Starfsferill

2013                  Prófessor við Menntavísindasvið Háskóla Íslands
2008–2013     Dósent við Menntavísindasvið Háskóla Íslands
2006–2008     Dósent við Kennaraháskóla Íslands
2003–2006     Lektor við Kennaraháskóla Íslands
2002–2003     Í hálfu leyfi við Fjölbrautaskólann í Garðabæ til að stunda rannsóknir.
1998–2003     Áfangastjóri við Fjölbrautaskólann í Garðabæ.
1996–1998     Aðstoðarskólameistari við Fjölbrautaskólann í Garðabæ.
1985–1996     Áfangastjóri við Fjölbrautaskólann í Garðabæ.
1984–1986     Stundakennari við Kennaraháskóla Íslands.
1983–1984     Stundakennari við Háskóla Íslands.
1983–1985     Deildarstjóri í stærðfræði við Fjölbrautaskólann í Garðabæ.
1981–1983     Aðstoðarkennari í stærðfræði við University of Oregon.
1975–1981     Kennari í stærðfræði og eðlisfræði við Grunnskólann í Stykkishólmi.
1969-1975     Kennari í stærðfræði og eðlisfræði við Kvennaskólann í Reykjavík.
1968             Stundakennari við Miðskólann á Reyðarfirði.
1967-1968     Stundakennari í stærðfræði og eðlisfræði við Kennaraskóla Íslands.
1965-1967     Stundakennari í stærðfræði og eðlisfræði við Vogaskóla, Reykjavík.
Fagleg störf:
2010-2024   Ritari stjórnar Vísindavefs Háskóla Íslands
2008-2011    Í starfshóp menntamálaráðuneytisins um lærdómsviðmið í stærðfræði framhaldsskóla.
2000-2008   Í ráðgefandi starfshóp hjá Námsgagnastofnun um útgáfu námsefnis fyrir grunnskóla.
2000-2003   Í ráðgefandi starfshóp um upplýsingakerfi fyrir framhaldsskóla.
1995-1999     Faglegur umsjónarmaður með ritun námskrár í stærðfræði fyrir framhaldsskóla.
1995-1999     Faglegur umsjónarmaður með ritun námskrár í stærðfræði fyrir grunnskóla.
1995-1998     Umsjónarmaður vettvangsnáms stærðfræðikennara í framhaldsskólum á vegum
Endurmenntunarstofnunar Háskóla Íslands og Menntamálaráðuneytisins.
1998              Fararstjóri í hópferð Skólameistarafélags Íslands til Japan í apríl.
1991-1995    Í stjórn Landskeppni í stærðfræði, samvinnuverkefnis Íslenska stærðfræðafélagsins og Félags raungreinakennara í framhaldsskólum og umsjón með fjáröflun til verkefnisins.
1987-1990   Formaður undirbúningsnefndar og forseti Þings norrænna raungreinakennara  (LMFK) í Reykjavík 1990.
1988-1989   Í undirbúningsnefnd og fyrirlesari á námskeiði um sögu stærðfræðinnar haldið á vegum Félags raungreinakennara og Endurmenntunarstofnunar Háskóla Íslands í ágúst 1989
1986-1989  Gjaldkeri í stjórn Skólameistarafélags Íslands.
1985-1988  Fréttabréf Félags raungreinakennara. Ritstjóri.
1985-1988  Formaður Félags raungreinakennara í framhaldsskólum.
1985-1988  Í starfshópi um endurskoðun námskrár í stærðfræði fyrir grunnskóla.
Önnur störf:
2014-2016 Formaður Gamma-deilar Delta Kappa Gamma, Félags kvenna í fræðslustörfum
2006-2010 Fulltrúi Kjalarnesprófastsdæmis á Kirkjuþingi.
1999-2005  Gjaldkeri Landssamtaka Delta Kappa Gamma, Félags kvenna í fræðslustörfum.
1998-2002  Í stjórn Gamma-deildar Delta Kappa Gamma, Félags kvenna í fræðslustörfum.
1998-2007  Ritari framkvæmdanefndar sóknarnefndar Garðasóknar.
1997-2007   Í sóknarnefnd Garðasóknar, ritari.
1997-2003  Í forvarnateymi Fjölbrautaskólans í Garðabæ.
1994-1998  Í starfshóp um vímuvarnir á vegum Garðabæjar.
1994-2009 Formaður skólanefndar Gilwellskóla, námskeiða fyrir leiðbeinendur í Bandalagi íslenskra skáta.
1991-2002  Í menningarmálanefnd Garðabæjar, ritari.
1989-1997  Aðstoðarskátahöfðingi í stjórn Bandalags íslenskra skáta.
1978-1981  Í sex manna Evrópunefnd Alþjóðasamtaka kvenskáta (WAGGGS).
1971-1974 Í foringjaþjálfunarráði Bandalags íslenskra skáta.