Námsferill

2005: Dr.phil. frá Háskóla Íslands. Doktorsvörn 29. apríl 2005.

B.A. í grísku og latínu við Háskóla Íslands (I. ág. 9.04).

1994: M.A. í miðaldafræðum (Medieval Studies) við The University of Leeds (with distinction).

1993: B.A. í sagnfræði við Háskóla Íslands (I. ág. 9.3)

1990: Stúdent frá Menntaskólanum við Sund (I. ág. 9.4).