Rannsóknarhópur í umhverfisstraumfræði
Rannsóknir undir stjórn Sigurðar Magnúsar beinast að verkefnum í umhverfisstraumfræði (Environmental Fluid Dynamics). Áherslusvið eru samspil vökva og lofts við umhverfið með áherslu á hagnýtingu í straumfræðilegri hönnun, og gæði vatns. Rannsóknirnar eru fræðilegar, tölvuhermanir, og mælingar gerðar í mörkinni.
Niðurstöður rannsókna eru birtar í greinum.
Sigurður Magnús leiðir rannsóknarklasann GEORG (GEOthermal Research Group) sem hlaut styrk Vísinda- og tækniráðs 2009-2015. GEORG starfar nú sjálfstætt með fimm starfsmenn og er Sigurður Magnús stjórnarformaður. GEORG er að skipuleggja GEORG Geothermal Workshop 2018 í nóvember.
Rannsóknarumsvif Vatnaverkfræðistofu innan Verkfræðistofnunnar má finna hér.
Núverandi nemendur í rannsóknarnámi
- Darri Eyþórsson, doktorsnemi. Vinnutitill: Predictability of short term to seasonal ablation in different heterogeneous snow impacted catchments
- Andri Gunnarsson, doktorsnemi. Vinnutitill: Snow surface energy exchanges and snowmelt in Icelandic highlands
- Morgane Celine Priet-Mahéo, doktorsnemi (í doktorsnefnd). Vinnutitill: Environmental research in Lake Lagarfljot
- Lahcen Bouhlali, doktorsnemi, Háskólinn i Reykjavík (í doktorsnefnd). Vinnutitill: Lagrangian Dynamics in Convective Turbulence
Útskrifaðir doktorsnemendur
- Elizabeth Anne Unger, Ph.D. 2018 (í doktorsnefnd). Titill: Renewable and Conventional Energy Sources, Cross-Border Interactions, and Electricity Prices within the Nord Pool Market. Elisabeth vinnur hjá EOM Offshore LLC í USA
- Irina Kampel, University of Vienna, Ph.D. 2017 (í doktorsnefnd). Titill: Vortex induced hydrodynamic impact upstream of sluice gates. Irina vinnur sem umhverfisverkfræðingur í Salzburg, Austurríkí
- Snjólaug Ólafsdóttir, Ph.D. 2014 (aðalleiðbeinandi). Titill: The Fate of Hydrogen Sulfide from Geothermal Power Plants in Iceland. Styrkt af Landsvirkjun og Orkuveitu Reykjavikur. Snjólaug er eigandi Andrými Ráðgjafar.
- María J. Gunnarsdóttir, Ph.D. 2012 (aðalleiðbeinandi). Titill: Water Safety Planning and safety of drinking water. Styrkt af Orkurannsóknasjóð Orkuveitu Reykjavíkur. María vinnur sem sérfræðingur í vatnsgæðum hjá Háskóla Íslands.
Útskrifaðir meistaranemendur
- Sturla Sigurðarsson, M.Sc., 2017. Titill: Tengsl niðurgangstilfella við frávik í vatnsveitum og mikla úrkomu. Sturla vinnur hjá Verkfræðistofu Bjarna Viðarssonar.
- Sidney Marschollek, M.Sc., 2017. Titill: Discharge Modelling of the Tungnaá River in Iceland using the Hype Model. Sidney vinnur hjá Capgemini, Þýskalandi.
- Snævarr Örn Georgsson, M.Sc., 2016. Titill: Samspil grunnvatns og rennsli Tungnaár. Snævarr vinnur hjá EFLU.
- Urbanus Kioko Mbithi, M.Sc., 2016. Titill: Interpretation of Feedzones to Map Sub-surface Permeability Structures and Natural State Simulation: A Case Study of Olkaria Domes Geothermal System in Kenya. Urbanus vinnur hjá Kenya Electricity Generating Company Ltd (Kengen).
- Sveinn Gauti Einarsson, M.Sc., 2016. Titill: Feasibility of a wind farm at Sandvíkurheiði. Sveinn er sjálfstætt starfandi.
- Darri Eyþórsson, M.Sc., 2015. Titill: Development of a multivariable ablation forecasting model for Brúarjökull in South East Iceland. Darri er í doktorsnámi í Háskóla Íslands.
- Reynir Óli Þorsteinsson, M.Sc., 2015. Titill: Improving spring melt calc. of surface runoff in the Upper Þjórsá River using measured snow accumulation. Reynir vinnur hjá Vegagerðinni.
- Bjarki Ómarsson, M.Sc., 2015. Titill: Ebb Shoal Water Depth at Hornafjörður Tidal Inlet with Respect to Sediment Transport. Bjarki vinnur hjá Vegagerðinni.
- Ásbjörn Egilsson, M.Sc., 2015. Titill: Frumathugun á virkjun Múlaár í Gilsfirði. Ásbjörn vinnur hjá EFLU.
- Seyedeh Masoumeh Safavi, M.Sc., 2015 (co-advisor). Titill: Enhanced methane production using pulsed electric field pre-treatment. Seyedeh er hjá DTU.
- Halla Bryndís Jónsdóttir, M.Sc., 2014. Titill: Hermun framburðar í inntakslóni Laxárvirkjana.
- Birta Kristín Helgadóttir, M.Sc., 2014. Titill: Possible impacts of climate change on the wind energy potential in Búrfell. Styrkt af Landsvirkjun. Birta vinnur hjá EFLU.
- Ólafur Birgir Davíðsson, M.Sc., 2014 (co-advisor). Titill: Bayesian Flood Frequency Analysis using Monthly Maxima. Ólafur vinnur hjá DeCode.
- Kjartan Elíasson, M.Sc., 2014 (co-advisor). Titill: Mapping Evaluation of the Future Arctic. Implications for Iceland. Kjartan vinnur hjá Faxaflóahöfnum.
- Helgi Sigurðarson, M.Sc., 2014 (co-advisor). Titill: Bayesian Generalized Rating Curves. Styrkt af rannsóknarsjóð. Helgi er doktorsnemi við Háskóla Íslands.
- Kevin Franke, M.Sc., 2013. Titill: Investigation of the complex flow in high energy spillways by means of computational modelling and experiments. Styrkt af Landsvirkjun. Kevin vinnur hjá MWH Global, UK.
- Gísli Steinn Pétursson, M.Sc., 2013. Titill: Model Investigation of a Low Froude number Roller Bucket at Urriðafoss HEP. Unnið með og styrkt af Landsvirkjun. Gísli Steinn vinnur hjá Vatnaskil.
- Ágúst Guðmundsson, M.Sc., 2013. Titill: Model Investigations of a Juvenile Fish Bypass System at Urriðafoss HEP. Unnið með og styrkt af Landsvirkjun. Ágúst vinnur hjá Vatnaskil.
- Anna Heiður Eydísardóttir, M.Sc., 2013 (meðleiðbeinandi). Titill: Relating measured physical roughness of hydropower waterways to hydraulic roughness. Anna Heiður vinnur hjá EFLU.
- Magnús Bernhard Gíslason, M.Sc., 2012 (meðleiðbeinandi). Titill: Straumfræðileg hermun jökulhlaups niður suðurhlíðar Eyjafjallajökuls í apríl 2010: Ákvörðun Manningsstuðull. Magnús vinnur hjá Hagstofu Íslands.
- Andri Gunnarsson, M.Sc., 2012. Titill: Physical Model Investigation on the Hvammur HEP Spillway. Unnið með og styrkt af Landsvirkjun. Andri vinnur hjá Landsvirkjun.
- Helgi Gunnar Gunnarsson, M.Sc., 2012. Titill: Öldureiknilíkan fyrir strönd Akraness og Akraneshöfn. Unnið með Siglingastofnun. Helgi vinnur hjá Vatnaskil.
- Tinna Þórarinsdóttir, M.Sc., 2012. Titill: Development of a methodology for estimation of Technical Hydropower potential in Iceland using high resolution Hydrological Modeling. Unnið með og styrkt af Veðurstofu Íslands. Tinna vinnur á Veðurstofu Íslands.
- Fjalarr Páll Mánason, M.Sc., 2012, (meðleiðbeinandi). Titill: Bayesian flood analysis with added uncertainty in extreme discharge measurements. Fjalarr vinnur hjá Mannvit.
- Fannar Gíslason, M.Sc., 2011. Titill: Sediment transport modelling along the South Coast of Iceland. Unnið með og styrkt af Siglingastofnun. Unnið með Siglingastofnun. Fannar vinnur hjá Siglingastofnun.
- Kristinn Már Ingimarsson, M.Sc., 2009, (meðleiðbeinandi). Titill: Discharge Rating Curves Using Bayesian Statistics. Unnið í samvinnu við Veðurstofu Íslands. Kristinn vinnur hjá Alcoa.
- Charles Ruesch, M.Sc., 2007 (útskrifaðist frá Institut National des Sciences Appliquées de Lyon, Lyon, France) . Titill: Kárahnjúkar Hydropower Project. Hálslón Reservoir: Influence of Sedimentation and Climate Change on Electricity Production during the next 100 years. Unnið í samvinnu við Landsvirkjun.
- Eiríkur Gíslason, M.Sc., 2007. Titill: Assessing avalanche hazard in ski areas with the SAMOS 2D snow avalanche model. Unnið með og styrkt af Veðurstofu Íslands. Eiríkur vinnur hjá Veðurstofu Íslands.
- Snjólaug Ólafsdóttir, M.Sc., 2007. Titill: Modeling of hydrogen sulfide concentration in Reykjavik City due to emissions from geothermal power plants. Unnið í samvinnu við Umhverfissvið Reykjavíkurborg og Umhverfisstofnun. Styrkt af Umhverfissviði Reykjavíkurborgar. Snjólaug er doktorsnemi við Umhverfis- og byggingarverkfræði við HÍ.
- Sveinbjörn Jónsson, M.Sc., 2007. Titill: Flóðrakning með takmörkuðum gögnum. Unnið í samvinnu við Vatnamælingar. Sveinbjörn vinnur hjá Samskip.
- María Stefánsdóttir, M.Sc., 2006 (útskrifaðist frá University of Washington, USA). Titill: A simulation of the 9500 year glacial sediment delivery and deposition history of Lake Lagarfljot. Unnið í samvinnu við University of Washington. María vinnur hjá Mannvit.
- María J. Gunnarsdóttir, M.Sc., 2005. Titill: Neysluvatnsgæði og vatnsvernd. Unnið í samvinnu við Orkuveitu Reykjavíkur. Styrkt af Samorku. María er nýdoktor við Umhverfis- og byggingarverkfræði við HÍ.
- Reynir Sævarsson, M.Sc., 2004. Titill: Greining á Skerjafjarðarveitu. Unnið í samvinnu við Orkuveitu Reykjavíkur. Styrkt af Fráveitu Reykjavíkur. Reynir vinnur hjá EFLU.