Rannsóknir

Rannsóknarhópur í umhverfisstraumfræði

Rannsóknir undir stjórn Sigurðar Magnúsar beinast að verkefnum í umhverfisstraumfræði (Environmental Fluid Dynamics).  Áherslusvið eru samspil vökva og lofts við umhverfið með áherslu á hagnýtingu í straumfræðilegri hönnun, og gæði vatns.  Rannsóknirnar eru fræðilegar, tölvuhermanir, og mælingar gerðar í mörkinni.

Niðurstöður rannsókna eru birtar í greinum.

Sigurður Magnús leiðir rannsóknarklasann GEORG (GEOthermal Research Group) sem hlaut styrk Vísinda- og tækniráðs 2009-2015. GEORG starfar nú sjálfstætt með fimm starfsmenn og er Sigurður Magnús stjórnarformaður. GEORG er að skipuleggja GEORG Geothermal Workshop 2018 í nóvember.

Rannsóknarumsvif Vatnaverkfræðistofu innan Verkfræðistofnunnar má finna hér.

Núverandi nemendur í rannsóknarnámi

  1. Darri Eyþórsson, doktorsnemi. Vinnutitill: Predictability of short term to seasonal ablation in different heterogeneous snow impacted catchments
  2. Andri Gunnarsson, doktorsnemi. Vinnutitill: Snow surface energy exchanges and snowmelt in Icelandic highlands
  3. Morgane Celine Priet-Mahéo, doktorsnemi (í doktorsnefnd).  Vinnutitill:  Environmental research in Lake Lagarfljot
  4. Lahcen Bouhlali, doktorsnemi, Háskólinn i Reykjavík (í doktorsnefnd). Vinnutitill: Lagrangian Dynamics in Convective Turbulence

Útskrifaðir doktorsnemendur

  1. Elizabeth Anne Unger, Ph.D. 2018 (í doktorsnefnd).  Titill: Renewable and Conventional Energy Sources, Cross-Border Interactions, and Electricity Prices within the Nord Pool Market. Elisabeth vinnur hjá EOM Offshore LLC í USA
  2. Irina Kampel, University of Vienna, Ph.D. 2017 (í doktorsnefnd).  Titill: Vortex induced hydrodynamic impact upstream of sluice gates. Irina vinnur sem umhverfisverkfræðingur í Salzburg, Austurríkí
  3. Snjólaug Ólafsdóttir, Ph.D. 2014 (aðalleiðbeinandi).  Titill: The Fate of Hydrogen Sulfide from Geothermal Power Plants in Iceland.  Styrkt af Landsvirkjun og Orkuveitu Reykjavikur. Snjólaug er eigandi Andrými Ráðgjafar.
  4. María J. Gunnarsdóttir, Ph.D. 2012 (aðalleiðbeinandi).  Titill: Water Safety Planning and safety of drinking water.  Styrkt af Orkurannsóknasjóð Orkuveitu Reykjavíkur. María vinnur sem sérfræðingur í vatnsgæðum hjá Háskóla Íslands.

Útskrifaðir meistaranemendur

  1. Sturla Sigurðarsson, M.Sc., 2017. Titill: Tengsl niðurgangstilfella við frávik í vatnsveitum og mikla úrkomu. Sturla vinnur hjá Verkfræðistofu Bjarna Viðarssonar.
  2. Sidney Marschollek, M.Sc., 2017. Titill: Discharge Modelling of the Tungnaá River in Iceland using the Hype Model. Sidney vinnur hjá Capgemini, Þýskalandi.
  3. Snævarr Örn Georgsson, M.Sc., 2016. Titill: Samspil grunnvatns og rennsli Tungnaár. Snævarr vinnur hjá EFLU.
  4. Urbanus Kioko Mbithi, M.Sc., 2016. Titill: Interpretation of Feedzones to Map Sub-surface Permeability Structures and Natural State Simulation: A Case Study of Olkaria Domes Geothermal System in Kenya. Urbanus vinnur hjá Kenya Electricity Generating Company Ltd (Kengen).
  5. Sveinn Gauti Einarsson, M.Sc., 2016. Titill: Feasibility of a wind farm at Sandvíkurheiði. Sveinn er sjálfstætt starfandi.
  6. Darri Eyþórsson, M.Sc., 2015. Titill: Development of a multivariable ablation forecasting model for Brúarjökull in South East Iceland. Darri er í doktorsnámi í Háskóla Íslands.
  7. Reynir Óli Þorsteinsson, M.Sc., 2015. Titill: Improving spring melt calc. of surface runoff in the Upper Þjórsá River using measured snow accumulation. Reynir vinnur hjá Vegagerðinni.
  8. Bjarki Ómarsson, M.Sc., 2015. Titill: Ebb Shoal Water Depth at Hornafjörður Tidal Inlet with Respect to Sediment Transport.  Bjarki vinnur hjá Vegagerðinni.
  9. Ásbjörn Egilsson, M.Sc., 2015. Titill: Frumathugun á virkjun Múlaár í Gilsfirði.  Ásbjörn vinnur hjá EFLU.
  10. Seyedeh Masoumeh Safavi, M.Sc., 2015 (co-advisor). Titill: Enhanced methane production using pulsed electric field pre-treatment. Seyedeh er hjá DTU.
  11. Halla Bryndís Jónsdóttir, M.Sc., 2014. Titill: Hermun framburðar í inntakslóni Laxárvirkjana.
  12. Birta Kristín Helgadóttir, M.Sc., 2014. Titill:  Possible impacts of climate change on the wind energy potential in Búrfell. Styrkt af Landsvirkjun.  Birta vinnur hjá EFLU.
  13. Ólafur Birgir Davíðsson, M.Sc., 2014 (co-advisor). Titill: Bayesian Flood Frequency Analysis using Monthly Maxima.  Ólafur vinnur hjá DeCode.
  14. Kjartan Elíasson, M.Sc., 2014 (co-advisor).  Titill:  Mapping Evaluation of the Future Arctic. Implications for Iceland. Kjartan vinnur hjá Faxaflóahöfnum.
  15. Helgi Sigurðarson, M.Sc., 2014 (co-advisor).  Titill:  Bayesian Generalized Rating Curves.  Styrkt af rannsóknarsjóð. Helgi er doktorsnemi við Háskóla Íslands.
  16. Kevin Franke, M.Sc., 2013.  Titill: Investigation of the complex flow in high energy spillways by means of computational modelling and experiments.  Styrkt af Landsvirkjun.  Kevin vinnur hjá MWH Global, UK.
  17. Gísli Steinn Pétursson, M.Sc., 2013.  Titill: Model Investigation of a Low Froude number Roller Bucket at Urriðafoss HEP.  Unnið með og styrkt af Landsvirkjun.  Gísli Steinn vinnur hjá Vatnaskil.
  18. Ágúst Guðmundsson, M.Sc., 2013.  Titill: Model Investigations of a Juvenile Fish Bypass System at Urriðafoss HEP.  Unnið með og styrkt af Landsvirkjun.  Ágúst vinnur hjá Vatnaskil.
  19. Anna Heiður Eydísardóttir, M.Sc., 2013 (meðleiðbeinandi).  Titill: Relating measured physical roughness of hydropower waterways to hydraulic roughness.  Anna Heiður vinnur hjá EFLU.
  20. Magnús Bernhard Gíslason, M.Sc., 2012 (meðleiðbeinandi).  Titill: Straumfræðileg hermun jökulhlaups niður suðurhlíðar Eyjafjallajökuls í apríl 2010: Ákvörðun Manningsstuðull.  Magnús vinnur hjá Hagstofu Íslands.
  21. Andri Gunnarsson, M.Sc., 2012.  Titill: Physical Model Investigation on the Hvammur HEP Spillway.  Unnið með og styrkt af Landsvirkjun.  Andri vinnur hjá Landsvirkjun.
  22. Helgi Gunnar Gunnarsson, M.Sc., 2012.  Titill: Öldureiknilíkan fyrir strönd Akraness og Akraneshöfn.  Unnið með Siglingastofnun.  Helgi vinnur hjá Vatnaskil.
  23. Tinna Þórarinsdóttir, M.Sc., 2012.  Titill: Development of a methodology for estimation of Technical Hydropower potential in Iceland using high resolution Hydrological Modeling.  Unnið með og styrkt af Veðurstofu Íslands. Tinna vinnur á Veðurstofu Íslands.
  24. Fjalarr Páll Mánason, M.Sc., 2012, (meðleiðbeinandi).  Titill: Bayesian flood analysis with added uncertainty in extreme discharge measurements. Fjalarr vinnur hjá Mannvit.
  25. Fannar Gíslason, M.Sc., 2011.  Titill: Sediment transport modelling along the South Coast of Iceland. Unnið með og styrkt af Siglingastofnun.  Unnið með Siglingastofnun.  Fannar vinnur hjá Siglingastofnun.
  26. Kristinn Már Ingimarsson, M.Sc., 2009, (meðleiðbeinandi).  Titill: Discharge Rating Curves Using Bayesian Statistics.  Unnið í samvinnu við Veðurstofu Íslands.  Kristinn vinnur hjá Alcoa.
  27. Charles Ruesch, M.Sc., 2007 (útskrifaðist frá Institut National des Sciences Appliquées de Lyon, Lyon, France) .  Titill: Kárahnjúkar Hydropower Project. Hálslón Reservoir: Influence of Sedimentation and Climate Change on Electricity Production during the next 100 years.  Unnið í samvinnu við Landsvirkjun.
  28. Eiríkur Gíslason, M.Sc., 2007.  Titill: Assessing avalanche hazard in ski areas with the SAMOS 2D snow avalanche model.  Unnið með og styrkt af Veðurstofu Íslands. Eiríkur vinnur hjá Veðurstofu Íslands.
  29. Snjólaug Ólafsdóttir, M.Sc., 2007.  Titill: Modeling of hydrogen sulfide concentration in Reykjavik City due to emissions from geothermal power plants.  Unnið í samvinnu við Umhverfissvið Reykjavíkurborg og Umhverfisstofnun.  Styrkt af Umhverfissviði Reykjavíkurborgar.  Snjólaug er doktorsnemi við Umhverfis- og byggingarverkfræði við HÍ.
  30. Sveinbjörn Jónsson, M.Sc., 2007.  Titill: Flóðrakning með takmörkuðum gögnum.  Unnið í samvinnu við Vatnamælingar. Sveinbjörn vinnur hjá Samskip.
  31. María Stefánsdóttir, M.Sc., 2006 (útskrifaðist frá University of Washington, USA).  Titill: A simulation of the 9500 year glacial sediment delivery and deposition history of Lake Lagarfljot.  Unnið í samvinnu við University of Washington.  María vinnur hjá Mannvit.
  32. María J. Gunnarsdóttir, M.Sc., 2005.  Titill: Neysluvatnsgæði og vatnsvernd.  Unnið í samvinnu við Orkuveitu Reykjavíkur.  Styrkt af Samorku.  María er nýdoktor við Umhverfis- og byggingarverkfræði við HÍ.
  33. Reynir Sævarsson, M.Sc., 2004.  Titill: Greining á Skerjafjarðarveitu.  Unnið í samvinnu við Orkuveitu Reykjavíkur.  Styrkt af Fráveitu Reykjavíkur.  Reynir vinnur hjá EFLU.