Greinasafn fyrir flokkinn: Óflokkað

Gegn tengingu við daglegt líf - „The Expanded Relevance Paradox“

"The majority of the tasks in the Swedish classroom were 'word problems' and involved contexts from everyday life, more or less relevant to the students. Despite the teacher's very public commitment to demonstrating the relevance of the content, the students … Halda áfram að lesa

Birt í Óflokkað

Margföldun neikvæðra talna

Nýlega var ég að hjálpa nemanda sem var að glíma við hugtakið neikvæðar tölur. Eitt atriði sem var óljóst var af hverju neikvæð tala margfölduð við aðra neikvæða tölu gefur jákvæða tölu. Ég tók saman nokkrar leiðir sem skýra af … Halda áfram að lesa

Birt í Óflokkað

QUINT verkefnið - Quality in Nordic Teaching

Í dag hóf ég formlega doktorsnám mitt í menntavísindum við Háskóla Íslands. Þar verð ég næstu þrjú ár hluti af rannsóknarteymi Íslands í norrænni rannsókn á gæðum kennslu á Norðurlöndum sem ber heitið Quality in Nordic Teaching (QUINT) og er … Halda áfram að lesa

Birt í Óflokkað

GeoGebra hugtakakort

Á dögunum var GeoGebra vefurinn uppfærður með svokölluðu hugtakakorti (e. topic map) sem vill svo til að ég tók þátt í að hanna og þróa með þeim síðastliðið sumar. Um er að ræða gagnvirkt kort eða net af stærðfræðihugtökum sem … Halda áfram að lesa

Birt í Óflokkað

Skapandi og krefjandi vinna eða stagl?

Fyrr á þessu ári birtist ritrýnd rannsóknargrein í menntavísindatímaritinu Tímarit um uppeldi og menntun eftir mig og Jónínu Völu Kristinsdóttir, dósent við Menntavísindasvið Háskóla Íslands, sem bar heitið „Upprifjunaráfangar framhaldsskóla í stærðfræði: Skapandi og krefjandi vinna eða stagl?“. Í september síðastliðnum … Halda áfram að lesa

Birt í Óflokkað

Stæða - stærðfræðispil

Spilið er spilað með 52 spila stokki. Miðað er við fjóra spilara. Mannspil (gosi, drottning, kóngur) gilda sem 10. Ás má velja að gildi 1 eða 11 í hverju tilviki fyrir sig. Önnur spil gilda einfaldlega þeirri tölu sem stendur … Halda áfram að lesa

Birt í Óflokkað

Geta þrælar lært stærðfræði? Sagan af Sókrates og Menó

Ég hlustaði nýlega á fyrsta þátt hlaðvarpsins Breaking Math sem ber heitið Forbidden Formulas. Þar ræddu þáttastjórnendur og gestur þeirra meðal annars spurninguna hvort stærðfræði sé það óaðgengileg að hún sé í raun afmörkuð til ákveðinnar „elítu“ og af hverju það … Halda áfram að lesa

Birt í Óflokkað

Gömul saga og ný

It is not knowledge, but the act of learning, not possession but the act of getting there, which grants the greatest enjoyment. Þessi tilvitnun hefði vel getað komið fram innan kennslufræða á nýliðnum áratugum í anda nýrra áherslna í stærðfræðinámi … Halda áfram að lesa

Birt í Óflokkað

Fyrsta færsla

Halló! Jóhann Örn Sigurjónsson heiti ég og er stærðfræðikennari og tónlistarmaður. Um þessar mundir stunda ég einnig nám í tölvunarfræði. Frá því ég hóf nám við Háskóla Íslands hefur það blundað í mér að setja upp vef til að halda … Halda áfram að lesa

Birt í Óflokkað