Kennsla

Á háskólaárinu 2016 - 2017  mun ég kenna stef í siðfræði að hausti sem að  þessu sinni er námskeiðið Siðfræði stríðs og friðar 10 ECTS (ethics of war and peace). á haustönn verður námskeiðið kynverund, siðfræði og samfélag á dagskrá (GFR603M). Það er hluti 30 ECTS diplómanáms í kynfræði. Í grunnnáminu að vori (2017) verður námskeiðið Framsetning guðfræðilegrar siðfræði (GRF201G, 10 ECTS) á dagskrá.

Ég leiðbeini nemendum í grunnnámi og framhaldsnámi auk þess að  leiðbeina einum doktorsnema: Bjarna Karlssyni