó

Ég hlustaði nýlega á fyrsta þátt hlaðvarpsins Breaking Math sem ber heitið Forbidden Formulas. Þar ræddu þáttastjórnendur og gestur þeirra meðal annars spurninguna hvort stærðfræði sé það óaðgengileg að hún sé í raun afmörkuð til ákveðinnar „elítu“ og af hverju það … Halda áfram að lesa

Birt í Óflokkað