Verkefni

Þróun sjálfstjórnunar og æskilegur þroski ungmenna á Íslandi. 2012-2014. - Umsjónarmaður gagnasöfnunar í rannsóknarverkefni undir stjórn Dr. Steinunnar Gestsdóttur: https://vefir.hi.is/sjalfstjornun/

Skólavogin. Haustið 2012. – Upplýsinga- og greiningakerfi fyrir sveitarfélög sem byggir á þátttöku skóla í Skólapúlsinum http://www.skolavogin.is/um

Nýsköpunarmennt og atvinnulíf í grenndarsamfélagi. Sumarið 2010. Námskeið fyrir kennara og framhaldsskólanema á vegum iðnaðar- og menntamálaráðuneytisins. Verkefnisstjóri.

Félagsfræði menntunnar: rannsóknarnámskeið 14.-19. maí 2010. Norrænt doktorsnemanámskeið á Menntavísindasviði HÍ styrkt af Nordforsk. Verkefnastjóri. http://vefsetur.hi.is/phdsoced04

Borðstjóri á þjóðfundi um menntamál sem skipulagður var af menntamálaráðuneytinu. Haldinn 13. febrúar 2010 í Valsheimilinu Hlíðarenda. http://menntafundur.ning.com

Skólapúlsinn. Veflægt sjálfsmatstæki fyrir grunnskóla. http://www.skolapulsinn.is/um

Vilji og veruleiki: Náttúrufræði- og tæknimenntun á Íslandi 2005-2007 http://setur.khi.is/vv

Níunda norræna ráðstefnan um rannsóknir í náttúrufræðimenntun 11.-15. júní 2008 haldin í Kennaraháskóla Íslands. Fulltrúi í undirbúningsnefnd og framkvæmdastjóri ráðstefnunnar. http://symposium9.khi.is
Smellið hér fyrir útgáfu ráðstefnunnar.

2. Málþing um náttúrufræðimenntun í Kennaraháskóla Íslands 10. júní 2008 Reykjavik. Fulltrúi í undirbúningsnefnd og verkefnisstjóri http://symposium9.khi.is/malting

Eldri verkefnum hefur ekki verið bætt á þessa síðu.